Alþýðublaðið - 16.03.1990, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 16. mars 1990
Auglýsing frá
utanríkisráðuneytinu
Auglýst er eftir umsækjendum um þátttöku í
hæfnisprófi sem haldið verður á vegum Samein-
uðu þjóðanna 10.—11. maí 1990 fyrir þá sem vilja
sækja um störf hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði
hagfrædi.
Umsækjendur skulu vera íslenskir ríkisborgar-
ar og fæddir eftir 1. janúar 1958.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást
á alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Umsóknir verða að berast ráðuneytinu sem
allra fyrst.
Reykjavík, 15. mars 1990.
t
Tengdamóðir mín,
Guðrún Valdimarsdóttir
fyrrverandi Ijósmóðir,
lést á Vífilsstaðaspítala 13. mars.
Fyrir hönd barnabarna hennar, fjölskyldna
þeirra og annarra ættingja.
Christina Kjartansson
Osta — og smjörsalan skiladi hagnadi:
SMJORFJALUÐ sem svo hefur aö en smjörhóll, — um áramótin
veriö kallaö, getur varla kallast ann- voru birgir smjörs og smjörva 278
GETRAUNIR
Þá er stóri potturinn genginn út. Þaö voru tveir tölvutipparar sem náöu
tólf réttum síðast. Þá er bara aö byrja aö safna í nýjan pott. Þaö ætti ekki
aö vera erfitt því leikir næstu viku eru býsna snúnir og allt eins liklegt aö
potturinn gangi ekki út. Þó eru fjölmiölarnir allir sammála um aö Arsenal
vinni Chelsea og aö Everton vinni Cristal Palace.
Eftir aö hafa fengið hvíld frá ensku knattspyrnunni um tvær helgar fá
sjónvarpsáhorfendur hana aftur á skjáinn á laugardaginn. Þá veröur bein út-
sending frá leik Derby og Aston Villa og ógjörlegt aö segja fyrir um hvernig
sá leikur endar. Fjórir fjölmiölar spá Derby sigri, fjórir jafntefli og tveir spá
Aston Villa sigri. Viö veðjum aö sjálfsögöu á Aston Villa en annars er okkar
spá sem hér segir:
1 21—21 1—1 XX — 1 XI
FJÖLMIÐLASPÁ
fSiiw.il
LEIKIR 17. MARS '90 J m 2 > Q i 5 P T as 8Í § '■r a. GC < Z < —> 0 > m ' ' rv 8 tr> e Q < —j CQ n. < < 2 ’□ tx: y 3 •tj' SAMTALS
2| 1 X 2
Arsenal - Chelsea 111 1 111 i 1 1 1 1 1 10 0 0
Charlton - Nott. For. X;2 2 2! 2! 2 2 X 2 2 1 0 9 2 8
Coventry - Sheff. Wed. 1Í1 X 1! •» t 1 1 1 1 0
Derby - Aston Villa 1 X X 1Í x| x 1 1 2 2 4 4 2 T
Everton - C. Palace 1 1 1 1 1 j 1 1 1 1 1 10 0
Luton - Man. City 1 1 1 1 XX X 1 1 1 1 7 3 0
Norv/ich - Millwall 1 1 1 xí 111 1 1 1 1 9 1 0
Q.P.R.-Tottenham X 2 1 2 X 2 X 1 X X 2 5 3
Wimbledon - Southampton 1 X 2 2! 1 X 2 X X 2 2 4 4
Leeds-WestHam 1 1 1 1! 1 i 1 1 X 1 1 9 1 0
Newcastle - Ipswich 1 1 1 11 x 1 1 1 X 1 8 2 0
Shefl. Utd. - Wolves X 1 X 2 j 1! 1 1 1 1 1 7 2 1
tonn eöa rétt rúmlega kíló á hvern
landsmann. Birgöirnar höfðu
minnkaö um 149 tonn á árinu. Þessi
þróun stafar mest af minnkandi
mjólkurframleiöslu, — hún er nú
svipuð því sem var árin 1967—68,'
en á sama tíma hefur Islendingum
fjölgað um 50 þúsund. A síöasta ári
var innvegin mjólk til mjólkurbú-
anna 100 milljónir lítra og haföi,
samdráttur orðið 3% milli ára.
A aðalfundi Osta- og smjörsölunn-
ar kom fram aö hagur fyrirtækisins
var góöur og skilaöi fyrirtækiö 65
milijón króna tekjuafgangi til mjólk-
urbúanna.
