Alþýðublaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 10. jan. 1990 ÍlflfllillliflflHflKSflHlllllflÍflNfflHBHflHHHHHHHHflflflðflflSflHflHflflHflflHIHNKflflflSflflflflHflflHi iui'mu J rtwma'jj'iBMiiiJiUj'jjj'j Tilgangur Islensku bókmenntaverðlaunanna er að styrkja stöðu frumsaminna íslenskra bóka, efla vandaða bókaút- gófu, auka umfjöllun um bókmenntir og hvetja almenna les- endur til umræðna um bókmenntir. Dómnefnd valdi tíu eftirtaldar bækur sem athyglisverðustu bækur órsins 1989 og úr þeim verður valin ein bók sem verð- launin hlýtur: • Ég heiti ísbjörg, ég er Ijón. HÖF. VIGDlS GRlMSDÓTTIR. • Frnnsí biskví höf. elIn pálmadóttir. ' • Fyrirheitnn Inndið höf. éinar kárason. • Götuvísn gyðingsins. höf: einar heimisson. • íslensk orðsifjabók höf. ásgeir bl. magnússon. • Nóttvíg HÖF. THOR VILHJÁLMSSON. • Nú eru nðrir tímor. höf. ingibjörg haraldsdóttir. • Snorri á Húsofelli HÖF. PÓRUNN VALDIMARSDÓTTIR. • Undir eldfjalli HÖF. SVAVA JAKOBSDÓTTIR. • Yffir heiðnn morgun. höf. stefán hörður grImsson. Almenningi gefst kostur ó að hafa óhrif ó úthlutun verðlaun- anna með því að útfylla atkvæðaseðil sem birtist í íslenskum bókntíðindum 1989, en einnig mó skrifa upp nafn þeirrar bókar sem menn telja best að verðlaununum komna, undirrita með nafni og kennitölu og senda til Félngs íslenskra bóknútgefendn, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjovik. Frestur til að póstleggja atkvæðaseðla rennur út 10. janúar. Dagsetning póststimpils gildir. Nónari grein er gerð fyrir verðlaununum í íslenskum bókatíðindum. FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA VESTMANNAEYINGAR Upplýsingafundur um evrópska efnahagssvæðiö, EES verður haldinn á vegum utanríkisráðuneytisins þann 10. janúar kl. 21.00 á Skansinum, Vestmannaeyjum Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráöherra hetur fram- sögu og mun ásamt embættismönnum utanríkisráöuneyt- isins svara fyrirspurnum um viöræöur Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Evrópubandalagsins, EB, um myndun sameiginlegs markaöar í Evrópu. Utanríkisráöuneytiö. Aktu eins og þú vilt l að aðrir aki! ÖKUM EINS OG MENNI IUMFERÐAR RÁÐ RAÐAUGLÝSINGAR |11 REYKJMJIKURBORG ||l 'I' Aommvi Stödívi 'I' Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1990 og veröa álagningarseölar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna greiöslu fyrstu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt aö greiða gíróseölana í næsta banka, sparisjóöi eöa pósthúsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími 18000. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar hafa fengið lækkun á fasteignaskatti samkvæmt reglum, sem borgarstjórn setur og framtalsnefnd úrskuröar eftir, sbr. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 91/1989 um tekjustofna sveitarfélaga. vegna mistaka viö tölvuvinnslu var sama hlutfaJlsleg lækkun og ákveðin var á árinu 1989 reiknuð inn á álagningarseöla vegna ársins 1990. í mörgum tilvikum og sennilega flestum mun þessi lækkun reynast rétt. í öðrum tilvikum kunna elli- og örorkulífeyrisþegar aö eiga rétt á meiri lækk- un gjaldanna, og í örfáum tilvikum minni lækkun. Þegarframtöl hafa verið yfirfarin, sem vænta má aö veröi í mars- eöa aprílmánuði, verður viökomandi tilkynnt um niðurstöður, ef um breytingu verður aö ræöa. Borgarstjórinn í Reykjavík, 9. janúar. J l Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Hafnarfirði Samkvæmt ákvöröun Skipulagsstjórnar meö vísan til 17. gr. skipulagslaga frá 18. maí 1986 er lýst eftir athugasemdum viö breytingartillögu aö staðfestu deiliskipulagi í Hafnarfirði (Setbergshverfi). Breytingin felst í því aö tengja saman enda Ljósa- þergs og Glitbergs sem eru botngötur. Lóöirnar nr. 6, 8, 9, 10 og 11 viö Glitberg fá aökomu frá Ljósabergi. Aökoma frá öörum húsum viö Glit- berg breytist ekki. Tillagan iiggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræð- ings aö Strandgötu 6, Hafnarfiröi frá 19. janúartil 16. febrúar 1990. Athugasemdum viö skipulagstillöguna skal skilað til bæjarstjórans í Hafnarfiröi fyrir 2. mars 1990 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfiröi 9. janúar 1990 Skipulagsstjóri ríkisins Bæjarstjorinn í Hafnarfirði Dalasýsla — Búðardalur Eiöur Guönason alþingismaöur, verður í Búöardal, mánudaginn 15. janúar. Hann verður í Dalaþúö frá klukkan 16.00—19.00. Alþýöuflokkurinn, Vesturlandskjördæmi. Stykkishólmur Eiöur Guönason alþingismaöur veröur í Stykkis- hólmi þriöjudaginn 16. janúar. Eiöur veröur í Lionshúsinu frá kl. 20.00 um kvöldið. Alþýðuflokkurinn í Vesturlandskjördæmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.