Tíminn - 08.06.1968, Page 8

Tíminn - 08.06.1968, Page 8
 8 TIMINN LAUGARDAGUR 8. júní 1968. Stefán Valgeirsson, alþingismaður: Hafísbrcf forsætisráðherrans í Reykjavíkurbréfi Moirgun- blaðsins, sem d'agsett er 25. maí, ræðir forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, um hafísinn, þá erf iðleika, sem hanm veldur, og það fjárihagslega tjón, sem af honum hefur hlotizt. Ástæðan fyrir því, að ég geri þetta Reykjavíkurbréf forsætisráð herrans að umræðuefni, er þessi kafli úr bréfi hans; „Ásakanir um seinvirk störf haf ísnefndar eru algj'örlega út í hött. Að sjálfsögðu hefði fulltrúa Fram- sóknar verið það auðvelt, að fá fund í nefndinni, ef lranm hefði borið fram kröfu um það.“ Ég hafði ekki ætlað mér að géra að umræðuefni á opinberum vett- vangi störf hafísnefndarinnar, a. m.k. ekki fyrr en á það reyndi frekar en orðið er, hvort sam- sl'áða næst um það verkefni, sem um á að fjalla, eftir míuum skiln- ingi á viðfangsefninu, enda mun ég ekki gera það nú nema að mjög takm’örkuðu leyti. Hins veg ar get ég ekki legið undir því ámæli, ómótmæltu, sem felst í áðurnefndum ummælum forsætis- ráðherrans. Strax og hafísneíndin hafði verið kjörin á Alþingi, færði ég það í tal við þá alþingismenn, sem á þingi sátu þá, og áttu sæti í nefndinni, að ég vildi að nefnd- in kæmi strax saman, og hún byrjaði að starfa. Af þessu leiddi það, að einn óformlégur fundur var þá haldinn, og á honum mættu þrír nefndarmenn. Á þess y. m. f. SAMHYGD 60 ÁRA Umf Samhygð í Gaulverja bæjarhreppi var stofpað 7. ! júní 1908 og verður afmælis- ins minnzt með hátíðamessu í Félagslundi í dag, laugar- \ dag. Samkoma,n hefst kl. 21,00 og er öilum eldri og yngri félögum, eiginmönnum þeirra I og eiginkonium, boðið á sam- j komuna. j Á afmælissamkomunm kem j ur út ágrip af sögu félagsins \ og verður afmælisritið, sem í er í vönduðu, bandi, prýtt : fjölda mynda og tæpar 100 j bls. að stærð, selt í tölusettum j eintökum á samkomunni. — \ Gunnar Sigurðsson í Selja- tungu hefur annazt ritstjórn. Bókin er prentuð í Prent- smiðju Suðurlands á Selfossi. Fyrsti formaður félagsins var Ingimundur Jónsson frá Holti í Stokkseyrarhreppi, nú kaupmaður í Keflavík. Núver andi formaður er Guðmundur Gúðmundsson í Vorsabæjar- hj'áleigu. um fundi kom fram, að einn nefmdarmaður var veikur, og því ákveðið að fresta því að kalla saman fund, fyrr en um mánaða- mótin apríl og maí. Af því varð þó ekki, þrátt fyrir ítrekaða ósk mína, að hefjast þá handa, og mun hafa ráðið, að sá sem sjúk- ur hafði vérið, var þá ekki búinn að fá fullan bata, og annar nefnd- armaður dvaldist þá erlendis. Þeg ar enn varð dráttur á fundarboð- ununni og hafísinn á ný búinn að fylla firði og flóa fyrir Norður og Austurlandi, tók ég mig til-og fla-ug til Reykjavíkur og gerði kröfu til þess að hafísnefndin yrði kölluð samaij án frekari tafa. Þegar nefndin koin saman kom í ljós, að meiri hluti hennar hafði skilið þingsályktunartillögunia á annan veg en við flutningsmenn hemnar. Kann það að vera, að þessi dráttur, sem varð á þvi að nefndin tæki til starfa, stafi að einhvefju leyti af því. Til að undirstrika ennfremur viðhorf mitt til þessara mála, svo að enginn sé í vafa um, hvað ég taldi að nefndinni bæri að gera, eins og á stóð um miðjan maí s.l., þykir mér rétt að birt’a hér þær tillögur, sem ég lagði fram á fyrsta fundi nefndarinnar: „Hafísnefndin samþykkir eftir- farandi; 1. Að reynt sé að leigja nú þeg- ar ísbrjóta til aðstoðar siglingu í hafísnum. 2. Að tryggja heppiiega flugvél til að fylgjast stöðugt með haf- Stefán Valgeirsson, alþm. ísmum og leiðbeina við sigldngar. 3. Að skipuleggja nauðsynlega flutninga á landi eftir þörfum. 4. Að athuga, hvernig þunga- flutnimgum flugleiðis verður bezt fyrir komið, til þeirra staða, sem þurfa skjóta aðstoð. 