Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 15
V FOSTUDAGUR 10. maí 1968. TiMINN 15 MORÐ í"ramihald af bls. 14. um tók hann einnig við störfum sem deildarstjóri tæknideildar. Var hann því yfirmaður allra flugmanna og flugvirkja Flugfé- lagsins, og einn æðsti yfirmaður þess. Eins og framabraut Jó- hanns sýnir var hann frábær starfs maður og var hann mjög vel lát- inn af samstarfsmönnum sínum. Gunnar Frederiksen er 45 ára. Hann er kvæntur og á fjögur börn. Hann stundaði flugnám í Banda ríkjunum og réðist til FÍ árið 1946. Starfaði hann þar til ársins 1967. Var hann lengi flugstjóri á millilandavélum félagsins. Þótt nforðmál þetta virðist liggja ljóst fyrir er lögreglurannsókn þess enn á frumstigi. Er enn. eft ir að yfirheyra fjölda vitna' og bera vitnisburði saman. Til dæm is liggur enn ekki ljóst fyrr á lögregluskýrslu hver hringdi í lögregluna og bað um aðstoð, svo eitthvað sé nefnt. Eins er nokkuð óljóst um viðskipti Gunnars við. heimilisfólk á Tómasarhaga, nema hve hörmuleg endalok þeirra voru- ]\*.rð af yfirlögðu ráði eru orð in óhuggnanlega tíð í Reykjavik. Á s. 1. 17 mánuðum hafa verið framin fjögur morð og er eitt þeirra enn óupplýst. í þremur til- fellum af þessum fjórum hafa skot vopn verið notuð til að bana fólki. Og í tveim tilfellum hefur verið um að ræða skammbyssur, sem smyglað' hefur verið til landsins og er mönnum algjörlega óheimilt að hafa slík vopn undir höndum. ROSTOF Framhald af bls. 16 landi, og sést því nauðsyn þess að byggja upp iðnaðinn í land- inu. Raunar eru framkvæmdirnar í Siraumsvík og við Búrfell fyrsta skrefið til þess að byggja hér upp 'mútíma iðnaðaiiþj'óðféiag. __ 1>Ó að við Norðmenn stönd- um betur að vigi efnahagslega, mumium við etoki fara út á þá brau-t að bjóða niður fiskverð fyr ir íslendinigum, til þess eru þjóð- irnar alltof sikyldar og tengdar og ættu vissulega að geta starfað sameiginlega við leit að mörkuð- um og sölu fiskafurða. Að lokum sagði Rostoft: Við hjiónin höfum hrifizt mjög af íslandi í þessari stuttu heim- sólkn oikkar, og þykir mér furðu- legt, bverju íslendiingar hafa feng ið áonkað í uppbyggingu. E-ifbt það eftirminnilegast í þess ari heimsókin minni var heim sókn mín tii Vestmannaeyja, í þetta 2500 manna samfélag, sem á alit sitt á og í sjó. Bæjarstjór- inn í Eyjum sagði við miig, að þetta væri fyrsta opinbera heim- sók.n niorsks stjónniarfullltirúa tifl eyjanna síðan Ólafur konung- ur Tryggvason sendi þeim hirð- mann sinn þeirra erinda að kristna eyjiarskeggja. Þóttá mér mjög gaman að þessu, en ég bafði engiin áþekk áform í huga með flöri.nui þangað, heldur var þetta aðeins skemmti og kynm- istferð. AÐALDALUR Framhald af bls. 16 fynrgreindar upplýsingar niður- stöður þeirra athugana. Langt er nú síðan að farið var að ræða um nauðsyn þess, að á landimu væri að minmsta kosti einn alþjóðlegur varaflugvöllur. Mum fiugmálastjóri einna fyrstur manna bent á flugvöllinn í Aðal- dalshraumi i þvi sambandi. Verk- fræðingamir hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að S'ldkur flug völlur i Aðaldal hafi þá kosti að þar sé undirstaða flugbrauta á- kjósanleg, og' sama gildi um skil yrði til aðflugs og veðurskiiyrði. Menn nyrðra hafa^ sýnt þessu máli miikinn áhuga. ÁskeH Einars som, fyrrveran'di bæjarstjóri á Húsaivík, flutti tiilögu um málið árið 1963, þar sem hvatt var tii athugunar á skilyrðum fyrir al- þjóðlegan v'araflugvöl'l í Aðaldal. Var ’ þeirri tillögu . vel tekið af flugmálastjóra þá. Einnig hefur Rarl Kristjiámsson, fyrrverandi al þimgismaður, ailtaif sýnt flu.gvall- armálum í Aðaldal mikinm áhuga. Þessa er getið hér, vegna þess að um tírna leit út fyrir að filugvöllur í Aðalda] yrði lagður niðut’. Niðurstaða verkfræðinganna beinir nú meiri athygli að filug- velliinum i Aðaidal en áður. Fyrir sjáanlegt er að hér verður að byggja þennan varafilugvölil í framtíðinni, og ekki verður annað séð, þegar álit verkfræðinganna er haft í huga, en að hann verði byggður í Aðaldal. FRÉTTIR DAGSINS ciamh/i'O ii nls 3 tækjakost sinn, jafnt sjúkra- bíla sem sjúkratæki. Einnig þarf að hefja nýja starfsemi, svo sem kenslu í hjúkrun í heimáhúsum, o. fl. Þá þarf að auka þjónustu við sjúka og aldraða. DR. HALLGRÍMUR u ramnaln al ois a seiilzt til að sniðganga þá, sem bafia meira fyrir sig að leggja eitt ár en annað, séu þeir yfir leitt álitin.ir l'aun.awerðir: Væri efnahagsskýrsla mælisnúra muindu þá, að vel athuguðu máli, moikkrir draga lítinn hlut. En aðeins einn mœliiikivarði er rétt' lætanilegur: afköst