Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 6
TIMINN FÖSTUDAGUR 10. maí 1968. FLUHAGT Fraktafgreiðsla félaganna við Sölfhólsgötu ve'rð- ur lokuð á laugardögum, frá 11. maí til sept. loka. Flugfélag íslands Loftleiðir Bifreiðaeigendur Bremsuviðgerðir, réttingar, ryðbætingar og allar almennar viðgerðir á fólks- og vörubifreiðum. Menn sérstaklega vanir Vauxhall bifreiðum. BifreiðaverkstæðiS Múlaver, Síðumúla 19. Heimasímar 41642 og 32721. TILBOD óskast í nokkrar fólksbifreiðar, Dodge-skúffu- bifreið með framdrifi og International sendiferða- bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, mið- vikudaginn 15. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA Jörö óskast til kaups við sjó, eða vatn á Suðurlandi. Má vera eyðibýli. Tilboðum sé skilað á af- greiðslu blaðsins fyrir 15. maí, merkt „315“. Sveit 15 ára telpa og 13 ára drengur óska eftir að kom ast í sveit. Upplýsingar í síma 17164. BÆNDUR 13 ára drengur óskar eftir sveitaplássi er vanur. Upp lýsingar í síma 1665, Kefla vík. Tvær 15 ára stúlkur óska eftir vinnu saman í sumar. Má vera úti á landi. Upplýsingar í síma 41600 eða 42071. Sveit Vantar ekki einhverja hús móður 12 ára telpu til barnagæzlu, eða annarar aðstoðar. Upplýsingar í síma 15956. Sveit Stúlka á 15. ári óskar eftir að komast í sveit. Er vön sveitastörfum. Sími 1267, Akranesi. ; NÆSTU VBKU Sunnudagur 12. 5. 1968 18.00 Helgistund Séra Kolbeinn Þorleifsson, EsklfirSi. 18.15 Sfundin okkar. Efni: Föndur, Einleikur á píanó Árni Harðarson, 3. Blómálfarn ir — myndasaga. 4. Litla fjöl leikahúsiS — þáttur frá sænska sjónvarpinu. Ungir fjöllista- menn sýna. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir. 20.20 Á H-punkti Þáttur um ferSarmál. 20.25 Myndsjá Sýndar verSa m. a. myndir um myntsláttu, þjálfun flugmanna og fl. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.55 Róið meS þorskanót.. Farlð í róður með Þorsteinl RE 303 á miðin við Þridranga þar sem nótabátarnir voru að veiðum i lok vertiðarinnar, Umsjón: Eiður Guðnason. 21.20 Maverick Á misskilningi byggt Aðalhlutverk: Jack Kelly og James Garner. íslenzkur texti; Kristmann Elðs son. 22.05 Hjónaerjur (New Eve and old Adam) Brezkt sjónvarpsleikrit gert eft Ir samnefndri sögu D. H. Lawrence. íslenzkur texti: Tómas Zoega. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 13. 5. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.35 Spurningakeppni sjónvarps ins. Lið frá Landsbankanum og Slökkviliðinu keppa til úrslita. Spyrjandi er Tómas Karlsson og dómari Ólafur Hansson. 21.05 Þruma úr heiðskíru loftl. Myndin lýsir flutningi hvítra nashyrninga á friðað svæði f Uganda. Þýðandi og þulur: Tómas Zoega. 21.30 Apaspil Týndl apakötturinn. ísl. textl: Júlíus Magnússon. 21.55 Harðjaxlinn Ertu I klípu? íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 14. 5. 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Á H-punkti Þáttur uni umferðarmál. 20.35 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonss. 20.55 Handritastofnun íslands. Dr. Einar Ólafur Sveinsson, for stöðumaður stofnunarinnar, sér um þáttinn. 21.15 Gullleitin. Mynd þessi iýsir ferðalagi tveggja ungra Englendinga um Perú og Bolivíu og leit þeirra að fólgnum fjársjóði Inka. Þýðandi: Anna Jónasdóttir. Þulur: Andrés Indriðason. 21.40 Hljómleikar unga fólksins. Leonard Bernstein ræðir um tónskáldið Gustav Mahler, og Fílharmóníuhljómsveit NY leik ur nokkur verk eftir hann. íslenzkur texti: Halldór Har- aldsson. ■22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. 5. 1968 18.00 Grallaraspóarnir ísl. texti: Ellert Sigurbjörnss. 18.25 Denni dæmalausi ísl. texti: Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir. 20.30 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.35 Davíð Copperfield Myndaflokkur gerður eftir sögu Charles Dickens, fjórði þáttur. Kynnir: Fredric March. ísl. texti: Rannveig Tryggvad. 21.00 Hljómsveit Ingimars Ey- dal leikur. 21.30 Skytturnar (Les 3 Mousquetaires) Frönsk itölsk mynd gerð eftlr skáldsögu Alexandre Dumas. Áður sýnd 14. april 1968. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 17. 5. 1968 20.00 Fréttir 20.35 Á H-punktf Þáttur um umferðarmál. 20.40 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.10 Ungt fólk og gamlir meist arar. Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur undir stjórn Björns Ólafssonar. 1. Fiðlukonsert opus 77, 2. þáttur, eftir Brahms. Einleikari: Helga Hauksdóttlr. 2. Píanókonsert K-449 i Es- dúr, 3. þáttur, eftir Mozart. Einleikari; Lára Rafnsdóttir. 21.25 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnúss. 22.15 Endurtekið efni: Alheimur- inn. Kanadísk mynd um himingeim inn og athuganir manna á hon um. Sagt er frá reikistjörnun- um og sólkerfi voru og lýst stjörnuathugunum vísinda- manna. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Sæmundsson. Áður sýnd 16. 4. 1968. 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 18. 5. 1968 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðb. Heimir Áskelsson. 17.40 íþróttir. 20.00 Fréttir 20.25 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.30 Rétt eða rangt Spurningaþáttur á vegum Framkvæmdanefndar hægri umferðar. Umsjón: Magnús Bjarnfreðss. 20.55 Fiskveiðar og fisklrækt f ísrael Myndin lýsir gömlum og nýj um aðferðum við veiðar á Genezaret-vatni og undan fsraelsströndum. Þýðandi: Loftur Guðmundsson Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 Rosmersholm Leikrit eftir Henrik Ibsen. Sviðsmynd: Erik Hagen Leikstjóri: Gerhard Hnopp. (Nordvislon — Norska sjónvarp ið) íslenzkur texti: Ólafur Jónsson, og flytur hann einnig inngangs orð. 23.25 Dagskrárlok. PILTAR- w EPPIDtlOIÐ UKHDSTum ÞA fl ÉC, HWWMNfl / Afrrfja/) /Js/7M/7ifcso/)_ /j/rtr.rrf fí ' Av' *■ Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað 24113' Fóstur Óska eftir að koma 8 ára dreng í fóstur í sveit. Meðgjöf. Upplýsingar í síma (91)-51067. SENP»BlLASTÖ€>IN BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Winner marmilaði. Winner safar, Ódýrt í kaupfélaginu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.