Alþýðublaðið - 17.03.1990, Page 14

Alþýðublaðið - 17.03.1990, Page 14
14 Laugardagur 17. mars 1990 RAÐAUGLÝSINGAR Skrifstofu- húsnæði óskast Fangelsismálastofnun ríkisins óskar eftir að taka á leigu nýlegt 250—300 fermetra skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast snúi sér til stofn- unarinnar, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Lýsing á húsnæði fylgi og upplýsingar um stað- setningu, aldur, verðhugmyndir o.fl. sem máli kann að skipta. 15. mars 1990, Fangeisismálastofnun ríkisins FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 — 108 Reykjavík — Sími 678500 Félagsráðgjafi óskast nú þegar í 50% starf á hverfaskrifstofu fé- lagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir Anni G. Haugen í síma 625500. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskareftirtilboðum í eftir- farandi: I. Malbiksviðgerðir A Áætlað magn: Sögun 11.000 m Malbikun á grús 9.500 m2 Verklok eigi síðar en 1. nóvember næstkomandi. Tilboð opnuð miðvikudaginn 4. apríl kl. 11.00. II. Malbiksviðgerðir B Áætlað magn: Sögun 4.800 m Malbikun á grús 4.000 m2 Verklok eigi síðar en 1. nóvember næstkomandi. Tilboð opnuð miðvikudaginn 11. apríl kl. 11.00. III. Viðgerðir á hellulögðum gangstéttum Áætlað magn: 10.000 m2 Verklok eigi síðar en 1. nóvember næstkomandi. Tilboð opnuð fimmtudaginn 5.apríl kl. 11.00. IV. Viðgerðir á steyptum gangstéttum Áætlað magn: 10.000 m2 Verklok eigi síðar en 1. nóvember næstkomandi. Tilboð opnuð miðvikudaginn 11. apríl kl. 14.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Innkaupastofn- unar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000- skila- tryggingu fyrir hvert verk. Tilboðin verða opnuð á sama stað samkvæmt of- angreindum tímum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 fP Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í jarð- vinnu vegna undirstaða og stagfesta fyrir 39 möst- urí 132 kV háspennulínu: Hamranes — Hnoðraholt. Verkið felst einnig í að steypa niður bergbolta og staðsteypa undirstöður fyrir endamöstur. Áætlað magn á uppgröfnu efni: 1750 m3 og aðfluttu efni 1050 m3. Áætlaður verktími: 30. apríl — 25. júlí 1990. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. apríl 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðinga m.a. við heilsugæslu í skólum og til sumarafleysinga á barnadeild, húð- og kyn- sjúkdómadeild og við heimahjúkrun. Ljósmæður á mæðradeild til sumarafleysinga Sjúkraliða við heimahjúkrun til sumarafleysinga Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400 (milli kl. 9—10 f.h.) Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykajvíkur fyrir kl. 16.00 mánudaginn 26. mars 1990. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur og í Starfs- mannahaldi Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16, Reykjavík. Hópferðaleyfi Samkvæmt lögum og nýrri reglugerð nr. 90/ 1990 um fólksflutninga með langferðabifreiðum skal hver sá sem hyggst stunda hópferðir í atvinnuskyni sækja um leyfi til Skipulagsnefnd- ar fólksflutninga. Athygli skal vakin á því að allar breytingar á bifreiðakosti og skráningarnúmerum frá síðustu leyfisveitingu skulu tilkynntar Skipulagsnefnd. Ennfremur skal bent á að við eigendaskipti á hópferðabifreið fellur hópferðaleyfi úr gildi. Umsækjandi um hópferðaleyfi skal útfylla þartil gerð umsóknareyðublöð er liggja frammi á skrifstofu Skipulagsnefndarfólksflutninga í Um- ferðarmiðstöðinni í Reykjavík. Skipulagsnefnd mun senda umsóknareyðublöð sé þess óskað. Umsóknarfrestur er til 1. apríl n.k. Skipulagsnefnd fólksflutninga Umferðarmiðstöðinni Vatnsmýrarvegi 10 101 Reykjavík Sími 91-19220 Fax 91-29973 Námsstyrkur við Kielarháskóla Borgarstjórnin í Kiel veitir íslenskum stúdent styrk til námsdvalar viö háskólann þar í borg næsta vetur, aö upphæö 900 þýsk mörk á mánuði í 10 mánuði, frá 1. okt. 1990 til 31. júlí 1991, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Um styrk þennan geta stótt stúdentar, sem hafa stundað háskólanám í a.m.k. tvö ár. Umsækjendur veröa aö hafa góða kunnáttu í þýsku. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla íslands eigi síöar en 30. apríl n.k. Umsóknum skulu fylgja námsvottorö, ásamt vottoröum a.m.k. tveggja manna um námsástundun og námsárangur. Um- sókn og vottorð skulu vera á þýsku. Tilboð óskast í viðgerðir og viöhald utanhúss á „Lækna- og stjórnarbyggingu" Kópavogshælis. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri í Borgar- túni 7, Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama staö fyrir kl. 11.00 f.h. þann 2. apríl 1990 merkt: „Útboö 3572" þar sem þau veröa opnuð í viðurvist við- staddra bjóðenda. l!f\li\!KAUPASTOFI\IUI\! RiK Alþingi ÍSLENDINGA Útboð Skrifstofa Alþingis óskar eftir tilboðum í tölvubún- að: þjónustustöð, netbúnað og einkatölvur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Vonar- stræti 8, annarri hæð. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 27. mars 1990 kl. 12.00. Þau verða þá opnuð að Vonarstræti 12 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Skrifstofa Alþingis — Tölvudeild. Garðabæjar og Bessastaðahrepps Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn í Goðatúni 2, þriðjudaginn 20. mars kl. 20.30. Stjórnin Hafnarfjörður Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Alþýðuflokksins í Hafnarfirði mánudaginn 19. mars 1990 kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Dagskrá: 1. Framboðslisti Alþýðuflokksins við bæjarstjórn- arkosningarnar. 2. Kosningaundirbúningur og kosningabaráttan. 3. Önnur mál.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.