Alþýðublaðið - 03.02.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. febr. 1990
11
W
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
0900
14.00 íþróttaþánur-
inn 14.00 Meistaragolf
15.00 Enska knatt-
spyrnan.
Liverpool/Everton
Bein útsending
17.00 Þorramót i
glímu Bein útsending
09.00 Með Afa
10.30 Denni
dæmalausi
10.50 Jói hermaður
11.15 Perla
11.35 Benji
12.00 Sokkabönd í
stíl
12.35 Carmen Jones
Mynd gerð eftir
óperunni Carmen
14.15 Frakkland
nútímans
14.45 Fjalakötturinn
Toni Leikstjóri: Jean
Renoir. 1934 s/h
16.10 Baka-fólkið
16.40 Myndrokk
17.00 íþróttir
17.30 Falcon Crest
16.40 Kontrapunktur
Fyrsti þáttur af ellefu.
Spurningaþáttur þar
sem lið Danmerkur,
islands, Noregs og
Svíþjóðar eru spurð i
þaula um tóndæmi
frá ýmsum skeiðum
tónlistarsögunnar
17.40 Sunnudags-
hugvekja Séra Geir
Waage flytur
17.50 Stundin okkar
09.00 Paw, Paws
09.20 Litli folinn
09.45 Selurinn Snorri
10.00 Kóngulóar-
maðurinn
10.20 Mímisbrunnur
10.50 Fjölskyldusögur
11.35 Sparta-sport
íþróttir barna
12.05 Sitthvað
sameiginlegt
13.35 íþróttir Bein
útsending frá italska
boltanum og NBA
16.30 Fréttaágrip
vikunnar
16.55 Heimshorna-
rokk
17.50 Menning og
listir Saga
Ijósmyndunar
17.50 Töfraglugginn
15.30 I skólann á ný
Back To School)
Gamanmynd sem
fjallar um dálítið sér-
stæðan föður sem
ákveður að finna góða
leið til þess að vera
syni sinum stoð og
stytta í framhalds-
skóla
17.05 Santa Barbara
17.50 Hetjur
himingeimsins
1800
18.00 Billi kúreki
Bandarísk teiknimynd
18.20 Dáöadrengur (1)
Ástralskur mynda-
flokkur fyrir börn og
unglinga
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Háskaslóðir
Kanadískur mynda-
flokkur
1820 Á besta aldri
Lífeyrismálin,
félagasamtök
aðstandenda
alzheimersjúklinga og
líkamsrækt
18.20 Ævintýraeyjan 18.40 Viðskipti I
(8) Kanadískur fram- Evrópu
haldsmyndaþáttur
18.50 Táknmálsfréttir
1850 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (61)
18.15 Kjallarinn Tón
listarþáttur
18.40 Frá degi til
dags Gamanmynda
flokkur
1919
19.30 Hringsjá Dag-
skrá frá fréttastofu
20.30 Lottó
20.35 '90 á stööinni
21.00 Söngvakeppni
Sjónvarpsins Annar
þáttur af þremur. í
þessum þætti veröa
kynnt sex lög og af
þeim velja áhorfendur
í sjónvarpssal þrjú til
áframhaldandi keppni
21.45 Alit í hers
höndum Þáttaröö um
seinheppnar hetjur
andspyrnuhreyf-
ingarinnar
22.10 Fóstrar (Isac
Littlefeathers)
Kanadísk frá árinu
1987.
2330
23.45 Uppgjör
(Afskedens time)
Dönsk bíómynd frá
árinu 1973.
01.05 Dagskrárlok
19.1919.19 Fréttir
20.00 Sórsveitin
Framhaldsmynda-
flokkur
20.50 Hale og Pace
Grínþáttur
21.20 Kvikmynd
vikunnar
Skær Ijós
borgarinnar (Bright
Lights, Big City)
23.05 Duflaö viö
demanta (Eleven
Harrowhouse)
00.45 Vinargreiöi
(Raw Deal) Stranglega
bönnuö börnum.
02.20 Svikin (Intimate
Betrayal) Stranglega
bönnuö börnum.
04.00 Dagskrárlok
19.00 Fagri-Blakkur
Breskur framhalds-
myndaflokkur
19.30 Kastljós á
sunnudegi Fréttir og
fréttaskýringar
20.35 Á Hafnarslóö
(5) Vestur meö bæjar-
vegg. Gengiö meö
Birni Th. Björnssyni
listfræðingi um sögu-
slóðir landans í borg-
inni viö sundið
21.00 Barátta
(Campaign). Fyrsti
þáttur af sex. Breskur
myndaflokkur um
ungt fólk á auglýs-
ingastofu
21.55 Söngur nætur-
galans (And a Night-
ingale Sang) Bresk
sjónvarpsmynd.
23.35 Listaalmanakiö
Febrúar
23.40 Útvarpsfréttir
og dagskrárlok
19.1919.19
20.00 Landsleikur
Njarövík og Grindavík
21.00 Lögmál
Murphys Murph situr
uppi með enn eitt
máliö. Aöalhlutverk
George Segal
21.55 Ekkert mál
Flugkúnstir
22.50 Listamanna-
skálinn (Toulouse-
Lautrec)
23.45 Nítján rauðar
rósir (Nitten Rpde
Roser)
01.30 Dagskrárlok
19.20 Leöurblöku-
maöurinn
19.50 Bleiki
pardusinn
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Brageyrað (7)
20.40 Roseanne
21.05 Litróf Meðal
efnis aö þessu sinni
verður viötal við
Stefán Hörð Gríms-
son og Ólafur Haukur
Símonarson tekinn
tali
21.45 íþróttahornið
22.05 Áð stríöi loknu
(After the War) Vinir
og fjendur. 1. þáttur
af 10. Ný bresk þátta-
röö. Fylgst er meö
hvernig þremur kyn-
slóðum reiöir af ára-
tugina þrjá eftir seinni
heimsstyrjöldina
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þingsjá
23.30 Dagskrárlok
19.1919.19
20.30 Dallas
21.25 Nemenda-
sýning Verslunar-
skólans á Hótel
íslandi Nemendur úr
VI flytja „Bugsy
Malone"
22.15 Saga Klaus
Barbie (2) Heimilda-
mynd um slátrarann
og SS-foringjann sem
pyntaöi og myrti
þúsundir fórnarlamba
23.10 Óvænt endalok
23.35 Þokan (The
Fog) Mögnuö drauga-
mynd. Stranglega
bönnuö börnum
01.05 Dagskrárlok
RAÐAUGLÝSINGAR
Málstofa
Akurnesingar athugið.
Málstofa um flokksmál sem vera átti mánudaginn
5. febrúar er frestað til mánudagsins 12. febrúar.
Alþýðuflokkurínn.
ÞORRABLÓT
Þorrablót Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður
haldið í Drangey, Síðumúla 35, laugardaginn 17.
febrúar nk. kl. 20.00.
Miðaverð er kr. 1.800,- (ath. takmarkaður miðafjöldi)
Miðasalan er opin virka daga frá kl. 15.00 til 17.00
í félagsmiðstöðinni.
Miðapantanir í síma 15020.
Nefndin.
Alþýðuf lo kksfélag
Garðabæjar og Bessastaðahrepps
Fundur í bæjarmálaráði þriðjudaginn 6. febrúar kl.
20.30 að Goðatúni 2.
Stjórnin.
Alþýðuf lokku r i nn
hlustar
Málstofa um stjórnkerfismál verður haldin í Félags-
miðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10 mánu-
daginn 5. febrúar kl. 20.30.
Hópstjóri: Jón Bragi Bjarna-
son
Notið tækifærið til að hafa
bein áhrif á stefnu og starf-
semi Alþýðuflokksins.
Alþýöuftokkurinn.
OPIÐ PRÓFKJÖR
ALÞÝÐUFLOKKSINS í KÓPAV0GI
verður haldið dagana 24.-25. febrúar 1990.
Framboðsfrestur er til 5. febrúar nk. kl. 20.30.
Kosið verður um sex efstu sæti framboðslistans.
Framboðum skal skila til formanns kjörstjórnar,
Steingríms Steingrímssonar, Hátröð 6, s. 43981 fyr-
ir lok framboðsfrests.
Framboði skal fylgja listi 10 meðmælenda, sem eru
flokksbundnir Alþýðuflokksmenn.
22. janúar 1990,
Kjörstjórn.
SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA
SUJ
Opinn stjórnarfundur framkvæmdastjórnar SUJ
verður næstkomandi laugardag 3. febrúar kl. 13.00
á Hverfistögu 8—10.
Stjórnin.