Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 6
18 LaWaRDAGUR 11. maí 1968. HAFA TIMINN Slefán Valgeirsson: BÆNDUR LANDSINSI VERID HLUNNFARNIR Herra forseti. Góðir til'heyrend- ar. Ég muin að þessu sinni eim- göngu taia um landbúnaðarmál. Þegar 6 manna nefnd hóf störf á síðasta hausti, lá það fyrir, að re.ksbrar'ko'stnaðuir l'andbúnaðarins hefði stórhækkað, afurðir minnk- að. og meðakekw viðmi'ð'unar- stéttanna hækkað um 22—26%. Það lá á borðinu, að verðlagn- ingin frá haustinu 1966 skilaöi bændum ebki þeim tefejum, sem íög ætlasit til. Ósamræmið þarna á' milli hefur aldrei verið meira. Meðaltekjur bænda árið 1966 voru meira en 33% minni en við miðunarstéttanna, þó fullt tillit só tekið til þeirra hliðarráðstaf- ana, sem fylgdu samningunum haustið 1966. Þrátt fyrir allar þessar stað- reymd'ir, lögðu vdðsemj'endur bænda í 6 manna nefnd það til, að verðiagsgruind'valilurmn yrði liælkkaður tii miuna frá haustinu áður. Það kan.n að vera að almenn- ingi sé það hulið, hivaðan þessar tiiliögur voru kominar. Bn ef meno virða fyriir 9Ór framhiald- þessara mála, og bvemig þau standa nú, þá hljóta augu manina að opn- ast. S.vo var úrskurðuriinn upp íiveðinin 1. desember, fimm vik- am siðar en dæmi eru til áður. Og hiv.er er úitkoman? VerðlagsgrundvöHurinn hœkk- aði um 0,23%, en hefði átt að nælkka um 23% til þess að bærnd- ur n.æðu kaupi sínu. í greinar- gerð þeiriri, sem yfirdómnum fiyligdi, er það viöurkenmt, að úr skurðurinn um vinnuliðinin sié byggSur á fréviki £rá_ 4. gr. fram- teiðsiluráðs.laganina. Úrsburðurinin er því ekbi byiggður á gildandi lögum. Hvernig skal dæma? En hverniig ska.l dæm.a? Ef ekki liggja fyrir fullar upp- lýsingar að mati dómenda, á þá ekki að miða úrskurði og dóma við það, sem næst verður komizt? Á það sér hliðstæðu að dómar ar víki sér undan því, að byggja dóm á lögum, en i stað þess sé óigiMur samningur látinn taika gildi á ný, þó aðstæður séu gjör- breyttax, frá því að samið var? Fyrst yfirnef.nd óskaði eftir breyting á framl.ráðslögunum, • sa-m«i''ber greina-gerð henn»r. hvi óskaði hún ekki einnig eftir að ákvæðum um vin'muliðinn yrði li'fea breytt, fynst hún taldi sig ekki geta úrskurðað hamn eftir llögumum. Hefði verið farið eftir úrtaki viðmiðumarstéttanma, sam- aniber eldri áikvæði laganma, átti vinmuliðurimin að hækka að minnsta kosti um 22,2%, sem þýd-di 13,1% á verðl'agsgrumidivell- inum. Bftir slfka lagabreytingu hefði ekki verið hægt að bomiast hjá hœikkun til bænda. Það mun skýra vinmulbröigðin. Dómsniðurstaðan Dóimsniðurstað'an va.r, að samn- ingur, sem gerður var haustið 1966, s'kyldi gilda út þetta verð- lagsár. Þar af íeiðir, að hliðar samnin'giarnir, sem þá voru gerð- ir, sem lausn á verðiagsmálum bændia það ár, hl.j'óta að fylgja með í þessum dómi. Þéix voru hluti af tekjum bænda það ár. Án þeirra hef'ði verðið á afurð- umum orðið bærra. Verð á uill og gærum hefur fyligt heimsmarkaðsverði, og verð á keti breytzt eftir því. Hefði ver- ið verðlagt á réttuim tím'a, þurfti að fiytjia frá uil og gærum vegna verðifalls eriemdis um 50 millj'ón- ir á kj'ötið, mið’að við síðasta verðlagsár. Eftir boði rík'isstjiórnari'nmar, samaniber 'greiniargerð yfirnefind- ar, var verðið á uill O'g gærum 'álkveðið etftir hinu breytta gengi 'krónunnar, og miðað við það, að genisisihaEmaðuximm af úitflluttum landbúnaðarvörum færu til að verðbæta þessar vörur. Þó ®var búið að lögfes'ta, að alilur gengis- ha'ginaður af landbúniað'arvöirium ætti að fara til lamdibún'a'ðarin'S, en efcki tii að greiða niður verð á keti á inmamliandsmarkaði. En Iþessi ráðstöfium á gengishagmaðim- um er ekikert ammiað.' Ályktanir Stéttar- sambandsins Aukafu'ndiur Stéttarsamba'nds bænda var haldinm í febrúarmán- uði s.l. Þar var yfirdómmum harð- lega miótmiæif. og samibyikkt með al annars að bera eftinfarandi friam við rífckBtjórnina: Að bændurn verði tryggt grumd- vaOliarverð á framleiðslu yfirstand- i andi verðlags^rs, og á þær birgð j ir framleiðsliwara, sem tii voru I við upph’af þess. Að lausaskuldiuim bænda verði breytt í föst lán með hiófiegum vöxtum. Að gefien verði frestur á af- borgum staf.nliáma. Að t'jlibúimm áburður verði j greiddur niður, þannig að hann : ijæifcki eldci M fyrra ári. j Að fielld verði brott gemgistrygg imig á stofniiánum vinnslustöðva og ræktunarsamjbaindia. Að tollar af landbúniaðarvélum og varaMutum til þeirra verði felldir niður eða lækkaðir. Að ríkisstflónnin verðbæti uill og gærur af framleiðslu 1966—67. Synjun Við Fr am s ókn a rm enn fluttum frumivörp og einmig tillögiur við afigreiðslu fjárlaga, um ftest þessi atriði, em mál landibúnaðarins hafa ekki náð eyrum vaidhafianma á þessum vetri. Svar ríkisstjórnar- inniar tii Stéttars a mbands ims er Stefán Valgeirsson dagsett 23. marz, og var alger synjun. Því var borið við, að ekki væri tiOL flé afllögu í ríkissjóði til að verða við óskum bænda. Felst eiklki í þessu svari ríkisstjiórnar- iniriar, að hún líti á landbúnað- inm sem eins komar anmars eða þriðjia fiofcks atvimmuveg, sem efcki þurfi að líta til með, nema fé sé aflögu í ríkiskassanum frá annarri eyðslu eða þörfum an.narra atvinnuvega. Þetta er sá skilning- ur, sem mætir bænduim, þegar fjöl margir þeirra eru komnir í greiðsluþrot og sjá enga leið til að fá áburð, en ekki er laingt í endalok búskapar hjá þeim, sem ekki tekst að bera á tún sóin. Þegar hér var komið, sikrif- aði stjórn Stéttarsamibamds bænda þingfliokkiumum bréf oig óskaði eft ir, að þeir reyndu í sameiningu að fiininia lausm á erfiiðleikum land búmaðarims, en þessu höfmuðu stjiór.narfliofckarnir, em Framsókm- ’affllokfcurinn og Alþýðuband'alag- ið tj'áðu sig reiðuibúim að taka þátt í siíkum viðræðum. Nýtt innvigtunargjald i Þar sem sýmt er, að á útfilutn j ingssj'óðinn mum vanta yfir 80 i mill(jiónir á þessu ári, miðað við eðílilegar birgðir i landinu í lok verðiagsársns, hefur Fi'amleiðslu- ráð hæfckað verðjiöfmumargjiald á kjöt upp í 3,60 á kg. á innlagt I dilkakjöt á síðasta hausti, og í j 28 aura á mjólk frá 1. janúar I s.l. að tel'ja. Það liggur því á borð- inu, að bændiur ná ekki( grumd- vallarverði á þessu árL Þó að veráþemslam og reksitrar ffliárslkortur sé höfuðástæðan fiyr- ir vandrœðum landbúnaðarins, hef ur eimmág orðið verðfall á útfilutt- um landibúnaðarvörum t.d. á gær- um fast að hetaiing og á ull enn meira og á* sama tfma höfum við misst okkar bezta kjötmarkað. Með þetta allt í huga hafa Fram sókmarmenm lagt firam í efri deE'd firumvarip, sem felur það í sér að draga ögn úr erfiiðHeikum bæmda mú. Stefná Framsóknar- manna. Þegar Framsóknarfiloklkurimin hafiði úrslitaáhrif á þessi mál, voru vextir af stofmilánum helmingi