Tíminn - 30.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.05.1968, Blaðsíða 7
FIMMTUÐAGUR 30. maí 1968 7 TÍMINN Kl. 20.25 á laugardagskvöld leikur Lúörasveitin Svanur i Reykjavík nokkur létt lög undir stjórn Jóns Hftir Mtíðarmessu í sjón- varpssal á hvitasunnudag. barnaþóttinn og fréttir, flytur Hörður Ágústsson listmálari iþátt um Brvnjólfskirkju í Skál holti og er hann svo til ein- göngu byggingasögulegs eðlis. Þessi merka kirkja var í smíð um í hartnær fjóra áratugi og þótti mikil bygging og merk, a.m.k. á íslenzkan mælikvarða þeirra tíma. Það var hinn merki biskup, Brynjólfur Sveinsson, sem lét gera bana á hinuim foma biskupsstól, en ekki lifði hann það, að hún yrði fullgerð, því að verkinu var ekki lokið fyrr en 1679, fjórum árum eftir dauð’a Brynjlólf-s. Kirkjan s4óð tals vert á aðra öM, ©n árið 1801 var hún rifin, enda að falli komin. Allmargar heimildir eru til um kirkju þessa og hefur Hörður Ágústsson safn að þeitn saman o.g unnið úr. Þá hefur bann gert uppdrætti að kirkjunni að utan og inn an og verða þeir sýndir í þætt inum, sem ætti að geta orðið hinn fróðlegasti. ★ •Þeim, er fyigdtus-l með jóla dagskrá sjónvarpsins, er sjálf sagt rífcur í minni hinn frá- bæri söngur Kammerkórs frú Ruth Magnússon á aðfanga- dagskvöld. Nú fauni við aftur að heyra í þes.sum ágiæta kór á hivítasunnud'ag, en að þessu sinni flytur hann þjóðlög og önnur íslenzk lög með aðstoð félaga úr Þjóðdansafétagi Reykjavíkur. Þátt>u.rinn nef>n- ist Sumatr er í sveitum, og við bregðum okkur nokkra áratugi aflur í Hímann, sækj um heim gamalt og reiisulegt bóndabýli, Jiar sem gtatt er á hjalla, sungið og dansað upp á gamla mátann. ★ Sama kvöld er flutt kvik- mynd um páfadóminn og Vatikanið í Róm. Hún lýsir hinu örlitla en glæsilega kirkjuríki, sem getur státað af hinni ægivoldugu Péturs- kirkju og öðrum mannvirkj- um, sem reist hafa verið guði til dýrðar. Þá er greint frá menntun og uppfræðslu kaþólskra klerka, kjöri biskupa og páifa, sem fram fer með næsta sérkennilegum hæfti. Einnig er lauslega rak inn æviferill Páls VI., sem nú situr á páfastóli, en var áður b&kup og kardiínáU og nefnd ist Montini. ★ Á mándáginn, annan hvíta sun-nudag symgur band-aríski söngflokkurinn The New Ohri-sty Minstrels nokkur bandarí-sk þj-óðlög og lög úr kvikmyndum. Þefcta er mjög góður söngflokkur og hefur frægð hans farið v.íða, enda hefu,r hann sjá-lfur gert víð- reist o-g var m. a. hér á landi fyrir skemmstu. Hann hélt hér tónleika og vakti f-eikna athygli fyrir frábæra-n söng og s-kemmtilega framkomu. Þess-i þáttu-r var tekinn u-pp í sjónvarpssal. ★ Gullöl<i Grikkja, nefnist kivikm-ynd, sem fl-u-tt verður sa-ma kvöld. Svo sem nafnið bendir til f-jallar hú-n um blónvaskeið grískrar menning ar á 5. öld f-yri.r Krist, þegar Grikkir höfðu rekið Persa af liöndum sér. Nútiiniamenning liefur marg-t sólt. til hinnar gnísku fornmen-ninigar m. a. á Sigurðssonar. sviði leikli-star, en í þeim efn um náðu Grikkir einna lengst og greinir my-ndin nokkuð frá gníski'i leikl-ist. Einn-ig er trúarbrögðum Eorn-Grikkja gerð góð skil, og skýrt er frá véfréttinni í Delfí, en rústir mannvirkjanna stan-da þar enn, sumar furðu heillegar. Á sviði íþrótta náðu Forn-Grikk ir og mjög 1-angt, og er fjallað um íiþróttaleiki-na í borginni Olympíu, sem Olympíuleikir vorra tíma eru sniðnir cflir. ★ Á föstudagskivöld verður sýnd enn ein a-f myndum Ó«- va-lds Knudsen. Heilir þessi Fjallaslóðir, og eins og nafnið bendir til, er hún tekin í ó- by-ggðu-m la-nd'.sins, eink-um á hálendinu. Hún sýnir ýmsar öræfaleiðir og nállúruundur, en ein-nig rekur hún slúð út- iaganna Eyvindar og Höllu, se-ni höfðu.st við á fjöllum i u.