Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 8
/ s TIMINN MIÐVBKUDAGUR 1. maí 1968. Auglýsing um verndun vatnsbóla og grunnvatns á höfuð- borgarsvæðinu. (Reykjavík, Seltjamarneshreppur, Mosfellssveit, Kópavogskaupstaður, Garðahreppur og Hafnarfjörður). V I Tillaga að verndarsvæðum umhverfis vatnsból á höfuðborgarsvæðinu, og reglum þeim sem nauð- synlegt þykir að setja um hvert verndarsvæði fyrir sig til að fyrirbyggja mengun vatnsbóla og grunn- vatns í næsta nágrenni vatnsbólanna, munu liggja frammi almenningi til sýnis frá 1. maí 1968 til 15. júní 1968 á eftirtöldum stöðum: 1. Skrifstofu borgarveúkfræðings, Skúla- túni 2, 3. hæð. 2. Skrifstofu sveitarstjóra Seltjarnarnes- hrepps, Gamla skóla. 3. Skrifstofu sveitastjóra Mosfellssveitar, Hlégarði. 4. Skrifstofu bæjarverkfræðings, Kópavogs- kaupstað, félagsheimilinu. 5. Skrifstofu sveitarstjóra Garðahrepps, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg. 6. Skrifstofu bæjarverkfræðings Hafnarfjarð ar, Strandgötu 6, á venjulegum skrifstofutíma á hverjum stað. Athugasemdum við tillöguna bg verndarreglurnar skal s*kila á einhvern ofangreindra staða eigi sífar en 30. júní 1968. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna og verndarreglurnar innan tils'kilins frests, teljast samþykkja hana, sbr. 1. mgr. 17. greinar laga nr. 19/1964. Samvinnunefnd um skipulagsmál Reykjavíkur og nágrennis, apríl 1968. GIRDINGAR- NET OG VÍR Höfum fyrirliggjandi, bæði í heildsölu og smá- sölu, túngirðingarnet og gaddavír. Samband íslenzkra samvinnufélaga, byggi nga vörudei Id. ATHUGASEMD - víS ræðu dr. Bjarna Helgasonar í laugardagsiblaBi Mjorgwnbl. 24. s. m. birtast kaflar úr ræðu dr. Bj.arna Helgasomar, er hann hélt á fundi Hie-imdall ®r, féiagi ungra SjláttfstæSis- miamina 21. felbrúar. Þótt ýmiislegt gotít og vel athiugað komi fram hjlá Bjtarna eftir þessum útdrætti úr ræðu hans að dæma, ekki sízt er varðar áburðar og kjarnfóður verzlun bænda, þykir mér rétt að gena nok-krar atbugasemdir við ákveðin sjóntarmið, er fram kom-a hjá do'ktornum, varð -andi stefnuea í landbúnaðar- miálum o-g h'ann telur a@ ýmsu leyfci fánánliega. Tvennt er það einkum, sem BjH. telur að atihuiga beri varð andi framfcíðarskiipum lan-d- búnaðamiála. Guðjön Styrkársson HÆSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 6 SlMI IÍ354 HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA P. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sfmi 4 01 75 * \ 60 stiga heitu vatni með BIO-TEX er nægilegt að láta þvottinn liggja í bleyti í 30 mínútur. Ef kalt vatn er notað, skyldi hann liggja næturlangt. — Reynið þetta nýja og sérstæða þvottaefni. > Kemikalia Leggið í bleyti með BIO-TEX — og þvottur- inn verður hreinn áður en þér þyrjið að þvo. Aðeins ein sléttfull matskeið í tvo iítra áf vatni. 1. Hvað á þjóðiin að leggja mikið á sig til þess að hafa landbúnað í landinu. 2. Landinu ber að skiipta í ákveðin framileiðslusvœði með tilTiti til ræktuniar- og mairk- aðsáðstöðu. Tæpiiega verður hjá því kom izt, að ýnisa bæmdur setji ih'ljóða, þegar vásimdamaður, er stairfar í þeirra þáigu, ber sér í muTin slíkar skoðamir. Von- andi hiefi ég misskilið þessi um miaali doktorsins, en þau mætti fcúlkia serni árás á bændastétt- úna og beinam atvinmuróg. Þeirri skoðum virðist nú vaxa fyigi í iandimu að mesta nauð synjamál þjóðarinnar sé að fœfcka bænduim tii auikJns vaxt ar hinu umga iborgríki Stór- Reykjavíkur. Þessi nýja stefma giemgur jaÆmvel svo lamgt, að það virðiist gerf að eins kon- ar tabmadki ákiveðims hóps manma að eyða sem fyrnst sveit um laimdisins. Eln hvar er svo að finma skýrimgU'na fyrir þessari nýju þjóðifélaigsstiefnu? Bera þesisir nnemm þjóðar>- haig fyrir brjósti? Bera þessir sömu menm vaxiandi þjóðarfcekj ur fyrir hrjósti og aukma þjóð armeinn'imigu? Getur það verið, áð þessir menn trúi því, að vel'gemigmi þjóðarinmar vaxi við það, að lamdlbúnaðarfram- leiðslam verði lögð niður, en í þess stað verði fluttar inm iamdbúnaðariviÖTur erlendis fmá fyrir gjialdeyri, sem erngin veit hvar ætti að takia, eims og mú er komið málum. Sé litið á þessi mál frá þjóðhagslegu sjónarmiðS, er sanmieikurinm sá, að bæmdaistétt im skilar fullkomilega símum hluta, en hún hefur aftur á móti litlu sem emtgu ráðið um gamig þjóðmiáiamna að umdiam förmu og jafnvel ekki einu simmi um gaimg simma eigim miála. Ekki hafa bændurnir að U'mdaniförmu haft floruisfcu um yöxit dýrtílðairiimar í Landinu, þar sem þeirra laun hafa ætíð ver ið reáikimuð út etftir á sam- krvaemt launum anmarra stétta, þófct þeir hafi aldrei náð þvf launajafnrétti, sem þeir eiga rébt á lögum samkv. Ekki hafla bændurmir heldur náðið hinum óhagstæðu laumia- kjiörum lamidibúnaðarins, sem þeir hafa orðið að sæta með sérstökium iauimaskatti um- fram aðra lamdsmenm. E-kki hafa bændurnir ráðið hinu óhagstæða áburðarverði og illnotlhæfa álburði, sem er þröngvað u-pp á þá gegn viija þeiirra. Ekki hiaf-a þeir heldur ráðið hinum óhagstæða kjiam fóðurinmfLuitnimgi frá Bamdari'kj umum, sem stjórmarvöld lands ims töldu sér af fjlárhagsátæð um mauðsyinilegt að semija um kaup á, bændum í hag. Ekki hiafia bændur heldur ráðið hinum óréttiátu fcollum á lamd búmaðairvélum. Bf þetta er alit lagt saman og metið til aukinis framleiðslu kostnaðar, er ekki að furða, þófct verðlag landibúnaðarvara þuxfi að vera hér nokkru hærra en víða ammans sfcaðaæ, þar sem betur er að landbúnaðinum bú ið. Væri efcki sérstö'k ástæða til þess fyri-r unga sjálfstæðismenn að hlutast til um það við sína fl'okksforystu að gera Landibún aðinum kleift að lækka fram leiðslukostnaðinn fyrir innlemd an markað. Þeir ættu að kynma sér betur viðhorfin í landtoún aðimum og aðstöðu bændamna, sem haf a mögiumairlaust þræiað sér út við ræktumar- og upp- toyggingariS'tarf landsimis í þeirri góðu trú, að með þvi væru þeir að tryggja framtiðarvel- ferð þjóðarininiar, en hlotið að iaunum vamiþa'kklæti og lægra kaU'P en nokikur önmur stéfct í íþjóðfélagi'nu og það á rnestu ■ veigemgmiiistímium, sem yfir þjóðima hefur gengið. Em þrátt Ifiyrir þessa mifclu velgengni hefur „viðreisnin“ ekki unnt toæmdastéttinni þess hlutar, sem hen'nd bar til jafmræðis við aðrar stéfctir. Hefur því hlutur bænda verið í vaxandi ósam- ræmi við auikmar þjóðartekjur á undanfömum árum. Dr. Bjarni Helgason og aðrir u,ng ir sjálfstæðismenm mættu muna það, áð það eru fleiri atvimmu 'greinar á ísiamdi em lam'dtoúnað ur, sem þurfa á opinlbenum stuðmingi að toalda, sem svo err kallaður, bæði sjávarúfcveg ur og iðnaður, sem viðreisnin var svo víðsýn að leggja að veffi að verulegu leyfci, umdir kjönorðiniH „-aulkið verzlumar- frelsi“. Em á hverju lifir íslemzka þjóðin? Mumdi hin síaukna skrif sfcofúmennis'ka í landimu lifa íiengi góðu lí-fi án friamleiðslu? Ef framleiðslan væri ekki fyr ir hendi, hvar ætti þjóðin þá að kaupa silnar lxfsnau'ðSynij'ar. Þefcba sífellda stagl, úr hópi laumiamanma, um svo og svo milkia stiyrki og meðgjöf til atvixmuivega þjóðairimnar er að verða svo f urðuiegt og fárán- legt fjyirtoæri, að hver heiðar- legur íislendinigur ætti að blygð ast sín fyrir slk ummæli, Að visu fcrúa sumir menn þvf, að það sé hægt að ieysa allam að- sfceðjandi vamda íslemzk efma hagsffifs með enleradu fjár- maigni og stóriðju, enda þótt enginn erlendur fósýslumað ur hafi enn femgizt til þess að leggja fram fé sitt í fyrirtæki á íslam'di, njemia með stórkost- legum bolla- og skatbfríðin'dum, ásamt margfalt lægra raforku verði em ilnmleradur atvimmu- reikstur verður að gera sér að góðu að greiða. Til þess að flýta fyrir þessari nýju upp- iau'sniarstefnu, er bændastéttin höfð að skotsipæni og virðist nú eiga að ge-ra tiiraun til að kljúfa hana í sem flesta hags- munahóipa með sérstökum verð laigssvœðum sbr. kennimgu B. H. með tiUiti til ræktumar- og miarfcaðsa'ðstöðu á hverjum stað’ í sta® þe-ss samieiginlega af- urðaverðs yfir lamdið allt, sem bæði bændur og aðrir framleið emdur í landinu hafa fyrir löngu talið sjálfsagt gnund'valiarmiann réttindi eins og á fjölmörgum öðrum sviðum þj óðlífsims, svo sem nú gildir um laun verka- mian.na og opimtoerra starfs- manma. Ef B.H. vildi hugsa rökrétt um málefni íslenzks landtoún- aðar, h'efði mátt vænfca þess, að hin ótrygga framleiðsluað- staða í hin-um einstöku lamds- hlutum af völdum sérstaks og timabuindins veðurfars hefði fremur átt að leiða huga dokt orsins að þeirri nauðsyn, án tillits til alls anmars, að tryggja firamileiðendum hinna eimstöku lamdssvæða sem jafn- asta aðstöðu, því emgin veit hvemær eða hvar á lamdimu up'pskerutorest eða afurðatjóm kanm að bera að. Þannig þarf landið allt bændastéttin öll, að vera eim samábyrg heild gagravant inn lenda markaðimum svo aldrei verði skortur á landbúniaðarvör um. Það er sú tryggimg, sem neyt e.ndur eiga kröfu á, meðan land toúnaður er viðurkemmdur sem sérstök atvinmugrem á íslandi. Hermóður Guðmundssom.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.