Tíminn - 11.05.1968, Síða 5
17
LAUGARDAGUR 11. maí 1968.
TIMINN
Jón Skaftason:
Einbeitt og víðsýn for-
ysta er þjóðarnauðsyn
var'ð 1905. Hvað hefur ökyindilega
Ibreytt hinni glæstu mynd, sem
upp var dregin af ástandinu dag-
ana fyrir kjördag á síðasta ári?
Milkið verðfalil á erlendum mörk
uðum og mimni afli segjia stjiórn-
arliðar. En nægir sú skýririg? Er
það ekki staðreynd, að meðalút-
flutningsverð s.l. áns er hærra en
áárið 1963 og í flestum tilfellum
hærra en 1964, sem voru góð ár
í þessu tilliti? Var aflamagn s.l.
árs ekki það fjórða hæsta í ís-
landssögunni? Hér vantar því
'fireOcari sikýringar.
Hlutur stjórnarstefn-
unnar ótvíræður
Á sjiállf stjiórnarstefinan engan
þátt í áförumum eða starfsaðfer'ð-
ir ríkiisstjiórnarinnar? Lítum á
það riánar. Markverðasta breyting
in í fari ríkisstj. á löngum valda-
ferli er uppgjöfin á þvi forystu-
hlutverki, er hún tók að sér í
ársbyrjun 1960. Hún virðist nú
fiórnarilamto þeirra kringum
stæðna, seim til staðar eru bverju
sinni og vanmiáttuig í viðureign
við stærstu vah-damál. Hún lætur
reka. AUIflliestir miunu sammála
um, að meginviðfanigsiefini allra
ríkisstjónnia sé að leggja þann
grumdivlöil og mynda þá umgjörð,
er efnaihagisstarfeemin þróist beri
við. Mikill hagvöxtur og góð lífs-
kjör eru markmiðin, um leiðir er
deilt en ekki sjálft takmarkið.
Hátt á þriðja áratug hefur dýr-
tíðanvöxturinm verið bein orsök
flestra ok'kiar efnahagsvandræða.
Stöðvun verðbólgu á því að vera
meginskylda, og takmark allra
ríkisstjórna. Ríkisstj. hefur illa
brugðizt í 'þeim efnum og tjóar
eOcOd niú að kenna öðrum um 6-
farimnar. Verðíl'agshæklkanir hafa
'sum stjlórnarár heninar verið tvö-
faldar og stundum þrefaOdar á við
það, sem er í helztu viðsikipta-
illöndum otókar. FramleiðsOuteostn
aður útflluitmingsátV'innuvega'nna
hefur vaxið að sama steapi og þeg-
ar erlonda muírfcaðs'verðið dugir
ek'ki tii, er gripið til gengisfeOi-
iingar og uipipbóta. Þriivegis hefur
gengið verið feillt á vaMatímu
stjiómarinar, nú síðast 24. nóv.
um 25%, og þó eru uppibætur
eklki mlu minni nú, en þær voru
fyrir gengisfellingardag,
Þáttur óarðbærrar
fjárfestingar og
óhófs-eyðslu
Ég er ekki í vafa um, að of
mikil og mjög oft röng fjárfest-
ing er meginorsök þessarar ó-
heillaþróunar, ásamt gegndar
iausri eyðslu bæði í ríkisrekstr-
inum og miklu víðar. Það er ein-
mitt á þessum mikilvægiu sviðum
sem „ViðreÍLsnaristefn'ain" hefur
brugðizt hrapallega. Verðlagsþró-
unin og rýrandi giildi peninga hef
ur ýtt umidiir hvers kyns
fj'árfestingu, sikipulagslausra og
án skymsiamOiegrar yifirsýnar. Rílk-
isstj. horfir aðigérðariítil á og
hefur allt til þessa reynzt
jófáanleg tiO þess að koma heildar-
ski^ulagi í framkvæmdir, er mi®
ist við getu þjióðariinnar og þarf-
ir. Þes^ eru jailnvel dæmi, að hún
hefur haft forystu um að stór-
auka á þensluna eins og gert var
kosningaárið 1963, er 240 millj.
kr. brezku láni var dembt á yfir-
spenntan framkvæmdamarkað,
enda hefur verðbólgan aldrei í
sögunni tekið svo stórt stökk upp
á við sem það ár. Af þessu er-
um við nú m.a. að súpa seyðið.
