Tíminn - 10.05.1968, Page 3

Tíminn - 10.05.1968, Page 3
FÖSTUDAGtJR 10. maí 1968. j é * ] R5 & UmíjjUj n , , 3 Mæðrafélagið efnir til kaffisölu Á sunnu'diaginn efnir Mæðrafé lagið tll kaffisölu til ágóða fyrir Katrmarsjóð. Kaffisaian verður að Hallveigarstöðum. Um leið og féjagið býður borgarbúum upp á sénlega gott eftirmiðdags kaffi vonar það, að ágóðinn af kaffisölunni verði tii þess að efla sjóð þann, sem stofnaður var til minningar um Katrínu Pálsdóttur, en hún var sitofnandi félagsins, og var for- maður þess til dauðadags. Til- gangur félagsins er að verða tii hjálpar einstiæðum mæðrum og börnum, á raunhæfan hátt, en það er einmitt það, sem Katrín hefði helzt viljað. Mæðrablómið selt á sunnudag FB-Reykjavík, fimmitudag. Mæðrastyrksnefndin í Reykja- vfk er 4ð ára um þessar mundir. Á sunnudaginn efnir nefndin til sölu Mæðrablómsins, og er þetta í 36. sinn, sem þessi blómasala er á vegtim nefndarinnar. Mæðrablómdð er litil rauð rós með grænum blöðum, og kostar að þessu sinni 25 krónur. Auk þess fjár, sem kemur inn fyrir sölu mæðrablómsms fær nefnd in 10% af því, sem blómaverzl amir í borginni selja þennan dag. Allt fé, sem nefndinni áskotn ast rennur til þes að styrkja einstæðar mæður og mæður, sem af einhverjum ástæðum þurfa á aðstoð að halda. >á rek ur nefndin, Mæðraheimili að Hlaðgerðaríkoiti í Mosfellssveit, og þar dveljast á hverju sumri fjölmargax mæður með börn sín, aldrei skemur en 15 daga í einu, hver hópur. Geta gestirnir í Hlaðgerðarkoti verið allt að 50 talsins. Mega mæðumar koma þangað með böm sín, allt frá hvitvoðungum til 8 ára aldurs og hver móðir má vera með 4 böm. vÞá er að Hlaðgerðarkoti svo kölluð sæluvika, en þá dveljast þar fullorðnar konur, venju- lega 25—30 saman. Verður nú í sumar byrjað á þessari sælu- viku, og hefst hún um miðjan júní, en síðan verður farið að taka á móti mæðrurn með börn. Konur, sem ósíka eftir að kom ast að Hlaðgerðarkoti í sumar geta snúið sér til nefndarinnar nú þegar, þar sem byrjað er að taka á móti umsóíknum. Skrif- stofa nefndarinanr er að Njáls götu 3. Mæðrablómið verður afhent sölubörnum í öllum skólum borg arinnar frá kl. 9.30 á sunnudags morgun, og auk þess^á skrif stofu nefndarinnar. Yfirdýralæknir og ráðu- nautur til Bretlands. Þeir Páll Agnar Pálsson, yfir dýralæknir, Ólafur Stefánsson, ráðunautur hjá Búnaðar'félagi íslands og Hjalti Gestsson, ráðu nautur fara til Bretlands þ. 8. maí, í boði brezka utanríkis ráðuneytisins í hálfs mánaðar kynningarferð. Þeim til aðstoð ar verður Brian Holt, ræðis- maður í brezka sendiráðinu í Reykjavík. Sauðburður að hefjast — frost á hverri nóttu. SG-Miðfelli, fimmtudag. Sauðburður er nú að byrja hér um slóðir og er heldur kuldalegt um að litast, því varla sést grænt sitrá og frost er hverja nótt. Vegir hér hafa verið slæmir en unnið hefur verið að við- gerðum á þeim og fara þeir batnaridi. Áburðarflutningar eru nýhafnir og er það með ailra síðasta móti. Sunnudagskvöldið 4. þ. m. hélt Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði konsert í Félags- heimili Hrunamanna. Söngstj. var Herbert Hriberschek Ágústsson, undirleikarar Skúli HalldórSson, Pétur Björnsson og Karel Fabri. Einsöngvari Ólafur Eyjólfs.son. Á söng- skránni voru lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda