Tíminn - 30.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.05.1968, Blaðsíða 12
T í MIN N FIMMTUDAGUR SO. maí 136S ATHUGIÐ! Grófir og fínmunstraóir hjólbarðar fyrirliggjandi á BRONCO - WILLYS - LANDROVER - GIPSY og SKOUT JEPPA 600x16 — 650x16 — 700x16 — 750x16 — 700x15 750x15 — 845x15 — 915x15. Sendum í póstkröfu um allt land. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI Sigurjóns Gíslasonar, — Laugavegi 171. Sími 15508. Frá Fóstruskóla Sumargjafar Forskóli hefst 16. september 1968, fyrir nemend- ur er hyggja á skólavist í Fóstruskólanum skóla árið 1969 til 1970. Inntökuskilyrði í forskólann eru Landspróf eða gott gagnfræðapróf. Umsækjendur er hafa öðl- ast meiri menntun (t. d. stúdentspróf ganga fyrir) Umsóknir ásamt mynd eða afriti af prófskírteini og meðmælum (t. d. frá kennara, skólastjóra eða vinnuveitenda) sktilu sendar skólastjóranum Frú Valborgu Sigurðardóttur, Aragötu 8 fyrir 1. ágúst n. k. Nánari upplýsingar veitir skólastjór- inn í síma 21688 frá kl. 10 — 12 f. h. til 9. júni. Söngskemmtun í Háskólabíói Finnski samkórinn Helsingin Laulu frá Helsing- fors heldur samsöng í Háskólabíói, laugardaginn 1. júní kl. 16. Stjórnandi Kauli Kallioniemi, ein söngur Enni Syrjálá. Aðgöngumiðasala í Eókabúð Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri. VELALEIGA Símonar Símonarsonar. Simi 33544. Önnumst múrbrot, og flesta loftpressuvinnu. ESnnig skurðgröft. mrm «y«J T7<i?iii r ^ JJJ! Hagstæðustu vcið. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖL/IÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. BÆNDUR K. N. Z. saltsteinninn er ódýrasti og vinsælasti saltsteinninn á markaðn- um. — Inniheldur öll nauð synleg bætiefni. E V O M I N F. hefur verið notað hér und anfarin ár með mjög góð- um árangri. EVOMIN F. er nauðsynlegt öllu búfé. K F K FÓÐURVÖRUR Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun. Hólmsgötu 4, Reykjavík. Símar 24694 og 24295. HZo#nim htnta allstaSar: i banuher- bergið, unglingaherbergið, hjóneher- bergiS, rumarbúsUiðmn, veiSihásiS, bamaheimili, heimavUtarskóla, hótel. Hdztu kostir hlaBnSmanna cru: ■ Rúmin mA. nota citt og eitt aér eða hlíSa þeim upp i tvscr eða þtjir hæðír. ■ Hatgt er að M aukalega: Nittborð, stiga eða hliðarborð. ■ Tnnahmil rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að £i rúmin með baðmull- ar og gúmmidýmnn eða in dýna. ■ Rúmin hafa þrcfalt notagildi þ. e. kojur.einjtaldingsrúmog'hjúnariin’.. ■ Rúmin ern úr tekki eða úr brenni (hrennitúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin cru öll i pðrtum og tekur aðeins nm tvasr minútnr að setja þau taman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 TILKYNNSNG um framlagningu skattskráa Reykjanesumdaemis og útsvarsskráa eftirtalinna sveitarfélaga: Kópavogskaupstaðar Hafnarfjarðarkaupstaðar Keflavíkurkaupstaðar Grindavíkurhrepps Hafnarhrepps Miðneshrepps Gerðahrepps Njarðvíkurhrepps V atnsleysustr andarhrepps Garðahrepps Seltj arnarneshrepps Mosfellshrepps Skattskrár allra sveitarfélaga og Keflavíkurflug- vallar í Reykjanesumdæmi, ásamt útsvarsskrám ofangreindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 31. maí til 13. júní, að báðum dögum meðtöldum. Skrárnar liggja frammi á eftirgreindum stöðum: í Kópavogi: — Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmanni í Félagsheimilinu II. hæð Skrif stofa umboðsmanns verður opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 4 til 7 e. h. í Hafnarfirði: — Á skrifstofu Hafnar- fjarðarbæjar og á skattstofunni. Í Keflavík: Á skrifstofu Keflavíkurbæjar og hjá Járn og Skip h. f. við Vatnsnestorg. Á Keflavíkurflugvelli: — Hjá mnboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrifstofu Flugmála- stjórnarinnar. í Hreppum: — Hjá umboðsmöiinum og á skrif stofum fyrrgreindra sveitarfélaga. í skattskrám alls umdæmisins erú eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókagjald 4. Almannatryggingagjöld 5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. 6. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 7. Atvinnuleysistryggingargjald 8. Iðnlánasjóðsgjald 9. Launaskattur (ógreiddur). 10. Iðnaðargjald. í skattskrá umdæmisins verða einnig kirkjugjöld og kirkjugarðsgjöld, þar sem sóknarnefndir og kirkjugarðsstjórnir hafa óskað þess. I þeim sveitarfélögúm, er talin eru fyrst upp í auglýsingu þessari, eru eftirtalin gjöld til viðbót- ar áður upptöldum gjöldum: 1. Tekju- og eignarútsvar 2. Aðstöðugjald Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Byggingarsj. ríkisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignarskatts, út- svars, ,aðstöðugj., iðnlánasjóðsgjalds og launa- skatts er til loka dagsins 13. júní 1968. Kærur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi framtalsnefnd en vegna annarra gjalda til Skatt- stofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði, eða um- boðsmanns'' í heimasveit. Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa bor- izt réttum úrskurðaraðila í síðasta lagi að kvöldi 13. júní 1968. Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna, hafa verið sendir til allra framteljenda. Jafn- framt liggja frammi á Skattstofu Reykjanesum- dæmis í Hafnarfirði skrár um álagðan söluskatt í Reykjanesumdæmi árið 1967. Hafnarfirði 29. maí 1968. Skatistjórinn í Reykjanesumdæmi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.