Tíminn - 11.05.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 11.05.1968, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 11. maí 1968. TÍMINN 23 ERLENDUR FERÐAMAÐUR FERÐATÉKKAR Fram'hald af bls. 24. og túrista saemir. Þann 7. maí auglýsti hann í Vísi eftir konu, sem ef til vill vildi eyða með honum ævidögunum vestur í Ameríku. Var auglýsingin á ensku og fyrirsögn hennar var Dead End. Ekki stóð á væntan legum lífsförunaut. Skömmu eftir að blaðið kom út snarað ist boldangskvenmaður inn á Hótel Vík og hafði tal af aug lýsandanum. Rétt á eftir pant aði hann leigu'bíl og ók með konunni suður í Njarðvíkur, en þar er hún búsett. Þar dvaldi erlendi ferðamaðurinn í tvo sólarhringa, en var þá búinn að fá nóg og flúði. Komst hann með áætlunarbíl tii Reykjavíkur og labbaði sér inn á Hótel Vík, en þar var all ur farangur hans. Var búið að taka farangurinn úr herbergi mannsins og setja í örugga geymslu. Vildi Bandaríkjamaðurinn fá farangur sinn og herbergi, en dyravörður hótolsins skildi liann ekki, en hljóp niður og læsti útK dyrunum. Fór nú að fara um er- lenda ferðamanninn og greip hann farangurinn sem nú var kominn í Ijós og skauzt út úr hótelinu bakdyramegin. Þegar dyravörðurinn hafði læst og kom upp aftur var sá sem laesa átti inni sloppinn út. Hringdi dyravörð ur á lögregluna, og sagði að gest ur væri hlaupinn frá ógreiddum reikningi, og hófst nú leit að er- lenda ferðamanninum. Þiónar rétt vísinnar gripu hann í Kirkjustræti og færðu inn á lögreglustöð. Þeim þótti taska hans þung miðað við stærð og kíktu í hana. Var hún full af peningum, allt ísle..zkri mynt. Vildu nú lögreglumenn að maðurinn gerði grein fyiúr pening unum, en skildu hann eklki, frem ur en þegar þeir handtóku flótta manninn skömmu áður, en þá reyndi hann að útskýra að hann væri á léið út á Hótel Borg til að fá herbergi þar, eftir að bæði var búið að úfhýsa honum og læsa inni á hóteli því sem hann bjó á áður. Var nú einsýnt að ekki var annað við erlenda ferðamanninn að gera en setja hann í fangageymslu. í dag var maðurinn yfirheyrður j af rannsóknar.lögreglunni. Kom | þá í ljós hvernig á peningunum j stóð. Maðurinn er myntsafnari og ! jafnframt verzlar hann með mynt. J Hafði hann einfaldlega skipt doll i urum í banka og fengið ísl. mynt | í staðinn. Hafði maðurinn meðferðis banda | rískan verðlista og sást á honum | ið ísl. peningar eru ekki svo verð ! litlir sem stundum er af látið. í Samkvæmt þessum verðlista er ! einn eyrir keyptur á 10 cent. 251 aurar á 20 cent og 1- kr. á einn j dollar. 1 tösku mannslns voru 450 10 krónu peningar, en hann ætlaði að verða fyrstur með þá á Banda ríkjamarkað. Þá hafði hann m. a. keypt 20 þúsund einseyringa. Fyr ir þá hefur hann greitt utn 200 ísl. krónur í bankanum en í Banda ríkjunum eru þeir tvö þúsund doll ara virði. En ekki kemst þó erlendi ferða maðurinn með alla þessa peninga til Bandaríkjanna og var hann lát inn skila hluta þeirra aftur í bankann og fékk þá upphæð greidda aftur í dollurum. En samkvæmt lögum er ertendum ferðamönnum ekki leyft að 'ara með nema 1500 krónur úr tandi, en þessi hafði keypt mynt fyrir mun hærri upphæð. En í 1500 krónum er auðvitað heilmikið af einseyringum. Framhald aJ bls 24. um