þ.-b. 20 ár. Sýnir myndi-n m. a. hinn gamla bólislað þeirra á Hveravöllum, í Eyvinda-veri og í /Herðubreiðarlindum, þar sem Eyvindur d-valdi einn sa-m an í heilan vetur. Það er dr. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur, sem hefur gert textan-n með myndinni, og er hann jafnframt þultir. Á Það hefur verið fremur lílið um ballcfcsýningar og kynni-ng ar í sjónvarpinu til þessa af )>eirri einföldu ósfcæðu að balletmenning er hér fremur lítil, enda þótt hér hafi verið staríræklir balletskól-ar í all mörg ár. Á föstudaginn verð ur þó flultur ballet með ís- lenzikum dönsurum, og er hann sami-nn af F-ay Werner brezkri stúliku, sem verið hefur ball-ett kennari við Li-stdansskóla Þjóðleikhússins um nokkurt árabii og stjórnað balletsýn- ingum á vegum lians. Ballet þessi ncfnist Kær asta I liverri liöfn, og er gerð ur við tónlist Maleolm Ar,n- old. Dansararnir eru allir nemendur við Listdansskóla Þjóðl-eikhús-sins og heita: Ein ar Þoribergs-son, Guðbjörg Björgvinsidóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Knsliín Bjarna dóttir og Ingunn .Tensdóttir. ★ Sjónva-rpið rak góðan rennbi h-nút á sinn hægri-umiferðar á róður með skemmtidagskránni Hiátíð á laugardagskvöldið sl. Var hann t-víimælalaust bezti skemmtiþátturinn, sem sjón- warpið hefur fl-u-tt til þ-es-sa, enda var e-kkerl til .spa-rað, og segir í einu Iteykjaví-kurblað- anna á mánudaginn, að dag- skrá þe.ssi liafi kostað kr. 300 þúsund. Þessi fcala gefur fcil kyn-na, hversu gtfurlega kostn- aðarsam-t það er að set.ja sa-m an góðan og vandaöan skemmti þátt með mörgu-in 1-i.st.amönii- að ráðas-t í siiík stórvirki eins og saii-kr standa. Hins ve-gar m-u-n H-nefndin hafa lag-t fram talsver-t fjármagn til að gera þáttinn sem bez-tan og áhrifa ríkastann. Auðvitað voru á dagSík-rónni ýmsir hnökrar, og sumir lið- i-rnir voru einum of langdregn ir. Eru ýmsir þeirrar s-koðun ac, að betur hefði mótt gera fyr i-r 300 þú-sund kr-ónur. En sjón varpinu er greinilega að fara mjög fram í framleiðslu skenimtilþ-átta, o-g vonandi verð ur enn haldið áfram á þei-rri braut. Þó e-r tæplega hægt að gera ráð fyrir því, að margir 300 þúsund króna þæ-ttir verði um, og sjón-varpinu n-ær ókleift gerðir í náinmi'f-ramtíð. tónlist eftir Merbert H. Ágústsson. Lelkþátturinn nefnist „Blásara- fiölskyldan." Börn úr Blásaradeild Tónlistarskólans í Keflavík ásamt börnum úr Barnaskóla Keflavíkur flytja. Leikstjóri er Jón Júlfus- son. Hljómsveitarstjóri Herbcrt H. Ágústsson. Annan hvítasunnudag verður fluttur samleikur á tvö píanó. Gtsii Magnússon og Stefán Edelstein leika „TilbrigSi um stef eftir J. Haydn" eftir J. Brahms. Bandaríski söngfiokkurinn The New Cttrisly Minstrels, mun skemmta áhorfendum á annan dag hvítasunnu, þ. e, mánudaginn 3. júni kl. 20.30. Flokkurinn syngur þandarísk þjóðlög og lög úr kvikmyndum. Á hvítasunnudag kl. -20.50 verSur fluttur þátturinn Sumar er í sveit. um. 1 þæt+inum syngur Kammerkór Ruth Magnússon nokkur islenzk lög. Einnig koma fram félagar úr ÞjóSdansafélagi Reykjavikur — og hundurinn Skotta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.