lægri. en nú, lánstíminm lengri og lámin hlutfalslega hærri. Þá var emginm stofínlániasjióðsskattur, eng ir veitu- eða söluskattar á land- búmaðarvörum. Og þá var höfuð stefinan sú, að halda niðri verði á rekstrarvörum lanidbúniaðariins, og stuðia að aukinni ræktun og hagikvæmari rekstri með beimum framlögum. Og þetta er einm.ig sú stefna, sem alter niágranmaþjóðir ofckar fylgjia í landbúnaðarmálum, því að landibúnaðarvörur eru mjög stór hluti af allri verztain ataienn inigs, og verð þeirra hefiur því mikil áhrif á kaupfcröfur neytend- anma og þar af leiðandi á fram- leiðsiluikostnað í viðkomandi landi. Lamdibúnað'Ur nágranmaþjóðanma hefur yfirteitt aðgang að mægu fijiárma'gnd tii langs tíma, með lág um vöxtum. Bændurnir þar þumfia ekki að byggja upD staa lánasjóði sjálfir með sérstökum skatti og háum vöxtum, eims og islenzkir bændur eru látnir gera. Og víða enlemdis er verðlagi á rebstrar- vörum hald'ið niðri með beinum niðurgreiðslum, og landbúnaður- imn að ýmsu öðru Leyti a®stoð- aður, og þó að verð á framleiðslu vörum hans sé lágt, hafa bæindur þess vegn.a víðást hvar sæmileg fcjör miðað við aðrar stéttir. Menn ættu að hafa þetta í huga, þegar þeir bera samam fram leiðislukositnað hér og erlendis. Þegar núverandi nífcisstjórn komst til valda, var stefnumin'i breytt. j Bændunum var sagt. að þó vext- j ir hækkuðu og allar rekstrarvör- j ufj j*a gerfj: þsð ekken til. Þeir fengju rt!*n ,&ftur ; hækkuðu verði á afurðunum. Við Framsóknar- rnenm voruðum viö þessari stefmu- breytimgu og fórum efcki dult með það, til hivens hún mundi leiða. Lærdómsríkur vetur ! Og þessi vetur hefir verið iær- I d'ómsríkur fyrir íslenzka bændur. að úr 3,3 miiilj. kr. í 9 miiiij. ifer. eða um 173%. Það er fcannski vegna gamalla tongsla við fij'ármálaráðuneytið — firá því að óg starfaði þar áður fyrr — sem ég hef fylgzt dáiítið með þeirn breytinigum, sem þar bafa orðið hin sdðari árin. Hlér áð- ur voru störfdm umnim af Hag- stofiu og efnahagisráðunaut auk sjáifs ráðuneytisinis. Hagstofan og ráðuneytið eru enn á sínum stað, og þess má geta svona í framhjá hlaupi, að feostnaður við raðu neytið eitt hefur á undanförnum 4 árum vaxið úr 9 miMj. fcr. í 19 milij. fcr. En á s.L 10 árum hefur það aufc þess gerzt í fyrsta lagi að í stað efnahagsráðunauts er fcomin Efnahagsstofmuin með margfiöldu starfsliði, í öðru lagi hefur verið bætt við eftirtöldum stofinunum og nefndum: Launa málanefind, talskrárnefind, Hag- sýslustofnun og Ríkisábyrgðasjóði og í þriðja lagi að Seðlabankan- um hefur verið falinn hluti þeirra verfcefma, sem áður voru unnim í f j ármálaráðu n eyt inu. . Þegar svona tefest til hj'á þeirri stofmun, sem á að hafa eftirlit og æðstu stjórm á fjármálum þjóð- arinnar, þá er varla von að aðrir hafi af miklu að státa. Pottur brotinn Mállflutningur stjórnarliða um peningamálin og útlám Seðlabank ans er þanmig: 1. Seðlabankinn hefiur efcfcerf annað fié tdl umráða en það, sem viðskiptabamkarmr leggja homum til. 2. Seðlaibank- irnrn hefiur lánað út 500 millj. k-. meira en hann hefur fengið frá viðskiptabönkumum. 