það, hvernig sá óheppni eða gálausi maður verður gerð ur skaðlaus fyrir slíkum vand ræðum. Ferðatékkar Útvegsbankans eru öruggur gíaldmiðill, hvar sem er á landinu. Ferðaskrif stofum, flug- og skipafélögum, hótelum, veitingastöðum, benz- ín og olíuafgreiðslustöðum, bönkum og sparisjóðum og hverjum öðrum, á að vera full komlega óhætt að veita þeim viðtöku fyrir veitta þjónustu, eða gegn greiðslu í peningum. ÍS-SIGLING Fraimhald af bls. 24. ig ísinn var, og hvert ráðiegast" væri að stefna, ef hann á arnnað borð gæti hreyft sig eitthvað. Þessar upplýisingar taldi skipstjór- ÍTiin þýðingarmiklar, og hann reyndi að hreyfa sig í áttina vest- ur á bóginn, miðað við þær upp- lýsingar, sem Tryggvi gaf. ísþök í kringum skipið voru mikil, og máttu heita aiger, og skipið að- eins í l'ítilli vök, því að sú renna, sem var opin, að því er talið var, þegar hann fór af stað á miðviku- dagskvöldið frá Rauifarhöfn, lok- aðisit mjög fljótt, og þá átti hann hvorki leið fram eða til baka — Eftir upplýsingum Tryggva reyndi skipstjórmn að flytja sig örlítið vestuir og til lands. Svo var það um 2-leytið í gærdag, að ég fékk þær fréttir, að ákveðið væri, að Landhelgisgæzlan sendi Sif í langt og miikið ískönnunar- fluig. Það varð að samkomulagi, að ég fékk að fara með flugvél- inni, og áhöfn hennar flaug beint í áttina að Sléttu, og kannaði og skoðaði það svæði mjög nákvæm- lega, þar sem skipið lá. Flugvélin fór marga hringi yfir skipið og haft var samibamd við það í gegn um talstöðina, og gefnar voru upp lýsimgar um það, hvernig ástand- ið væri, og hvert það gæti helzt reynt að mjaka sér. Upplýsingarn- ar taldi skipstjórinn mjög gagn- legar, og hanm reyndi síðan smátt og 9mátt að færa sig í áttina til lainds, og vestur úr, eftir þeirri stefnu, sem flugvélin gaf upp. Hann komst út úr ísnum nokkru eftir miðnætti í nótt og var það fyrst og fremst að þakka upplýs- ingunum frá flugvélunum. Svo gat hann aftur sigit ótrauður og komst til Akureyrar, þar sem hanm losaði þá oliu, sem hann fór af stað með frá Reykjavík 26. j aptrfil. j — Það er emginn vafi á því, | að hefði skipið ekki fengið aðstoð | flugvólanna, þá væri það enn þá! inni í ísnum, því að það vissi ekki ! hivert bað átti að halda. Landhelg- \ isvélin aðstoðaði einnig Litlafellið j sem statt var i . Húnaflóa. Það ■ haifði festst í ís, em var aftur kom j Ið út úr honum til baka við Geir-; ólfsgnúp. Þar var ístunga, sem ■ teygði sig imn flóann og aftur mik ill ís fyrir Norðurfirði og Ingólfs- firði, en flugvélin gat ráðlagt skip inu siglingastefnu, sem það fylgdi svo og gat komizt leiðar sinn’ar. RÆÐA EINARS Framhald af bls. 18. til þess að stjöma, þegar á móti blœs. Frelsi og frjálisræði éru að sönmu falleg orð, en engu þjóð félagi hvorki fyrr né síðar, hefur tekizt að framkvæma þau þano- ig, að allir mættu gera allt, sem þeim sýndist. Mannlegt samfélag krefist þess að haldið sé uppi vissri reglu og stjórn. Það er h'lutverk ríkisstjórnar h-vers lands að velja þar og hafna eftir því, sem efni standa til hverju sinni. Til þess eru þeir kosnir og sú stjóm, sem af einhverjum ástæð- um bregzt þessari skyldu, hlýtur að gliata trausti þjóðar simmar. Hivað ætlast íslenzka ríkisstjórn in fyrir í