m. a. Skúla Haildórsson, Pál ís ólfsson og iög úr amerískum söngleikjum og óperunni „Káta ekkjan“. Söng karlakórsins var mjög vel tekið, enda er kórinn greini lega í góðri þjélfun og lagaval ið létt og skemmtilegt. Áíheyr endur hefðu mátt vera fleiri, því þeir sem ekki komu að hlusta á söng kórsins misstu af mjög ánægjulegri kvöld- stund. Bæklingur um Mývatns- sveit. Hótel Reynihlíð hefur sent frá sér einkar smekklegan pésa þar sem lýst er í móli og mýndum hótelinu og aðbúnaði þar «og umhverfi. Margar lit- myndir eru í bæklingnum og eru þær frá Mývatni og ná- grenni og helzt þeim stöðum sem ferðamenn kynnu að hafa áhuga á að skoða. Greinargóð lýsing er á sérkennum Mý- vatnssveitar og náttúru. Er texti á þrem tungumálum, ensku, þýzku og frönsku. Bæklingurinn er gerður og honum dreift í samvinnu við Ferðaskrifstofu ríkisins. RKÍ efnir til happdrættis FB-Reykjavíik, fimmtudag. Reýkjavíkurdeild Rauða kross íslands efnir um þessar mundir til happdrættis til á- góða fyrir fjölbreytt starf sitt hér í höfuðborginni. Vinning urinn er Mercedes Benz 220- bifreið, ný gerð, að verðmæti 1 430 þúsund ki-ónur. Vinningur X inn er skattfrjáls. Dregið verð S' ur í happdrættinu 16. júní nk. w Um starfsemi RKÍ er það að 9 segja, að hann sér borgarbúum g fjrrir sjúkrabifreiðum, stendur S fyrir sumardvöl fjölda Reykja 8 víkurbarna, heldur ókeypis S námskeið í skyndihjálp, lánar i sjúkrarúm og borð tii sjúklinga g í heimahúsum endurgjalds- laust, skipuleggur sitarf sjúkra vina á bókasöfnum sjúkrahúsa, og heimsóknir til aldraðra og einmana borgara. Auk þessa má nefna blóðsöfnun, og margt fleira, sem Rauði krossinn stendur fyrir. Reykjavíkurdeild RKÍ þarf nú(að gera stórátak. Þarf hún nauðsynlega að endurnýja Framhald a bls 15 TÍMINN 3 Myndin er tekin á mánudag á fjöldafundi, þar sem æstir stúdentar henda alls kyns skeytum í lögreglumenn, en um þetta leyti voru óeiröir um allt Latínuhverfið. Stúdentarnir söfnuðust saman til þess að sýna stuðning sinn við átta félaga stna, sem hótað hafði verið brottrekstri úr Háskólanum eftir uppþotin síðastliðinn fimmtudag. Yfiriýsingar á báða bóga át af stúdentaóeirðunum í París NTB-París. fimmtud. MótmælaaðgerSum mun verða haldið stöðugt áfram, þangað til kröfur stúdcntanna um að láta lausa alla þá, er teknir hafa ver ið til fanga, um að lögregluliðið hverfi úr Latínuhverfinu og að allar deildir háskólanna verði opnaðar, hafa verið uppfylltar, sagði talsmaður kennarasambands ins í París í dag. Á miðvikudagskvöld fóru þús undir stúdenta í mótmælaham um götur Latínulhverfisins, fjórða kvöldið í röð á vikutfma, eftir að hafa tekið þátt í miklum fjöldafundi. Áður en stúdentarn ir hófu gönguna, hvatti formaður inn í franska stúdentafélaginu til þess að taka tillit til leiðtoga sinna og hlýða skipunum þeirra. Eftir stjórnarfund í gær gaf de Gaulle út yfirlýsingu þess efnis, að rikisstjórnin væri reiðubúin að gera átak til þess að samræma æðri menntun í Frakklandi kröf um nútímans. De Gaulle sagði einnig, að til þess þyrfti vissa áætlunargerð, sem ekki hefði þekkzt áður. Stúdentasambandið franska gaf nær jalfnskjótt út yfirlýsingu um, að engum af kröfum þeirra hefði verið svarað í ytfirlýsingu hershöfðingjans. Mikilvægasta fé- lag háskólakennara lýsti því yfir á miðvikudag, að það