Athyglisvert er að á síöasta ári
framleiddu bændur minna af mjók
en nam neyslu. Mjólkurframleiöslan
þarf aö aukast um 3,2% á þessu ári,
eigi haustbirgðir að duga á komandi
vetrar og vormánuöum '90—91.
Landstnenn juku ostaátiö í fyrra
um 2% og er meðalneyslan nú 10,5
kíló á mann. Öll aukningin var á
brauöosti og fitulitlum 26% gouda-
osti.
Smjörsala dróst saman í fyrra, —
smjörvasalan jókst aftur á móti og
eins salan á Léttu og laggóöu. Heild-
arsalan á viðbitinu jókst lítillega
milli ára.
Allt bendir í eina átt, fólk vill fitu-
minni vöru, osta, viðbit og mjólk.
Þannig var neyslan á mjólkurvörum
ýmisskonar, ostar og smjör undan-
skilið, 6,5 lítrum minni á hvern
landsmann en áriö áður. Undan-
rennu — og léttmjólkurneysla jókst
hinsvegar meöail nýmjólkurneysla
minnkaöi.
BROSUM /
í umferðinni
- o| altt genfni betnr! ^
tíSSS'
RAÐAUGLÝSINGAR
_ *
tarfið
HAMRABORG
FÉLAGSMIÐSTÓÐ JAFNAÐARMANNA
HAMRABORG 14A KÓPAVOGI
Alþýðuflokkur Kópavogs
Félagsfundir alla mánudaga kl. 20.30.
1. Tillaga uppstillinga-
nefndar um framboös-
lista Alþýðuflokksins í
Kópavogi til bæjar-
stjórnar Kópavogs lögö
fram.
2. Bæjarmál, bæjarfull-
trúar Alþýöuflokksins
kynna þaö sem efst er á
baugi.
3. Nefndarmenn gera
grein fyrir störfum í
nefndum.
4. Kosningabaráttan.
5. Ftannveig Guðmundsdóttir alþingismaður kem-
ur á flesta fundi og segir frá störfum á Alþingi.
ATH. Allir nefndarmenn Alþýöuflokksins eru sér-
staklega boðaðir á fund 19. mars kl. 20.30.
Alþýðuflokkskonur Kópavogi
Hittumst og ræðum málin fimmtudagskvöldið 22.
mars nk. kl. 20.30 aö Hamraborg 14a.
OPIÐ HÚS
Laugardaginn 17. mars verður opið hús í Hamra-
borg.
1.
Vinnufundir frá 13.00—18.00, félagar og stuðnings-
menn Alþýðuflokksins hvattir til að mæta og taka til
hendinni.
2.
Framboðslisti Alþýðuflokksins í Kópavogi til bæjar-
stjórnar verður kynntur á skemmtikvöldi kl. 20 til
?????
(Þátttakendur skemmta sér léttir í lund)
Skemmtiatriði óþekkt (uppákoma)...
Skemmtinefnd.
Hafnarfjörður
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði mánudaginn 19. mars 1990 kl. 20.30 í
Alþýðuhúsinu.
Dagskrá:
1. Framboðslisti Alþýðuflokksins við bæjarstjórn-
arkosningarnar.
2. Kosningaundirbúningur og kosningabaráttan.
3. Önnur mál.
Fulltrúaráðsfundur
Alþýðuflokksins
í Vestmannaeyjum
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Alþýðuflokksins
í Vestmannaeyjum, næstkomandi sunnudag, 18.
mars, kl. 14.00 í skrifstofu flokksins að Bárustíg 1.
Meðal fundarefnis er tillaga kjörstjórnar um fram-
boðslista flokksins vegna komandi sveitarstjórnar-
kosninga.
Stjórnin
Flokksstjórn
Alþýðuflokksins
Flokksstjórnarfundur verður haldinn laugardaginn
17. mars næstkomandi, kl. 10.00—15.00 í Borgartúni
6.
Dagskrá:
1. Stóriðja á íslandi — Jón Sigurðsson, viðskipta-
og iðnaðarráðherra.
2. Erindi frá málstofum.
3. Stjórnmálin í dag.
4. Önnur mál.
Stjórn Alþýðuflokksins.
Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur
tilkynnir:
Tillaga kjörnefndar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
til stjórnarkjörs í félaginu liggur frammi á skrifstofu
Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, frá 19.—26.
mars 1990.
Á þeim tíma geta félagsmenn komið með viðbótar-
tillögur og skulu hverri tillögu fylgja meðmæli tíu
fullgildra félagsmanna.
Kjörnefnd
Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur.