Tíminn - 16.06.1968, Qupperneq 13

Tíminn - 16.06.1968, Qupperneq 13
SUNNUDAGUR 16. júní 1968 TÍMINN 29 Betri rakstur með Braun sixtant Braunumboðið: Rafiækjaverzlun íslands hf. Reykjavík Skurðflötur Braun sixtant er allur lagður þunnrihúðúr ekta platínu og rakblaðsgötin eru öll sexköntuð. Braun sixtant er rafmagnsrakvél með raksturs - eigintiikum raksápu og rakblaðs. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja gapgstéttir (helluiagðar), undirbúa lagningu og tengingu rafmagnsstrengja og reisa götuljósastólpa í Norðurmýri og nágrenni. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. júní kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 ISLENDINGAR OG HAFIÐ: DAGUR KEFLAVÍKUR í DAG VARMÁRLAUG MOSFELLSSVEIT verður opin í sumar á eftirfarandi tímunr: Glæsileg skemmtidagskrá kl. 3 í Laugardalshöll í dag er dagur Keflavíkur á sýnlngunni íslendingar og hafið, — með sérstakri skemmtidagskrá kl. 3,00. ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ DAGSKRA: 1. Hljómar leika og syngja. 2. Helgi Skúlason les upp. 3. Lúðrasveit pilta leikur undir stjórn Herberts H. Ágústssonar. 4. Kristinn Reyr les Ijóð 5. Reiptog. 6. Sigfús Halldórsson leikur á píanó og syngur. Skemmtuninni stjórnar Helgi S. Jónsson. Sjáið fslendingar og hafið, og njótið glæsilegrar skemmtunar Keflvíkinga, sem hefst kl. 3,00. Sérstakt tækifæri fyrir alla f jölskylduna. Sunnudaga kl. 10—12 og kl. 2—7 Gufubað fyrir karla. Mánudaga ' kl. 2—7 og kl. 8—10 Þriðjudaga kl. 2—7 og kl. 8—10 Fimmtudaga kl. 2—7 og kl. 8—10 Sértími kvenna og gufubað. Föstudaga kl. 2—7 og kl. 8—10 Laugardaga kl. 2—7 (Gufubað f. karla) Lokað á miðvikudögum. VARMÁRLAUG Ibúðabyggingar Þar sem nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir eru lausar í sambýlishúsi á bezta stað í Bieiðholts- hverfi, eru þeir sem áhuga hafa á byggingum á vegum félagsins beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Byggingasamvinnufélag ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ starfsmanna ríkisstofnana Hverfisgötu 39, sími 23873. FERÐAFOLK OG AÐRIR ÞEGAR þér akið um Norðurland, þá er Blönduós í þjóðbraut. Vinsamlegast minnist þess, að verzlanir okkar eru mjög góðar. Þær bjóða upp á mikið og gott vörúval og full- komna þjónustu. REYNIÐ VIÐSKIPTIN VÉLSMIÐJA okkar hefur á boðstólum það sem þið þarfnizt til bifreiðarinnar. KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA BLÖNDUÓSI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.