myndi styðja stúdentana í tilraunum þeirra til þess að ná Sorbonne hé- skólanum, sem er í Latínuhverf inu á vinstri bakka Signu, á sitt vald, þar eð þeim hefði ekki verið anzað af yfirvöldunuim. Fram- kvæmdastjóri þessa prófessora sambands sagði, að hvað sem kæmi fyrir, þá skyldu þeir ná að komast inn í Sorbonne, og það væri á valdi ríkisstjórnarinnar, hvort það færi friðsamlega fram eða ekki. Fimm franskir Nóbelsverðlauna hafar hafa persónulega skorað á de Gaulle að grípa til nauðsyn- legra ráðstafana til þess að lægja stúdentaóeirðirnar. f skeyti, sem þeir sendu forsetanum, og undir ritað var m. a. af Franoois Maur iac, hvöttu þeir hann til þess að náða sjálfur alla handtekna stúd enta og láta opna háskólann. Hingað til hafa 345 lögreglu- menn orðið fyrir meiðslum í átök unum og allt að fimm hundruð stúdentar af báðum kynjum hafa verið teknir til læknismeðferðar vegna allskonar meiðsla. Peyrefitte, kennslumálaráðh. Frakka, sagði í opinberri tilkynn ingu, að óeirðirnar hefðu oft or- sakazt af æsingaáróðri manna, sem væru sérfræðingar í þeim efnum og sem ekkert eru tengdir háskólunum. Stjórnin mun ekki þola öfgastefnu né valdbeitingu, sagði Peyrefitte. Af þeim 69 óeirðaseggjum, sem handteknir voru á þiiðjudag voru 34, sem ekki voru stúdentar. Jón Grétar Siourðsson héraSsdómslöamaSur Austurstræt) 6 Simi 18783. i A Spænsk vika haldin bér á veg- um ferðaskrifstofunnar Sunnu SJ-Reykjavík, fimmtudag. f kvöld er væntanlegur hingað til lands hópur fólks frá Spáni. Þetta eru tvö fræg þjóðaansapör og tízkusýningarstúlkur ásamt að- stoðannanni, sem koma hingað á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu, Hótel Sögu og Ferðamálaráðs Mall orca. Þessir aðilar hyggjast efna til spánskrar viku hérlendis, sem hefst með skemmtun á Sögu ann að kvöld. Þar munu dansarnir sýna þjóðdansa frá fjallahéruðum Spánar. Á blaðamannafundi, sem efnt var til vegna komu fólks þessa, skýrðu Guðni Þórðarson forstjóri ferðaskrifstofunnar Sunnu og Konráð Guðmundsson, hótelstjóri, m. a. frá því, að dans | arnir, sem listafólkið sýndi, ein- I kenndust af fjöri og lífsgleði. Bún : ingar væru litskrúðugir, og yfir j leitt einkenndust þjóðdansarnir af ! meiri léttleika en flamengodans- j arnir spönsku ,sem eru alþekktir. i Dansfólkið er frá Valdemosa, en I þar í grenndinni í fjallaihéruðum j Mallorca er einmitt upprunaleg ! asta heimikynni dansa þessara. Sýn j ingarstúlkurnar m-unu sýna vör- ur frá þekktum tízkufyrirtækjum j á Mallorea og í Madrid. Mikil á- 1 herzla verður lögð á leður og skinnvörur og skartgripi úr dýr mætum spönskum perlum, en á þessum sviðum tízkunnar standa j Spánverjar mjög framarlega. Ekk ! ert af þeim vörum, sem sýndar verða eru til sölu. Þá verður einnig skyndiihapp- drætti' á samkomunni og verður fer'ð ti'l Mallorca með viðkomu í London fyrir einn og hálfsmánað ar dvöl þar. Skemmtun þessi verður endur tekin á Hótel Sögu á sunnudags kvöld með sama hætti. Enginn sér stakur aðgangseyrir er að skemmt unurn þessum. Spænski flokkurinn kemur einn ig fram í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri á laugardag kl. 3 og 8.30 síðdegis. í næstu viku verða skemmtanirn ar væntanlega enn endurteknar á Sögu og á öðrum stöðum úti á landi. f I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.