Tíminn - 30.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.05.1968, Blaðsíða 1
KYNNIÐ YKKUR UMFiRÐATRYGGINGU TÍMANS ALLIR ÁSKRIFiNDUR FÁ ÓKiYPIS TRYGGINGU i KAUPBÆTI 109. tbl. — Fimmtudagur 30. maí 1968. — 52. árg. Einstæður atburður í sögu verkalýðshreyfingar á íslandi8. Álfélagiö reynir að stofna sitt eigið verkalýðsfélag I Form. Hlífar: „Verður stöðvað hvað sem það kostar“ - Miðstjórn ASÍ á fundi í dag Eugene MeCarthy Oregon: McCarthy 44% Kennedy 38% Nixon fékk 72% at- kvæða repúblikana NTB-Portland Virginíu, rmðv.rt. Öldungardeildarþignmaðurinn Eugene McCarfchy hrósa®i sigri 1 forkosningunum i Oregon USA í gaor, en fyrirfram var álitið, að Robert Kennedy myndi sigra með nokkrum yfirhurðum. Kom hinn ótvíræði sigur McCarthy mjög á óvart. McCarthy fékk 44% at kvæða demókrata, en Kennedy að eins 38%. Þetta er fyrsti ósigur Kennedybræðranna í kosningum fcil þessa. Robert Kennedy scndi McCarthy heillaóskaskeyti að loknum kosningunnm og óskaði FramhaLd á bls. 16. Austur síðan Reyku Loks! FB-Reykjavík, miðvikudag. Slysavarðstofan flutti í dau í ný húsakynni í Borgarsjúkra húsinu í Fossvogi. Er slysavarð stofan þá að lokum komin 1 húsnæði, sem sennilega verðut ekki kallað bráðabirgðahús næði, en í þvi hefur hún yei ið siðustu áratugina fyrs' i skólalæknisstofum í bæjarskólanum, og Heilsuverndarstöðinni. Læknavaktin fyrii vík verður áfram í ■HeiJsu- verndarstöðinni, og niun háfa sama sítmanúmer og áður 2- 1230. og þangað á fólk að hringja, þurfi það á nætur lækni að halda. Hins vegai verður símanúmer læknavarð ítofunnar í Borgarsjúkrahúsinu 8-1200 á meðan skiptiborð sjúkrahússins er í gangi, en samkvæmt símaskrá er númer ið 8-1212 eftir þann tíma. Blaðið sneri sér bil Hauks Kristjánssonar yfirlæknis læknavarðstofunnar, og spurði hann, hvort hann teldi ekki, að læknavarðsföfan yrði komin nokkuð lamgt út úr eftir flutn inginn. Hann taldi það ekki vera, þar sem henni bæri að Framhald á bls. ]6. Slysavarðstofan hefur þar til í gær verið til húsa í Heilsuverndar- slöðinni. f gær flutti hún í Borgarsjúkrahúsið í 'Fossvogi, og Ijósmyndari Tímans, GE, var cinmitt staddur þar þegar fyrsti sjúklingurinn var borin inn. Elliðaármálið var rætt í borgarráði s.l. þriðjudag Hesthúsin verða fjarlægð -mengun ánna rannsökuð Reynt að koma í veg fyrir að vatn úr Elliðaánum sé notað á hitaveitukerfið TK-Reykjavík, mi'ðvikudag Á fundi borgarráðs í gær var tekið fyrir a8 nýju bréf St-angaveiSifélags Reykjavík- ur, sem sagt var frá hér í bla8 inu fyrir helgi. Samþykkti borgarráS a8 fela borgarverk fræ8ingi, í samráSi viS borg- arlækni og vei8imálastjóra, að láta rannsaka mengun Elliðaánna og leita um það aðstoðar erlendra sérfræð- inga, eftir þvi sem þurfa þykir. Þá var borgarverkfræð ingi falið a8 segja nú þegar í stað upp leyfum fyrir hest- húsum á vesturbakka Elliða- ánna og gera í samráSi við eigendur þeirra tillögu um aSra staðsetningu húsanna. Ennfremur var borgarlögman'ni faiið í samráði við Kópavogs kaupstað að vinna að þvi að hesthúsin við Bugðu „Kardi- momrauhær" verði fjarlægð sem fyrst. >á hefur bl'aðinu borizt eftir- farandi yfirlýsing frá skrifstofu horgarlæknds: „Vegna fyrirspurnar i blaði yð- ar, hinn 25. þ. m., skal þetta tek ið fram: Þá er heilbrigðiseftirlitinu varð EJ-Reykjavík, miðvikudag. tk Sá einstæðí atburður gerðist á mánudaginn, að framkyæmda stjóri Tslenzka Álfélagsms kall- aði starfsmenn þess til fundar. og tilkynnti þeim að ætlnnin t’æri að stofna ,.starfsmannafélag“ s°m hefði þann megintilgang aö „koma fram sem einustu viðsemt endur við ÍSAL“ og „að gæta hagsmuna starfsmanna gagnvart vinnuveitendunr. sérstaklega er snertir launakjör, ráðningarkiör, vi'nnuskilyrði“ og annað bess hátt ar. eða með öðrum orðum stéttar félag, er verði eini viðsemjand inn við Álfélagið. ★ Verkalýðsfélögin á svæðinu — Hlíf og Framsókn i HafnarfirSt — héldu i gær stjórnar- og trún aðarmannaráðsfundi og rituðu |>ar bréf til Albýðusambands ís- lands, þar sem segir, að híý- se irm miög alvarlegan atbnrð að ræða, þar sem atvinnurekendur ætli sér að stofna eigið verkalyðs félag og kljúfa þar með þau verkalýðsfélög, sem fyrir eru a svæðinu. Er farið fram á allan til tækan stuðning Alþýðusambands- ins, jafnframt pvi sem félögin heita þvi að gera allt,, er þau geti, til að hindra rnyndun stétt- arfélags atvinnurekenda. Hefur Alþýðusambandið ho®að til mið stjórnarfundar á morgun, fimmtu dag. ★ Hermann Guðmundsson, for- maður Hlífar, sagði t viðtali við blaðið i dag. að það væri einstæð ur atburður í sögu íslenzkrar verkalýðshreyfingar, að atvinnu- rekendur reyndu að stofna eigið stéttarfélag, og yrði það engan veginn þolað. „Þetta verður stöðv að hvað sem það kostar“, sagði Hermann. Herman'n skýrði svo frá, að í Framhald á bls. 14. kumuigt um, að nokkru magni af vatni úr Elliðaánum væri yfir köldust.u mánuði arsins veitt inn i hlufca af hitavfeitukerfi horgar innar, var vatn betta begar rann sakað. Niðurstöður at þeirri rannsókn svo og a-f öðrum, seinni rannsókn- um af vatni þessu. hata allar sýnt að það er gerla- og sýklalaust. enda er vatnið síað fyrst í gegn um þar til gerðar sandsiur og Framhald a bls. 15. Islendinga- þættiríímans á morgun Á morgun kemur út annað tölublað íslendingaþátta Tím ans. Meöa! efnis í þvi blaði má nefna 200 ára ártíð Eggerts Ólafssonar. sem Haraldur Sig- urðsson bókavörður hefur tek ið -arnan, Guðlaugur Rósin- kranz skrifar um Helgu Val- týsdóttur. Guðmundur Böðvars son skrifar um Kristófer i Kal manstungu sjötugan. Gunnar Guðbjartsson og Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi skrifa um Kristján Karlsson, Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.