Tíminn - 10.05.1968, Síða 16

Tíminn - 10.05.1968, Síða 16
ÖRYGGISBELTIN ERU ÓNÝT EFTIR 3-4 ÁRA NOTKUN EU-ReykjaiV'íik, fimmtudag. i nýt eftir þriggja til fjögurra ára Kawnanir í Englandi, Svíþjóð og notkun. Er því nauðsynlegt a'ð Danmörku hafa sýnt, að öryggis- skipta um öryggisbelti með slíku belti í bifreiðuin eru orðin einskis' PYamhaid a qís. 15 Kári Ólafur Fél. Framsóknarkv. Rvk heldur fund mi'ðvikudaginn 15. maí kl. 8,30 e. h. í fundarsal Hall veigarstaða. Fundarefni: 1. Ólaf- ur Jöhannesson, prófessor, for- maður Framsöknarflokksins, flyt ur ávarp. 2. Iíári Jónaasson sýnir kviknjynd og spjallar um umferð armál. 3. Félagsmál. — Stjórnin. AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS BORGFIRÐINGA: ÞÓRDUR HÆTTIR EFTIR 36 ÁR - ÓLAFUR SVERRISSON TEKUR VIÐ JE^Boragnnesi, fimmtudag. Aðalfundur Kaupfélags Borg- firðinga var haldinn í fundarsal félagsins í Borgarnesi dagana 7. og 8. maí s.I. Á fundinum voru mættir 64 fulltrúar frá 17 félags- deildum. Auk þess stjórn félags- ins kaupfélagsstjóri, endurskoð endur og nokkrir gestir. Fundar- stjóri var Sigurður Snorrason, Gilsbakka, cn fundarritarar I‘or- stcinn (i’ ðmrnussi'n Skálpastöð- um og Jón Sigurðsson frá Skip holti. Formaður félagsstjómar Daníel Kristjánsson, Hreðavatni flutti skýrslu stjórnarinnar og gat um framkvæmdir félagsins, á ár- inu 1967. Stærsta átakið var við hið nýja sláturhús félagsins, en við það var byggt stálgrindaliús fyrir fjárrétt og gerðar nokkrar breytingar á sláturhúsinu í sam- bandi við það. Þá var sett upp færibandakerfi í húsið og það notað við slátrun á s.l. hausti. AUs var fjárfesting í sM4urlvús inu orðin um síðustu áramót 34 ml®jkýnir króna. Kaupfélagsstjór- imn Þórður Fálmason., lagði fram Frambald á bls. 14. Brosandi land f rumsýnt í kvöld Óperettan Brosandi land verður Frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Með aðalhlutverkin fara þau Stína Britta Melander og Ólafur Þ. Jónsson. Þýðandi er Björn Franzson, leikstjóri Sven Áge Larsen, en hljómsveitarstjórl Bohdan Wodiczko. Myndin er tek in á æfingu. (Tímamynd Gunnar) FÉKK BLOD- SUGUI GRÆNMETI FB-Reykjavík, fimmtudag. Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað hér í Reykjavík fyrir skömmu. Maður nokkur fékk sér mat á matsölustað, og lagði eft- ir það upp í ferðalag út á land. Á leiðimni fór hann að fá óþæg- indi í munn, gómur og vör bólgn uðu upp, og hélt hann og sömu- leiðis ferðafélagar hans, að hann væri að fá tannkýli, illkynjað mjög. Maðurinn rvar að þreifa eitthvað á þessu meini, og kom þá með blóðsugu út úr sér, sem sogið hafði sig fasta í munn hans. Það mun vera fremur óvenjulegt að blóðsugur berist hiágað til lands, en kemur þó fyrir, að þær berist hingað með innfluttu græn meti. KEPPA EKKI VID ISLEND- INGA UM FISKVERÐIÐ Þórður Ólafur EIHH-Reykíjiaivik, fimimtudag. Sverre Rostoft, iðnaðarmálaráð lierra Noregs, hefur dvalið hér á landi síðan á sunnudag í boði ríkisstjórnariinnar, en heldur