Tíminn - 04.04.1968, Page 2

Tíminn - 04.04.1968, Page 2
TÍMINN FIMMTUDAGUR 4. april 1968 Endurskoðun sagnfræðirita Evrópuráðið hefur gefið út rit utn sögubennslu og endur- skoðun kennslubóka 1 sagn- fræði. Rjáðið hefur gengizt. fyr ir 6 ráðbtefnum um þetta efni, og er sagt frá niðurstöðum þeirra í bókinni, svo og frá starfi annarra á þessu sviði. M. a. er sérstakur kafli um endur skoðun sagnfræðibóka á Norð urlöndum. — Bókin er 236 bls. að stærð, en kostar þó aðeins 6 franska franka. ,Hún er til bæði í franskri og enskri út- gáfu, og nefnist sú síðari: Hist ory Teaching and Histpry Text book Revision. Umboð fyrir bókaútgáfu Evrópuráðsins hef- ur Snæbjörn Jónsson & Co. h.f. Hafnarstræti 9. Veita fyr- irgreiðslu Samkvæmt samstarfssamn- ingi Norðurlandanna frá 23. marz 1962, sem ísiand gerðist aðili að fyrir nokikru, munu ræðismannsskrifstofur hinna Norðurlandanna, á þeim stöð- um víða uim heim þar sem eigi er íslenzikur ræðismaður eða sendiráð, veita íslenzkum rík isborgurum, sem'þar kunna að verða á ferð, áila þá almennu fyrirgreiðslu, . sem venja er\ að ræðismannsskrifstofur veiti. Nýlega hefur Finnland, eitt Norðurlandanna, opnað aðal- ræðismannsskrifstofu í Lenin grad og skal ísienzkum ríikis- borgurum, sem þar verða á ferð, á það bent að snúa sér tii skrifstofunnar, ef þeir þurfa á aðstoð að halda, sem þeim mun verða veitt á sama hátt og ríkisborgurum hinna Norður- landanna. Heimiilisfang skrifstofunnar er: Ohaikovsky Ulitza 71, III. hæð. Sími: 73 83 21. Skrifstofutími: 9.30—12.30 og 14.00 — 16.00. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Næsta neðjanjarðarbrautar- stöð: Chjrr.yshevskogo Ulitza. Evrópuráðs- samningur um fornminjar Gengið hefur verið frá texta millirikjasamnings um vernd- un fornminja, og er það Evr- ópuráðið, sem staðið hefur fyr ir undirbúningi samningsins. Gefst aðildarríkjum ráðsins nú kostur á að fullgilda hann. Ti;l- gangurinn er að stemma stigu við ólöglegúm uppgröftum og sölu fornra murt'a, en nokkuð hefur kveðið að slíku í ýrnsum löndum. Jafnframt hefur sala falsgripa aukizt. T. d. lagði ítalska lögreglan hajd á þrjá bílfarma af „etrúskum forn- gripum" 16. febrúar s. 1., og voru þeir taldir milljóna virði. Um 90% reynduist falsaðir. — Fratniiald á bls. tð HVAR ÆTTI HRAÐBRAUTIN TIL NORÐURLANDS AÐ LIGGJA? Allir munu sammála um það, að brýn þörf sé að bæta ak- vegakerfi landsins. Góðir veg- ir^úti á landi heyrá til algerra undantekninga. Því spyrjum við í dag hvar hraðbrautin til Norðurlands skuli liggja- í vegalögum mun raunar standa, að þar skuli leggja hraðbrautir, sem búast megi við 1000 bifreiða umferð á dag yfir sumarmánuðina inn an 10 ára. Ef við höldum okk ur við þetta ákvæði er það sjálf gert að hraðbraut til Norður- lands muni fylgja byg^ð í höf uðdráttum. En við bindum les- endur Tímans ekki við þetta ákvæði heldur spyrjum þá um þeirra persónulegu skoðun á þessu máli. Væri æskilegast að hraðbrautin þræddi, sem skemmsta leið yfir hálendið eða þurfum við frekar slíkan veg, sem tengdi saman fleiri byggðir líkt og Norðurlands- vegur nú? Magnús .Valdimarsson, fram kvæmdastjóri Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Ég á'lít að vegarstæði fyrir hraðbrautir til Norðurl. hljóti í höfuðdráttum að verða það sama og vegarstæðið í dag, þ.e. a-s. vegur fyrir Hvalfjörð og síðan fyrir Hafnarfjall. Brú sé byggð yfir Borgarfjörð, ef þð sýnir sig, að slíkt sé hag- kwæimt. Síðan liggi vegurinn ' norður á Holtavörðuheiði, og verði þá valin snjóléttasta leið- in og jafnfratnt sú leið, þar sem vatnavextir geta ekki náð að skemma veginn. Núverandi vegarstæði yfir Holtavörðuheiði verði látið standa og síðan áfram norður til Blönduóss. Frá Blönduósi acj. Stóra-Vatns- skarði verði gert það vegar- stæði, sem hagkvæmast er með tilliti til snjóþyngsla og vatna- vaxta. Um Skagáfjörð til Akur eyrar verði núverandi leið valin. Ég vil leggja ríka áherzlu á nauðsyn þess, að undirbúning- ur væntanlegrar vegagerðar verði nú þegar hafinn. Sumar- ið 1968 verði jafnframt lögð olíumöl á alla þá kafla, ^ sem eru það vel undirbyggðir, að w þeir þoli væntanlegg umferð ; næstu fimm árin, og má gera ráð fyrir að þetta sé 1/3 af allri leiðinni. Nýbyggingafé til . vega á þessu ári verði varið til * að laga aðalakvegakerfi lands || ins með -olíumöl. Sigurjón Rist, forstöðumaður ; Vatnamælinga raforkumála- stjórnarinnar: Um byggðir vestur og norð §| ur á svipuðum slóðum og nú i er. Því miður er ekki ráðlegt 1 að leggja hana, bvorki um Kjöl né yfir Sprengisand,,(bótt i vegalengd sé styttri og' kostn § aður þar á kílómetra' vafa’.ítið |j minni en um byggðir. Rök mín fyrir vali leiðarinnar um oyggð ir eru ofur einföld og auðsæ, við þurfum hraðbrautir engu síður milli hinna einstöku byggða heldur en millum höfuð staðanna Reykjavik. Akureyri. Þar að auki höfum við raunar hraðbraut Reykjavík/Akureyri um háloftin. Fjárhagsatriði eru mér vart nægilega kun-n, en ,tel þó nokkurn veginn ljóst, að bíla- ferja Reykjavík/A-kranes sé eðlileg sem hinn fyrsti áfan-gi. V-íða skal hnika vegin um til, ta-ka af óþarfa króka. Undir Hafnarfjalli þarf að kanna hvort ekki reynist unnt að forðast hinn illræmda streng sunnanáttarinnar meðfram h'l'íðuim fjallsins. Brú á Hvítá hjá Hvítárósi. Færa þarf veg inn til í N-orðurárdal, t. d. leggja hraðbrautina austan ár frá Skarðshömrum að Króki. Sömuleiðis er ástæða til að gera nokkrar breytingar í Húnavatnssýslu og Skagafirði, en þetta eru allt smiáatriði, aðal atriðið er val byggða-leiðarinn- ar. Sigurður Jóhannsson, vega- málastjóri. Hraðbraut til Norðurlands ætti að mínu viti að fylgja byggð, eða m. ö.o. liggja í meginatriðum, þar sem Norð urlandsvegur er nú. Ingólfur Jónsson, samgöngu málaráðherra. Ég tel að hraðbraut ti-1 Norð urlands skuli fyl'gja svipaðri leið og Norðurlandsvegur nú. Vitaskuld skal sníða af ýmsa vankanta, eins og t. d. beygj ur dg breyta um vegarstæði á einstökum stöðum. Kefla-víkurvegurinn er aini varanlegi þjóðvegurinn, sem við eigum, en unnið, er að und irbúningi fleiri slí-kra o-g verð ur þá sennilega fyrst hafizt handa við Suðurlandsveg, Vest urlandsveg og Norðurlandsveg 7 milljónum króna var varið til hraðbrautaundirb-únings á sið astliðnu ári og áfram m-un verða haldið á þess-u ári. Áætlað er að framkvæmdir nefji-st árið 1969. , jL ~~ Z Magnús H. Valdimarsson Kári Jónasson, blaðamðaur: Það er bezt að taka það fram strax í upphafi, að ég er hvorki /erkfræðingur né veðurfræðing ur, og hef e-kki neina sérþek- ingu á vegagerð, fra-m yfir hinn almenna borgara, og mótast vsvar mitf þvl skiljan'lega af þvi. Þegar rætt er um nraðbraut . ir, koma manni alltaf í nug breiðir og glæsilegir vegir, með tveim akbrautum og mörgum akreinum. Við höfum aðeins vísi að þess konár mannvirki, þar sem Keflavíkurvegurinn er. Ég held, að ef mikil'lar fram sýni gætti hjá okkur, þá ætti hraðbrautin norður í land ekki að liggja á þeim slóðurn þar sem núverandi vegur liggur, heldur á nokkuð öðrum slóðum. Ég vildi leggja til að hrað- brautin yrði lögð frá Reykjavík, austur á Þingvelli og þ-aðan yfir Kaldadal og sem leið' liggur niður hjá Húsafelli. Þaðan myndi vegurinn síðan verða lagður upp á Arnarvatnsheiði, og beinustu leið niður í Skaga fjörð hjá Mælifelli. Auðvitað myndu frá þessari hraðbra-ut liggj-a vegir niður í Borgar- fj-örð, Húnav-atnssýslur og til fleiri staða, eins og heppilegt myndi þykja. Ég held, að með því að leggja hraðbrautina þarna myndi hún verð-a Sigurjón Rist mun styttri, en ef hún lægi á þeim slóðum, þar sem Norðurlandsvegur liggur n-úna, og mér hefur skilizt að það s-é um að g-era að hgfa svona dýra vegi, eins og hraðbrautin myndi verða, sem stytzt-a, því það er dýr í þeim sentimetr- inn. Nú geri ég mér alveg ljó-st, að í fyrsta áfanga verður hrað brautin norður í land, ekki lögð á þeim sl-óð'U-m þar sem ég 1-egg til, en ég held að það komi að þvi seinna meir. að hún verði lögð á þessum slóð um. Hrað-brautir sem þessar verða að vera í töluverðri fjar lægð frá þéttbýlisstöð-um. ann að er ekki forsvaranlegt frá uimferðaröryggissj-ónarmiði. En þó að e-kki verði farið að tillög um mínum" í þessu e-fni. þá fagna ég hverju skrefi sem tekið er í áttina að byggingu hraðbrautar til Norðuriands, og þá sérstaklega ef byrjað yrði innan bæjardyra Reykja víkur, svo Reykvíkingar kæm ust n-okkurn veginn klakklaust áfram inn-an borgarinnar. Á ég hér við, að byrjað verði strax á þvi að byggja nýjar brýr yfir Elliðaárnar, sem því miður. vil ég segja, tók ekki af í flóðun- um sem urðu í vetur, en þá hefði verið hægt að spara sér að brjóta gömlu brýrnar niður, og nýjar brýr væru vel á vegi. Ingólfur Jónsson Sigurður Jóhannsson Kári Jónasson I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.