málefnum þjóðarinn- ar? Hvað er_ framundam í abvinnu málunum? Á að halda áfram að reka atvinnuvegina með opimberri aðstoð? Hvað er meint með því, sem heyrzt hefur frá æðstu stöð- um, að nú verði að breyta til í efinahagsmá'lum? Hefur ríkis- stjórnin ákveðið að ísiand gangi í EFTA eins og s’kilja mátti á forsætisráðherra á Norðurlanda- iþingi? Má búast við fleiri tilkynm ingum um bann við innflutningi tiltekinna vörutegunda em þeirri, sem birt var um daginn um fisk- og mijöl'kuirumibúðir? Það eru svör við þessum spurn irngum og fleiri slíkum, sem þjóð- im vill fá frá ráðherrunum á eld- húsdegi, en hvorki bollaleggingar þeirra um stefnu stjórnarandstæð inga né upplestur úr erlendum blöðum. sýndar kl. 6 og 9. Miðasaal frá kl 4. §Æjm\ Simi 50184 Tíu sterkir menn spennandi litkvikmynd með Burt Lancaster Sýnd kl. 7 fsL texti. 1. tunglfarinn Sýnd kl. 5 SJÖ KONUR Bandarísk Utkvtkmynd með íslenzkum texta Hljnmsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOF-A SKEMMTIKRAFTA eétur Pétursson >iml 16248. V C ,V piesenlj \ f, tiOHSÍORO EIRKARO SMIIH PR000C1I0H k l /íJ W # AWME BANCROFT SUE | MARGARET LVOÍi! I LEIGHTOfb' Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Pollyanna með Hayley Mills Sýnd kl. 5 18936 Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers) íslenzkur texti Hörkuspennandi ný amerísk lit kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin SteUa Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára slmi 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: JuUe Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti. Myndin er tekin 1 DeLuxe Ut um og 70 mm Sýnd kl. 5 og 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 14 Ath.. Breyttan sýningartíma Tónabíó Slm 31182 Islenzkut texti Goldfinger Heimsfræe oa snllldar vel gerð ensk sakamálamvno * iturr ! Sean Uonnerv Synd kj s og a Bönnuð tnnan 14 ara Simi 50249, Að krækja sér í milljón. Audreí Hepurn, Peter O Toole sýnd kl. 5 og 9 miFmmm Fyrir vináttu sakir (För Vanskaps skull) Skemtmileg og djörf ný sænsk kviikmynd með Harriét Anderson George Fant Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 ð Sýning supnudag kl. 15 Aðeins tvær sýningar eftir mmi im Sýning sunnudag ld. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. CfeYKJAyÍKDRji HEDDA GABLER Sýning í kvöld kl. 20.30 50. sýning sunnudag fcl. 20.30 3. sýningar eftir Leynimelur 13 Eftir: Þrídrang Leikmynd: Jón Þórisson Leilkstjóri: Bjarni Steingrimss. Frumsýning fimmtudag k!. 20.30 Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir sunnudagskv. Aðgnögumiðasalan 1 Iðnö er opin frá kl 14 Sími t 31 91. JUfflro&Ml Simi 11384 Ný „Angelique-mynd“: Angelique í ánauð AhrifamikU ný frönsk stór. mynd Isl texti Michéle Mercier Robert Hossexn Bönnuð oörnum Sýnd kl. 5 og 9 Simi 11544 Ofurmennið Flint. 'Uut man Flint Islenzkui texu Bönnuf vnEP en 12 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 Síðustu sýningar. Slm «1985 Ógnin svarta (Black torment.) 1 Óvenju spennandi ný “nsk : mynd Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 16 ára laugaras Símar 32075, og 38150 Maður og kona tslenzkur textl Bönnuð bðrnum ínnan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.