5. Að gera nú þegar könnun á því, þvaða ráðstafanir þurfi að gera, til að tryggja fóður fram yfir 20. júnd handa búpeningi bænda á ísasvæðinu. 6. Að athuga rekstrarafkomu framleiðslufyrirtækju, og atvinnu- ástand á þeim útgerðarstöðum, ^em hafísinn hefur hindrað lengst starfsemi á, og gera tillögur um aðstoð. 7. Að athuga, hvað mikið tjón í HLJÓMLEIKASAL Stofutónlist Eammermúsikklúbburinn hef ir ekki haft. hátt um sig í vet- ur. Núna rétt undir sumarmál færðist hann í aukana og hélt tónleika í samkomusal Kenn- araskólans í ltok maí. Með efnis skránni fylgdi áætlun um starfsemi klúbbsins á vetri komanda, og er ánægjulegt að vita til hins fjölbreytta efnis, sem væntanlegt. er. — Þau tvö verk, sem flutt voru á þessum tónleiikum voru Divertimento fyTÍr fiðlu, víólu og selló, sem leikið var af Birni Ólafssyni. Ingvari Jónássyni og Einari Vigfússyni. — Hið síðara Brandeniborgarkonsert no. 6 eftir Bach, var flutt af þrem celloleikurum. þeim Einari Vigfússyni, Auði Ingvarsdótt- ur og Einari Ármannssyni og kontfabassialeikaranum Einari B. Waage, ásamt tveim *brateh- Sinfðníuhljómleikar Átjándu og siðustu tónleikar Sinfóníuhlj ómsveitarinnar eru nýafstaðnir og sá atburður er í sjálfu sér vart til stórviðburð ar teljandi, ef ekki hefðu þau tímamót haldist í hendur, að hinn vinsæli stjórnandi sveit- arinnar nm áraibil, Bohdan Wodiczko kvaddi að sinni (leyfi ég mér að vona), bæði hefur orðið á veiðarfærum af völd um hafíss. 8. Að beina því til rikisstjóm arinnar að útvega nú þegar fé til þess áð bera kostnað við fóður- kaup, vegna ísalaga og vorharð- inda.“ Að gefnu tilefmi vil ég taka það fram, að ég tel að hafísnefndin eigi að hráða störfum eftir föng- ■um, og leggja fram tillögur sín- ar sem allra fyrst, um það sem hún kann að verða sammála um að gera þurfi nú í sumar, til að tryggja að hafíshættusvæðin séu ekki eins óviðbúin þegar siglinga leiðir lokast, eins og á liðnum vetri. Illa hefði farið, ef hafísinn hefði lagzt að landinu í janúar- mánuði í vetur og hindrað allar siglingar fram á sumar, eins og mörg dæmi eru um finá fyrri tím- um. En þnátt fyrir þær aðvaranir, sem við fengum 1965 og aftur nú í janúar s.l. voru stjónnarvöldin svo andvaraiaus, að þegar hafís- inn lokaði siglingaieiðum að Aust fj'arðáhöfnum í fyrra mánuði varð þurrð á kjarnfóðri, olíu og öðr- um nauðsjmjavörum eftir örfáa daga. Ekki getur forsætisráðherr- ann kennt um andvaraleysi okk- ar þingmanna þessara kjördæma, það ber eftirfarandi bréf okkar bezt vitni um, því að það var ekki á annarra valdi en ríkisstjórnar- innar, að hlutast til um það, að eitthvert magn af nauðsiynjum væri til á verzlunárstöðum þess- ara landshluta. Þannig er efna- hag og afkomu almennings nú komið, og peni'ngastofnunum þjóð arinnar stjórnað. „Reykjavík, 6. febrúar, 1968. Undirritaðir voru nýlega kjöm ir í nefnd úr hópi alþingismanna af Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi, til að athuga ástaind og horfur um birgðir á nauðsynj- um á því svæðr, þar sem hætta vofir yfir að hafís loki siglinga- leiðum og hverra ráðstafana vœri þörf. Skyndiathugun á birgðum olíu og kjarnfóðurs hefur farið fram. Niðurstaðan bendir til að þörf sé ráðstafana til úrbóta á ýmsurn stöðum fyrir tímabilið fram á vor ið. Jafnfram er nauðsynlegt að leitast við að finna úrræði, sem að gagni mættu koma til firambúð ar um birgðamál á þessu svæði, einkum a'ð því er snertir olíu og kjarnfóður. Við leyfum okkur því að snúa okkur til bæstvirtrar ríkisstjórn- ar með beiðni um, að hún beiti sér fyrir því, að nægar birgðir verði til á hafíshættusvæðinu af eldsneyti, fóðurvörum og helztu nauðsynjavörum almenoings. Við teljum eðlilegt a'ð skipuð verði nefind til þess að sjá um framkvæmd þessara mála í sam- ráði við ríkisstjórnina. Við treystum því, að hæstvirt rí'kisstjórn taki þessa máialeitun okkar til vinsamlegrar og skjótr- ar úrlausnar. Virðingarfyllst. Til ríkisstjómar fslands.