3. Sparifjár- bindingln stendur líka undir gjialldeyrissjóðnum. Þetta minmir mig nú á kerl- inguna, sem átti að hafia brotið pottimn, sem granmkonan hafði lán að henni. Bn sú röksemdafærsla .var einhvern veginm á þessa leið: í fyrsta lagi fókk ég pottinm ekki lánaðan, í öðru lagi var b.anm brot- inm pegar ég fófek hanm og í briðja lagi var harnm heill þegar ég skilaði honum. Þá er mjög reynt að halda því fram að engir hafi neina stefnu nernia stjórnarfLokkarnir, rétt eims og þeir sigldu efitir ákveðnu striki. Framsóknarmenn hafa svo oft svarað því, hverju þeir viLja Nú er afleiðtaigin af viðreisnar- stefnumnd að fcoma fram, og tóm- lœti ríkiiS'Stjiórnartaniar fiyrir mái uim lanidbúnaðarins heflur heidur eklki leynt sér, þrátt fiyrir prest- 'liega hugvekju séra Gumnans Gísla sonar bér í gærkveldi. En slíkt tai dugar bærndum lditið til að borga m*ð. Það þarf meira tilL Séra Gi/wmiar sagði, að stafm- l'ánin vætu hærri nú en á árun- um 1955—1959. Ef hann miðar við krónutöiuina er það satt, en sé miðað við framfcvæmdarmátit imm, er það alrangt. Hamm átáldi það rnjög, að því hefði verið haiid- ið fram, að landbúnaðarráð- herra sfeorti skilning á málum bænida. Þetta getur ráðherra með hjiálp prestsins afisannað í verlkL Til þess er gott tækifiæri mú. Einkunn ráðherrans Nú er einmitt sá tími ársims, sem ýmsum er gefiið.fyrir firammi stöðuma á vetrimum, og nú hefur Búinaðarsamband Suðurlamds gef- ið lamdibúnaðarráðherranum sina einkunn. Þar segir meðal ammars, með Leyfii háttv. fiorseta: „Fund- urimm sfeorar á ríkisstjórn og Al- þimgi að endurskoða afstöðu sdna gagmivairt bæmdastéttinni áður en algj'ört efmahagslegt hruin fjölda bæmda er skolið á. Fumidiurimm átelur alliveig sérstakilega þá áifcvörð un að neita um niðurgreiðslu. á áburði.“ Og enmfremur segir í ályfctum imni: „Fundurimm stoorar á lamd- búniaðarráðiheiTa, að hiutast til um það tafarlaust, að Áburðar- salam í Gufunesi hefiji nú þegar afgreiðslu á áburði, án sérstakra 'neyðarkijiara um greiðslutpgg- imigu, Krefist fundurinm þess, að (samia gre i ðslutryggimg gildi nú eims og að umdamförnu, og fcelur allt anmað freblega móðguin við bændur.“ Og í iok áliyiktana simna segja þein, eftir að hafia mótmælt verðlagniingunni í haust: „Telur fundurinm því siðfierðislega sfcyidiu hims opimbera að greiða fyrir, að þessar aðgerðir komi ekki það hart ndður á bæmdum, að varan- iegt tó'óm hiljótist af.“ Þetta segja sunnlenzkb bærnd- ur, og hvað se,gj a þá himir, sem búa við erm erfiðari skilyrði. Ég tel að ástandið hjá bæmd um sé þamnig, að óverjandi sé með öilu að Alþingi hætti störf- um, fiyrr en viðunandi lausn er fiumdim á erfiðleikum stéttarinn- ar. Ef ekkert er að gert nú þeg- ar, er ekkert iífclegra en að af þvi mumdi Mjótast þjóðfélagslegt slys, sem erfitt gætd reynzt að bæta fiyrir. En sinmi bæstvimt rílkiisstjórn efcki erfiðleikuta lamdbúnaðarims nú, á eftir það sem á umdiam er gengið, heiti ég á aMa bændur í lamdinu að standa saman sem einn maður, og knýja fram rétt sinn. Verurn þess minnug, að blómlegur landbúnaður er bezta tryiggimg hvers þjóðfélags, þegar á reynir. breyta, að ég fer efcki út í þá sálmía að þessu simnd. Bn vegna lamgvarandi stjómleysis er nú svo komið, að engtam veit í dag hvaða örþrifaráða stjórnim kano að grípa tdl á morgun, hver bráðabirgðaráðstöfiunim rekur aðra, eims og bér hefur lítiJJega verið rafcið, og er þó fátt eitt tal- ið. Hvað er framundan? Stjórnina skortir fcjiaifc til þess að takast á við vandamálin — já, Frambald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.