Nú á að reyna að bæta
úr því sem aflaga fór
Nú er uinnið að þyí fyrir for-
ystu ríki'sstjórnarinnar að . fækfca
iflnystiihúsum, þar sem þau eru tail-
in af mörg. Jóhanmes Nordal
Seðl'ahankastjóri lýsti þeiiri skoð
■un sinni fyrir nokteru að flækka
bæri ríkisbönkuinum með því að
sameina Útvegsbankann og Bún-
aðarhanteanin og flæktea einnig
emkabönkum. Þessir aðilar háifa
þó fljárfest svo humdruðum millj.
sk'iptir í dýrum húsum og útbúm-
aði. En gildir bara eitthvað sér-
stakt um hagræðingarþörf þcssara
aðila? Hvað finnst möriinuim um
rekstur ríkisins, olíufélaigamma,
tryggingarfélagianina oig innflutn
imigsverzlumiariiinmiar, s*vo noteikur
dæimi séu te'kin. Þarf engrar hag-
ræðingar þar við? Fleiri dæmi um
fiarystuleys'ið viil ég nefna,' sém
landsfólikið gelidur nú í laikari Ifls-
tejörum. Allir hiöfuð'atvinnuve'gir
þijió'ðarimicar, sjiávarútvegur iðnað
ur og lamdbúnaður liafa byggzt
upp undangengins veltiár, án þess
hagræðis og þeirrar hagkvaMnni,
sem heildaráætlunargerð veitir. í
þeim öilum eru því í dag miklir
skakkar, sem stórfé og fyrirliöm
kostar að lagfæra.
Markaðsmálin
Markaðsmálin eru afar þýðimg-
armikil. Þar er hlutur hins opin-
bera í aligeru lágmarki og ’ það
sem áunnizt hefur í þeim málum
annarra verk. Þó .gæti ríikisvaildið
veitt dýrmœta aðstoð án al't of
mikils kostnaðar, m.,a. með þvi
að endiurskipuíleggja starfsemi ut
anríkisiþjiónustunn'ar og fœra hana
í hagnýtara florm ei-ns og allar
menningarþjóSir haifa gert. Fyrir
um tveim árum var samlþ. þáltil.
frá mér um markaðsmálefni. Við-
skiipt'amátenáðuineytið tók að sér
að vinna að málinu. Á síðasta
þingi, og eins þessu, hef óg spurt
viðskmrh. Gyllfa Þ. Gíslason,
ihivernig þessi mál standi og hef-
ur hann talið ni'ðurstöðu vera á
næista leyti. Ennþá hefur engin
lioteaskýrsOia verið lögð firam á
Allþ. nú tiill. Ein það er ekiki nóg
að florystuina vanti.
Hringlandaháttur
og stefnuleysi
Stefnuleysið og hringlandalhátt-
ur í stærstu málu-m vii-ðist h-afa
iheltekið ríkisstj. Því til* sönnunar
nefni éig aðeins eiitt dœmi. Árið
1960 féte-k ríkisstj. lögfest bann
við verð'tryiggiingu 1-auna. í sarnn
inigum 1964, sem stjórnin átti að-
ild að v-ar uppteteiin vérðtryggi-ng
launa. Und.ir árslok 1967
voru v'erðltryggin-garátevæði kaup-
gja.dssamninga felild niður með
lagaboði, en í marz s.l. tekin upp
á tyý í samnin-gum, sem rikisstj.
áitti",aðiOd að. Tímans vegma læt
óg þetta nægja.
Einbeitt og víðsýn
forysta nauSsyn
Fátt er þjóðum, sem skammt
eru á veg komnar með atvinnu-
uppbyggiinguna þarfara en ein-
beitt og víðsýn forysta. íslending
ar gengu fll'esfum þjó-ðum síðar að
þessu verkefni sökum ófrelsis, fá-
tætetar og þess kunn-áttuleysis, er
eiinanigr-un flyrri tíma skapaði. Öll
miistök eru því dýr í uppbyggin-ga
sitarfin-u og seintear því, að við
stöndum svipað og aðrar iðn-
væddar þj'óðir eftir því, sem að-
stæ-ður frekast leyfa. Nýveri-ð las
ég efitirtektarve-rða grein í ensku
tímanitinu The Economiist.
Þar var því ha-ldið fram, o-g Vel
rökstu-tt, a® yfi-rbu-rðir Bandiaríki
an-na í framleiðslu stöfiuðu ektei
af því, að Bandarík-jamenn hefðu
fOeiri tækn.imennit-uðum sérfræð
iinigum á að skipa hl-utfalOslega,
en Bretar oig flleiri þjóðir, heldur
af því, að þeir hefðu langtum
fleiri og betur þjálfuðum og
menntuðum stjórnendum og
starfsfólki á að skipa í atvinnu
’Mlfin-u en aðrir. Af þeæu leiðir
að þeir sóu öðrum fljiótari, m.a.
að ha-gn.ýta tæteninýjuingar í a-t-
viin-nulffinu, þar sem riteari steiln-
ingur sé á giMii þeirra hjá þeim.
Ræða Einars Agústss,
Herra forse-ti. Góðir hiluisitendur.