“ leikurum (viola) þeim Ingvari Jónassyni og Unni Sveinbjarn ardóttur, en cemballeikari var Þorkell Sigurbjörnsson. Di- vertimento Mozarts er fögur tónlist, en jafnframt mjög berskjölduð í samspili, aðeins þrjú strokhljóðfæri. — Það er varla mögulegt að störfum hlaðnir kennarar Tónlistarskól ans, hafi aflögu þann tíma, sem þarí til fullkominna sam æfinga slíks verks. Það ber að þakka þeim þær fallegu og vel gerðu línur, sem í túlkun og samspili voru vissulega marg- ar. — Brandenborgarkonsert- arnir eru stórkostleg tónlist og ekki sízt þessi, með sína óvenjulegu hljóðfæraskipan. Túlkun hans var jöfn og vel samræmd og hlustendum ti! gleði. Unniu1 Arnórsdóttir. starfslið sitt og sína tryggu áheyrendur. Þá má ekki gleyma þeirri hlið tónleikanna er snerti einleikarann John Ogdon, en samband hans og Wodiczko var eftirminnilegur kapituli og sér í flokki. — Það hafa vafalaust verið fleiri en undirrituð. sem ekki féllu í stafi yfir vali píanókonserts ins í c-moll eftir Tchaikowsky. Af öllum konsertum skyldi hann einmitt verða fyrir -val- inu en vei öllum hrakspám, vart hafði Ogdon lokið inn- gangshljómunum þegar ævin- týrið upphófst. Listamaðurinn þræddi ekki nýjar brautir, heldur aðrar og sýndi jafn- framt tæknilegu gneistaflugi og óskiljanlegri áttundartækni mildan tón og frábæra túlkun sem lauk þann veg að þessi öhemju vinsæli, en þó mjög útþvældi konsert komst til skila sem væri hann heyrður í fyrsta sinn. Slíkt er aðéins fært hinum „stóru“ listamönn um, sem gnæfa með yfirburð- um yfir himn mikla fjölda ágætra. — Það hefur oft verið stemming á sinfóníutónleikum og minnist undirrituð varla að slík hrifning hafi verið jafn augljós síðan Kemipff lék fyrr okkur hér um árið. — Ogdon átti þessa hylli með rentu og lék hann tvö aukalög. — For- leikur Webers að óperunni Euryanthe er í dag það eina sem blaktir af þeird óperu og var forleikurinn fyrsta verk þessara tónleika. Verkið á ýms ar fagrar og áheyrilegar hlið- ar og í leik sveitarinnar biift- ust margar þeirra magnaðar' af hinum öruggu og föstu hand tökum Wodiczko. — Sinfóníska svítan um Sjeherasad eftir Rimsky Korsakoff er að nokkru tónamálverk með ævin týralegum blæ. Hin meistara- legu tök, höfundar. hljómsveit arlega séð, á efninu, eru sterk og jafnvel djörf fyrir sinn tíma. Fulltrúi hvers einasta hljóðfæris hljómsveitarinnar er i sviðsljósinu meira og minna allt verkð út í gegn og hefst með inngangi fiðlunn ar, sem konsertmeistarinn Björn Ólafsson leysti af hendi með miklum ágætum. Bohdan Wodiczko leiddi þetta ævintýra verk með sinni persónulegú festu í túlkun, þar sem hver hlj ómsveitarm aður hvort sem hans hlutur var stór eða lítill, naut hinnar handföstu leið- beiningar hans. Nú þegar hann er á förum béðan eftir að hafa mótað og stjórnað Sin- fóníuhljómisveit íslands undan farna vetur, er raunverulega hægt að tala um stórstígar framfarir. Að vísu hafa margir ágætis menn haft mótun sveit arinnar með höndum á hennar fyrstu árum, og er þeirra starf fullkom-lega metið a-ð verð- leikum. En það getur oft orðið þrautin þyngri að ekki skapist kyrrstaða þegar byrjunarörðug lei'kar eru að baki. Þar hefur Wodiczko verið vel á verði og ekki farið dult með þrátt fyrir sífelldan fjárhagsbarlóm, að sveitina yrði að stækka, ekki bara að mannfjölda, heldur og að gæðum. Það hlýtur í fram tíðinni, að verða verk Tónlist- arskólanna, að sjá hljómsveit- inni fyrir hæfum efnivið, og er þeirra starf þegar farið að bera árangur, og einhvern tíma rennur sá dagur upp að hæfni verði þar allsráðandi Wodiczko hefur alltaf haft á- kveðin sjónarmið og vinnu- brögð hans miðast við að nýta og nota sem bezt þann efnivið sem fyrir hendi hefur verið hverju sinni. — Árangurinn hefur líka oft farið fram úr öllum hugsanlegum vonum. Framhald á bls 12.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.