Alþýðublaðið - 21.04.1990, Side 13

Alþýðublaðið - 21.04.1990, Side 13
Laugardagur 21. apríl 1990 13 ALÞ ÝÐUFLOKKURINN AUGLÝSIR: FLOKKSSTJÓRN, FRAMBJÓÐENDUR Sameiginlegur fundur vegna sveitarstjórnarkosninganna verður haldinn á Hótel Holiday Inn í Reykjavík, laugardaginn 21. apríl nk. Dagskrá: Kl. 13.15—17.00: Ávörp Ingvar Viktorsson, form. sveitarstjórnaráðs, Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Jón Sigurðsson, iðnaðar- og við- skiptaráðherra. Kl. 19.00—03.00 Kvöldverður og harmonikuball. Veislustjóri: Guðmundur Einarsson. Harmonikustjóri: Gísli Einarsson. Upplýsingar í síma 91-29244. FJÖLMENNUM. RAÐAUGLÝSINGAR Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og við- hald á steypu útveggja, þökum og gluggum Haga- skóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 6. maí 1990 kl. 14.00. Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 26. maí 1990 rennur út föstudaginn 27. apríl nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag, kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00, í fundar- sal Borgarstjórnar Reykjavíkur, Skúlatúni 2. Reykjavík 17. apríl 1990, Yfirkjörstjórn Reykjavíkur: Guömundur Vignir Jósefsson, Arent Claessen, Guðríður Þorsteinsdóttir. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar Hafnarfjörður - matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tilkynnist. hér með, að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí nk., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðr- um. Bæjarverkfræðingur. Frá grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á ár- inu 1984) fer fram í skólum borgarinnar þriðjudag- inn 24. og miðvikudaginn 25. apríl nk. kl. 15—17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda for- skólanám næsta vetur. Kaupið beint til endursölu eða til eigin notkunar SKOÐIÐ VERÐIÐ! SPARIÐ STÓRFÉ!!! VÍDEÓMYNDAVÉL VHS, hámarksgæði, búðarverð u.þ.b. n.kr. 13.900,- aðeins 1.290,- VÍDEÓKASSETTUR VHS 3 tíma Super-High Grade aðeins n.kr. 29,- ÚRVALS TÖLVULEIKIR með öllu tilheyrandi aðeins n.kr. 330,- VÍDEÓTÆKI VHS af nýjustu gerð og fjarstýringu aðeins n.kr. 1.190,- BÍLTÆKI — STEREÓ Nýjustu gerðir með AM/FM-útvarpi og kassettutæki aðeins n.kr. 320,- PARABOL — LOFTNET fyrir 16 sjónvarpsrásir aðeins n.kr. 3.590,- Filmnet, TV3, SKY, Eurosport o.fl. ÖLL VERÐ MEÐ TOLLI OG VSK, - FRAKT BÆTIST VIÐ Nú getur þú keypt á þotnverði með INNFLUTN- INGSLISTA okkar (IMPORTHÆFT)! Við segjum þér hvernig þú gerir bestu kaupin beint frá hundruðum framleiðenda! Þú getur keypt eina einingu eða fleiri af hverri vöru. Aðeins nýjar vörur frá verksmiðju! NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! PANTIÐ INNFLUTNINGS- LISTA OKKAR í DAG! Afgangsbirgðir frá hernum Dæmi um tilboðsvörur: Kæliskápar, útvarpstæki, tauþurrkarar, vélhjól, traktorar, gröfur, rifflar, sjón- aukar, myndavélar, ritvélar og margt fleira. Auk þess vinsæl vefnaðarvara. Þetta eru aðeins fáein dæmi af hundruðum vöru- tegunda, mörgum ónotuðum, sem þú getur flutt inn á ótrúlega lágu verði. P.S. Þú færð einnig heimilisföng annarra fyrirtækja í Evrópu. Aðeins gegn fyrirfram innborgun á póstgíró n.kr. 147,- Reikningsnúmerið er: 0824-0764793. Nafn: ..................................... Heimilisfang:.............................. NOTODDEN VARELAGER Heddalsveien 23 3670 Notodden, Norge S. 47-36-14-367. Frá skólaskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram í Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 28544, þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. apríl' nk. kl. 10—15 báða dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykja- víkur eða úr borginni, koma úr einkaskólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Þaö er mjög áríöandi vegna nauðsynlegrar skipu- lagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á of- angreindum tíma. Þá nemendahópa sem flytjast í heild milli skóla að loknum 6. bekk þarf ekki að innrita. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar Fargjaldastyrkir Umsóknum um fargjaldastyrk fyrir vorönn 1990 skal skila inn eigi síðar en mánudaginn 7. maí nk. Umsóknir er síðar berast verða ekki teknar til af- greiðslu. Skilyrði fyrir styrkveitingu eru að viðkomandi eigi lögheimili í Hafnarfirði og stundi nám í framhalds- og sérskólum á höfuðborgarsvæðinu og að sam- bærilegt nám sé ekki hægt að stunda í Hafnarfirði. Nanari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að fá á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4. Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1990 eru nú öll gjaldfall- in. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að ósk- að verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam- ræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undan- gengins lögtaks. Reykjavík 17. apríl 1990, Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. Fundarboð Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík. Fundur verður í Holiday Inn mánudaginn 23. apríl kl. 21.00. Dagskrá: 1. Framþoðslisti til borgarstjórnar 1990 2. Önnur mál. Þeirfélagar Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík, sem kosnir voru fulltrúar á síðasta flokksþing, mynda fulltrúaráð. Stjórn fulltrúaráðsins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.