Það vií swo til að þin'gm'aninsaM
or minn ex nátevæmlega jafnlan-g-
ur valdia-tímia ríikisstj. Ég h-ef
stundum reyirat að gera mér grein
fyrir helzbu breyti-ngum í flari
stjórnarinnar og stanflsa-ðlferðum á
þessum laniga tím-a, og þa-r sem
mér finnst etoki ós’einniiiliegt, að
tflleiri halfi huigl'eiftt það máO, lang-
ar miig til þess að vílkja notekuð
að því til íhuiguraar.
Ný stefna mörkuð
Bfra-abagisliög'gjlöflki í ársibyrjun
1960 var um mangt róttæte breyt-
ing frá þei-nri stefinu er fynri rí'k-
issftijórnir höfðu fylgt, sem m.a.
hafði einkennzt af víðtæku upp-
bóta og stynkjaikerfi, vaxtailiágum
stofnlánum atv-innuvegairaraa,
raokfcrum tate'm!örkun,um á gjald-
eyrisnotkun og fjlárlflestingu og
verðítrygginigu launa. Um hina
mýjtu stefn-u sagð-i svo í sftefnu-
yfirlýsiragu stjlónraarinm'ar: „Mark
mið hinraar nýjn stefnu er að
skapa framleiðslustörfum og við-
skiptalífi landsmanna traustari,
varanlegri og heilbrigðari grund-
völl, en atviranuvegimir hafa átt
við að búa undamfarin ár.“
ÍÞetta átti að tryggjia með stór-
íelldri gengiiSflefflinigu, aifnám-i verð
tnyggiin-ga-r kauipgj'alds, hafta-
min-ni verzlun o-g hæteikun vaxta,
er leiddi tl jiafnvægis í pe-ninga-
málum. Mlöngum þót-ti till. þessar
nofckuð dijianfar og vafasam-
ar. Samtíma mikii geragislæklku'n
og stórfelld vaxftahæ-kkun var ný-
mæli í efin'ahagssögu okte-ar. En
bvað um þa-ð. Stefnan var m-örk-
uð og nífeisstj. tólk að sér ótví-
rætt forystuh'lu'tve-r-k á þjóðanbú
imu, og lteiftaðist við að beina upp-
Ibyggingunni í ákrveðinm farveg.
Hún þorði að stjiórna va-r uppá-
haMssOiagorð stu-ðningsman-na
heran-ar í öndverðu.
i
Hagstæð ytri skilyrði
Að surnu leyti var sæmilega af
stað flarið og lánið hefur á ýms-
an háftt leifcáð við stjörnina. Miteffl
árgæzka til larads og sjávar og
-aifhurða hagstæð viðskiptatejör við
útliönd m-eiri híu-ta stjórnartí.mams.
En sk,yndilega er eins og g-r-umn-
urin-n bresti og enfliðO.-eilkannir
Iblas-a hvarvetraa við. Nálega allur
atv-innurekstur bersft í bökteu-m
og daglaun tugþúsunda 1-auniþega
hafa a-ldrei verið fljær þvi að
raægja flyrir nauðþumftum en nú.
Gjaldteiyrisisjióður minn-k-ar um
meira en helminig á einu ári,
eða á ain-nan milljarð krón-a o-g
auikning sparifjár á s.l. ári varð
tæpur þriðijiungur þess, er hún
Framhald af bls. 15.
Hagsýsla
Þessi ríkisstjórn hefur haft um
2000 millj. kr. teikjiir umframl
það, sem áætlað hefur verið á
fjárlögum 1960—1966.
Þrátt flyrir þetta blasa skuldir
vegna rikisframkV'æmda á undan-
Iförnum góðær-um hvarvetna við.
Áður fyrr, meðan aðrir réðu
ferðinni, var stefnan yfirleitt sú,
að láta samtíma tekjur stamda
uiradir framikvæmdum hiins oipin
bera. Þrátt fyrir það var margt
og mikið framkvæmt. eins og alilir
vita. Nú eru þessar framkvœmdir
í ört vaxandi mæli fjármagnaðar
m-eð lán-sfé, þrátt fyrir undanfar-
in góðæri, eins og gl-öggt sést af
því, að af 330 millj. kr lán-sfé ti'
opiraberra framibvæmda á samkv.
fruiravarpi ríkisstjiórnarin-n-ar
hvortei meira né miinna en 156
mi-fflij, kr. að ganga upp í steuildir.
! Nú er ástandið þannig, að til
þess að . opimb-erar framkvæmdir
stöðvist ekiki með öllu eru engin
önnur ráð en þau að taka afflhátt
erlen-t lán. Það hefur ekki ve-:ið
gert s-íðan kos-ningalánið fræga
var teki-ð 1963, en sú ráðstöfun
er líklega sú afflra vitlausasta, sem
gerð hefur verið í tíð þessarar
stj'ór-nar og er þá n-okkuð sagt.
Nú horfir allit öðru vísi við og
kemur ekki til greina að stöðva
opiniberar fram-kvæmdir, þar sem
atvinna er minrakandi í landinu
og þegar nokik-ur brögð að at-
vinnuleysi.
Það vei-ður að teljast öfugþró-
-u-n að þrátt fyrir svo g-eysiháar
rí-kistekjur, eins og hér hafa ver
ið undanfarin ár, skuffl svona
komið undireins og eitthvað blœs
á móti, oig það er eðlitegt að
menn spyrji þeirrar spurnin-gar.
hvers vegna svona haifi ti-1 tekizt.
Þessu v-alda auðvitað margar or
satoir, en það fer ektei fram h.já
neinum, að mikil útþensla hefur
orðið á ýmsum þábtum ríikisrekstr
arins. Ég get nef-nt nokikrar töl-
ur af handahófi. Þannig var
kiostnaður við bæjarfógetaembætt
ið í H'afnarfdrði 3,8 millj. kr. árið
Jón Skaftason
Tím-aritið t-elu-r, að Sovótríkn h-afi
komizt að svipaðri ni-ðurstöðu og
uindiiibúið stóraúkraar ágóða
g-reið-slur til stjórn-enda og starfs-
fól-ks þ-e-irra fyrirbækja, sem bezt
eru re-kin. Væri efcki þ-örf á að-
gerðuim ríkisvaldsinis í þessum efn
um, m.a. með því að koma fræðslu
k-enfiinu í hagraýtara nýtimahorf?
Fræðsluna í hagnýtara
horf
Liítið bólar á aðgerðum í þeim
efnum. Éig mi-nnist þess, að árið
1966 skilaði stjórnskdpuð n., s-em
ég átti sæti í, frv. til sjáv.út.mrh.
um stofmun og starfræfcslu fisk-
iðnskióla. Þa-ð frv. hefur ekteá enn-
þá séð dagsims ljós á hv: Allþ.
Er það ekki kaldranalegt d-æm-i
um úreilta fræðslulöggjiöf, að 1 á
sama tíma og fcrafizt er fjögurra
ára sérnáms til þess að öðlast.
full réttindi við að klippa hár af
höflð-i mainms, þá eru náraast en-gar
‘kiröfur gerðar til sérmenmtunar
þeirra ma-nn-a, sem stjönma vinnslu
fiskáfurða, en fistevinnslan er
ein-n veigamesti þáttur í íslenzku
atvinniulífi og oft eru humidruð
mi-llijióna verðmœti í hú-fi. Hversu
leragi má sv*o standa? Það verð-ur
að mínu vi'ti aldrei um of undir
strilkað, að þekking og aftur þekk-
ing ræður mestu uin afkomu okk-
ar, því almennari, sem hún er,
þeim mun betra. Til þess að svo
geti orðið þunf-a ráðamenn þjöð
Eélagsi-ras að gefa sér tím-a ti'l þess
að brjóta þessi miál til mergjar
og ski-pa fræðslumálunum á heppi
legain hátt. Á það skortir ábyggi-
l'eiga mjög þóftt miiklum fjármu-n-
urn sé ti-1 þeirra varið.
Vaxandi þjóð
Herra íonseti. Talið er að þjóð
in teliji um 400 þúis. manna um
raæstu aldamót, Þetta er fagnaða-r
eflriii, og þvií fylgja auðsæir ko-st-
ir fyrir þjóðarbúskapin. Á otek-
ur, sem kom-nir eru ti-1 mann
dómsára hvíli-r sú skyl'da að búa
í hagin-n fyrir þessa óbomu ís-
lendinga og æsku , landsins. Vax-
andi þjóð þarfnast sífeffldrar upp
'byggiíigar og nýrra tæteifæra til
men-ratuiniar. Þetta kostar átök,
ekiki sízt markvissrar sftefnu í at-
vinnuimálum, af því að öll okkar
afteom-a byggist á gengi eigin at-
vinnuvega. Þessa skulum við vel
miinin-ast. Göða raótt.
II MIIIIII«|||||I ...
1965, en árið 1968 verður hann
komin-n u.pp í 8,8 miifflij. kr„ hækk-
un 132%. Lögregluikostnaðuir á
Keflavíkurflugveffli var 7,5 millj.
árið 1965 em 17 millj. kr. á þessu
ári. Eftir afflan sparnaðinn og
-niðurskurðiran er bækikiuinin samx
126%. Skattstofuikiostn-aður hefu-r
auteizt úr 21 mii'lj. í 44 mifflj. á
þessu 4 ára tómabili, en það var
eiramitt þessi liður sem var hvað
efstur á sparnaðarlista fyrrv. fjár
málaráðherra, haran hæk-kar um
117%. Koistnaður vegn-a með-
dómemida, setudiómara og mál-
flutnings hefur á sama tíma hæikk