og gildi skap aðra verka. í ljósi þessa mótmiæli ég vanbugsuðum aðgerðum úthiut- unarnefndar listamann.alauma 1968 gagnvart mér sem fuilil- komnu ranglæti. P. t. Regina, K’an.ada, í anmiarri vi'ku Hörpu 1968. ÖRYGGISBELTI Framhald af bls. 16 millibili, eigi þau að koma að gagni. Danska blaðið „Berlingske Tid- ende“ skýrði frá þessu á dögun- um með 7-dálika fyrirsögn: „Mange bilisters sikkerhedsseler livsfar- lige“. Kemur þar fram, að þessi staðreynd um öryggisbeltin var lítið sem ektoert þetokt í Danmönku og kom fyrst fram opinberlega, Mikio Urval Hl jömsveita [ 20ARA REYNSLA þegar öryggisbelti bíistjóra slitn- aði í hörðum árekstri u.tan við Holfoæk. Bíiligtjórinn lét lífið. Einis og ku.nnugt er voru á síð- asta Alþingi samþykkt lög þess efmis, að bifreiðir, sem fluttar verða inm eftir næstu áramót, skuli foúnar öryggisfoeltum, og er þvi nauðsynl'egt að væntanlegir eigendur þeirra viti að skipta verð ur um öryggisbeltin á þriggja eða fjögurra ára fresti. Annars getur risið upp sams toonar ástand og í Da.nmörku, að innan noikkurra ára verði fijöldi bifreiða búirnn ör- yggiisfoeltuim, sem ekikert gagn er í, og að bálstjórar og farþegar haf.i því í raun ekkert öryggi af þeim beltum. Öryggi'Sbelti.n eru úr þan.nig efni, að ýmislegt vinnur á þeim, m. a. birtan. Er áætlað, að þol belta.nna minnfci um 15% á ári hverju. SJÓNVARP Framhaid af bls. 7. niúitíim.atoona, róttæk í skoðun- um og hafa skoðanir hennar haft tnákil áhrif á húsbóndann, sem er af gam-alli höfðingja- ætt. Mágur hanns er hins veg- ar afturhaldið uppmálað, og reynir hanin mikið til að hafa áhrif á Rosmer í þeim efnum. Verður úr þessu mikit tog- streita um sál prestsms, og þeg ar Rebekika West gerir sig lík- lega til að snúa við honum baki og fara í burt, snýst hann á sveif með mági sínum. Ymis- liegt fileira fléttast in.n í leik- rit þetta, og endirinn er mjög áhrifaríkur. Norskir leikarair fara með hlutverkin, og ís- lenzka þýðingu hefur Ólafur Jónssion gert. [ Umboð Hljömsveita I Simi-16786. Hljómsveitir Skemmtikraftar iKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Rétur Pétursson. iiml 16248. sýndar kl. 6 og 9. Miðasaal frá kl. 4. 3ÆJARBÍ Siml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd 1 litum Leikstjórí Bo Vicerberg Pia Degermark Tommy Berggren Sýnd kl. 9. íslenzkur ‘texti. Bönnuð börnum. LAUGARAS Simar 32075, og 38150 Maður og kona íslenzkur textt Bönnuð börnum Innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Slml 50249. Að krækja sér í millión. Audrei Hepurn, Peter O Toole Sýnd kl. 9. 18936 Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers) tslenzkur texti Hönkuspennandi ný amerísk lit kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára slmi 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin befur verið og hvarvetna Hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti. Myndin er tekin t DeLuxe iit um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath.: Breyttan sýnfngarcima. GAMLA BÍO SJÖ KONUR Bandarlsk litkvikmynd með íslenzkum texta w G V pfesenli ff, A JOHN I0RD 1 Bf RNAR0 SMITH PRODUCTItlN ÁY OWYevC / * i ANNE baiucroft / MARGARET LYOfU / LEIGWTOW Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. isnniiíf Einn meðal óvina Afar spennandi og viðburða rík litmynd með Jeffrey Hunter og Barbara Perez. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. UM ÞJÓDLEIKHÚSIÐ BMPT m óperetta eftir Franz Lehár Þýðandi: Björn Franzson Leikstjóri: Sven Áge Larsen Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Sýning lau.gardag kl. 20 o Sýning sunnudag kl. 15 Aðeins tvær sýnin.gar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. % msm HEDDA GABLER sýning laugardag kl. 20.30 50. sýning sunnudag kl. 20.30 3 sýningar eftir. Aðgnögumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 1 31 91. Sími 11384 Ný „AngeUque-mynd“: Angelique í ánauð Ahrifamikil, ný frönsk stór. mynd. Isl textl. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9 Siml 11544 Ofurmennið Flint. (Our man Fllnt) tslenzkur textl Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. uiiiminniiinniiimi I Se SöJiAyiOiasB) Slmi 41985 South Pacific Heimsfræg amerísk stórmynd f Utum og Cinemascope. Rosano Brazzi, Mitzy Gaynor. Endursýnd kl 5.15 og 9. T ónabíó Slmi 31182 tsienzkur textl. Goldfinger Heimsfræg og snlUdar vel gerö ensk sakamálamynd i Utum Sean Coxmery. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð tnnan 14 áxa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.