nú aftur til Noregs á morgun. í til- efni af brottför sinni boðaði hann blaðamenn á sinn fund og bauð þeim að leggja fyrir sig spui-n. ingar. Fara svör lians við nokkr- um þeirra liér á eftir. — Norðmenin hafa haft góða reynslu af samstarfi EFTA-rikj- anna. Það hefur ýtt undir norska iðnjþnóuin, auikið útfiutning inn- lendra íðnaðarvara, en hins vegar dregið úr sö!u in>ni'endis. Útfilutn ALÞJÓÐLEGUR VARAFLUGVÖLLUR Undirstaðan er bezt í Aðaldalnum IGÞ-Reykjaiviík, fiimmtudag. Samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn aflaði sér hjá Agnari Ko- foed Hansen, flugmálastjóra, í dag, hafa verkfræðingar flugmála stjórnarinnar íslenzku komizt að þeirri niðurstöðu að flugvallar- stæðið i Aðaldal cr mjög ákjós- anlegt úndir alþjóölcgan varaflug völl. Má geta þess að flugvcllirn ir á Egilsstöðum og Akureyri eru ekki taldir eins ákjósanlegir til þessara nota, sá fyrrnefndi vegna Iélegrar undirstöðu, en sá síðar nefndi vegna þröngra aðflugsskil- yrða. Þeir eru hins vegar óneit- anlega staðsettir í meira fjöl- menni. Verkfræð ingar flugmál ast j ór n arinnar hafa gert töÖverðar at- hiuganir varðandi staðsetningu al 'pjióðlegs varafiugvaUar, og eru FramtiáiU a ols. 15. ingurinn lil EFTA landanna hef- ur aukizt meist, eða 114%, en á sama tíma hefði útflutningur til aðildarríkja Efna'hag.sbandalags- iins aöeinis autoizt um 80%. Sam- dráttur í sölu iðnaðarvara innan- lands stafar náttúrlega af aufcn um iinnifdutningi frá BFTA-ÍKMid unum, em það hileypir aðeins -meiri hörk-u í samikeppnin.a og ég heiltí, að þelta komi elcki hart nið ur á mörgum. — Ég tel, að íslendingar hafi ihágnað af að ganga í EFTA, og ég geri fastlega ráð fyrir, að þeir mumi gera það. — Norðmenm munu eikiki 'ganga í Efnahagsbanidal'agið, ef Bretar fá ek'ki imingöngu en hins- vegar eru markaðsmál Evrópu nú mjög til athugumar, og ég á von á því, að firamtíðarlausnin verði sameiginilegur Evrópumarkað- ur. Á ferðum mínum um Frakk- land í suimar heyrðist mér á ráða mönmuim þar, að þeir væru á sama máli, svo að þessi mál hljóta að leysast á einihvern hátt, þó að nokkur bið geti orðið á þvd. — Ég held, að íslemdimgar þurfi ekki að óttast erlenda fjár festingu, ef þeir fara að eins og Norðmenn hafa gert sér far um, það cr að hafa n-ægilcga strangt eftirlit með henni. Erleud fjár- festimg he.fur marga fcosti, hún eykur fjölbreytni iðngreina og tæikn-iþekkingu þjóðariinnar, og er eikki sízt nauðsynlegt í landi ein-s og íslandi, þar sem 90% útftotn- ingsvara eru sjávarafurðir. — Léleg fislweiði og fallandi verðliag á fiski hafa mikil áhrif á efnahag íslands í dag. í Nor- egi veldur þetta Jiíka erfiðleikum en þeir eru staðbundmir við helztu fis.'kiveiðih'éi'uð, og aðrar at vinnugreinar t. d. iðnaðurinn í Nor egi eru fœrar um að styrkja fiski 'útgerðina þegar illa gengur. Þanmiig er þessu ekfci farið á ís- Fram-hald á bls. 15. Rostoft iðnaðarmálaráðherra

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.