Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 10. maí 1968. TIMINN 15 ára dréngur óskar eftir sveitavinnu. Vanur öllum sveitastörfum. líringið í síma 42571. MINNING Sigurður Stefánsson frá Brúnastöðum HARDVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Guðjön Styrkársson HJCSTARÉTTAKLÖCHADUR AUSTURSTRÆTl 6 SÍMI 1SSS4 Bændur takið eftir Óska að taka að mér bygg- ingar úfi á landi. Get ann- ast bæði tré- og múrverk. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Bygginga maður“. Hemlaviögerðir Rennum bremsuskátú. — slipum bremsudælur. Llmum ð bremsubnrða og aðrar almennar viðseFðir hemlastilung h.f Súðarvogi 14 Sími 30135 . ! A sunnudagsmorgni 28. apríl and aðist í Landspítalanum Sigurður t'Stefánsson bóndi á Brúnastöðum í Tungusveit í Skagafirði eftir langa og erfiða legu. Sigurður var fæddur 27. nóv- emiber 1906 á Brenniborg í Lýtings S’taðahreppi. Að honum stóðu m-erkar skagfirzkar bændaættir, þar sem margt var greindarfólk. Hann var búinn mörgum beztu kostum . bændastéttarin-nar ís- lenzku en hjá íslenzku bænda- fólki er etln að finna sönnustu og trúustu éinkenni íslenzkrar menn ingar. - Sigurður var starfsamur, hygg inn og verklaginn, prýðilega greindur, ágætlega hagorður og unni ísienzkum fræðum. Hann hafði yndi af sömg og hljóðtfœra slætti og spilaði laglega á orgel. En tómstundir til að sinna and legum hugðarefnum, voru hvorki margar né langar. Hann var . gæddur skemmtilegri kímnigáfu, sem hann beitti ætíð af prúð- mennsku, enda hófsamur í öllu. Hann var hrekklaus og einlægur vinur vina sinna, enda vinsæll maður, honum mátti ávailt treysta. Hamn var karlmatjnlegur á velli, fríður og myndarlegur. BEZTI SLÁTTURINN FÆST MEÐ e USATiS beizlistengdu sláttuvélunum. Fáan- legar með venjulegri fín-fingraðri greiðu og með 2ja Ijáa fingralausri greiðu. ★ Fljót og auðveld við og frátenging. ★ Aftursláttaröryggi. ★ Innfelldar fingrafestingar í greiðubakkann. ★ Sjálfvirk þrýsting á Ijá að fingurplötum. ★ Handhægar í allri meðferð. Passa við flestar dráttarvélar með þrítengibeizli. Úr umsögn Verkfæranefndar um BUSATIS 2ja Ijáa sláttuvélina: „— Vinnsl'ubreidd hennar er 5 fet. Hún gengur þýtt og er lipur í meðferð og notkun. Sláttuvélin slær fullnægjandi vel við sláttúhraðann 7—8 km/klst, og eru afköst þá allt að 1 ha/klst. Á vel sléttu landi, þar sem gras er fremur gróft og gisið, má þó slá allt að 12 km/klst. og erú afköst þá um 1,5 ha/klst. Gras festist ekki í ljám við slátt, jafnvel erfiðar aðstæður og er það góð ur kostur. Lausir steinar í grasinu eru ekkl til trafala við sláttinn og reynd- ust ekki valda teljandi skemmdum á ljám“. Bændur! Athugið að panta BUSATIS sláttuvél nú strax til að tryggja af- greiðslu fyrir sláttubyrjun. — Frekari upplýsingar fúslega veittar. Árið 1935 gekk Sigurður að eiga Sigurlaugu Guðmundsdóttur. Þau eignuðust tvo syni, Sigurð og Stefán, sem nú eru fulltíða menn og búa á Brúnastöðum. Þau byrj uðu búskap á Brenniborg, þó ekki fyrstu hjúskaparárin. Árið 1947 keyptu þau Brúnastaði í Lýtings staðahreppi, þrátt fyrir lítil efni, og.hófu þegar búskap þar og hafa búið þar síðan. Á furðu fáum ár'- um tókst þeim feðigum með fram sýni og dugnaði, það allt I senn, að stórauká túnrækt á eignarjþrð sinni, svo að þar hefur á undan fönnum árum verið eingöngu heyj að á ræktuðu landi, jafnframt komu þeir upp stóru og arðsömu búi og dýrum byggingum. Að þessu þrekvirki hafa konur þeirra efalaust átt góðan bliuit, og kunnur er mörgum dugnaður og frábær myndarskapur frú Sigurlaugar Guðmundsdóttur í störfum sínum öllum. Sigurður Stefánsson kenndi sér fyrst þessa meins sem dró hann til dauða, í nóvemiber í haust. Hann fór fljótlega til rannsóknar i Sjúkrahús Sauðái-króks og fékk þar nákvæma athugun á síúk- dómi sínum. Þar mun honum hafa verið ráðlagt að fara til Reykja víkur til uppskurðar, sem hann og gerði. Hann virtist nokkuð hress fyrstu vikurnar í sjúkrahús inu, bæði fyrir uppskurðinn og um táma eftjr hann. Svo fór hon- um að hnigna og síðan dró af honum hægt en stöðugt. Kona hans kom með honum suður og vék ekki frá honum, fyrr en yfir lauk og létti það honum mjög sjúkdómsbyrðina. Sigurður var ræðin og glaðlegur í veikindum sínum, á meðan hann hafði þrek til og aldrei mælti hann æðru orð. Prúðmennskan fylgdi honum fram í andlátið. Jarðneskar leifar hans verða nú fluttar norður í skagfirzka mold. Á Vatnsskarði maetir eng in hringing frá líkaböng kistu hans, en skagfirzkur faðmur fóst- iurjarðar tekur á móti traustum I syni. i Að lokum, innileg samúðar kveðja til frú Sigurlaugar Guð mundsdóttur, sona þeirra og ann- arra vandamanna. 2. maí 1968. Jón Sigtryggsson. MISHVERF H FRAMLJÓS Ráðlögð af Bifreiðaeftirlitinu. VÖNDUÐ V.-ÞÝZK TEGUND 7" og 5%" Fyrirlyggjandi SMYRILL, Laugavegi 170 — Sími 12260 Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.