Alþýðublaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 21. apríl 1990 RAÐAUGLÝSINGAR P Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Borgarspítalans í Reykjavík, óskareftirtilboðum í sílanböðun og mál- un utanhúss, ásamt viðgerðum á garðveggjum, á Grensásdeild Borgarspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuðá sama stað, fimmtudaginn 3. maí 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hl| i|r Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og við- hald utanhúss á Seljaskóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 8. maí 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilkynning um lóðahreinsun í Rey kjavík, vorið 1990 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hrein- um og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þegar af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún fram- kvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án f rekari viðvörunar. Þeir, sem óska eftir hreinsun eða flutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210 eða 18000. Til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóðum hafa verið settir gámar á eftirtalda staði: Við Njarðargötu í Skerjafirði, Holtaveg-Vatnagarða, Sléttuveg, Hraunbæ og við Jafnasel í Breiðholti. Eigendur og umráðamenn óskráðra umhirðulausra bilgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæð- um, lóðum og opnum svæðum í borginni, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast má við, að slíkir bílgarmar verði teknir til geymslu um takmark- aðan tíma, en síðan fluttir á sorphauga. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Mánudaga-föstudaga: kl. 08—21 Laugardaga kl. 08—20 Sunnudaga kl. 10—18 Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í umbúö- um eða bundið og hafa skal ábreiður yfir flutninga- kössum. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök at- hygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Gatnamálastjórinn í Reykjvík, Hreinsunardeild. Byggðastofnun RAUÐARARSTlG 25 • SlMI 25I33. PÓSTHÓLF 5410 • I25 REYKJAVlK Islenskar jurtir Byggðastofnun hyggst standa fyrir tilraun með nýt- ingu íslenskra villijurta sumarið 1990. Reynt verður að safna, verka og selja nokkrar teg- undir jurta, þar á meðal fjörugróður, með það fyrir augum að kanna kostnað, markað og tekjumögu- leika.. Ef áhugi reynist nægur er hugsanlegt að haldin verði námskeið í söfnun og meðferð jurtanna. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessari tilraun geta haft samband við neðangreinda starfsmenn stofnunarinnar. Sérstök athygli er vakin á nýju símanúmeri Byggða- stofnunar í Reykjavík 99-6600 en þeir sem hringja í það greiða sem nemur innanbæjarsímtali hvaðan sem þeir hringja af landinu: Lilja Karlsdóttir, Byggðastofnun Reykjavík Símar: 91-25133 og 99-6600 Svavar Garðarsson, Búðardal, sími 93-41421 Elísabet Benediktsdóttir, Reyðarfirði sími 97-41404. Orlofshús Tekið verðurá móti umsóknum um dvöl í orlofshús- um félagsins í sumarfrá og með mánudaginum 23. apríl á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum ganga fyr- ir með úthlutun til og með 27. apríl. Húsin eru: 2 hús á Einarsstöðum 5 hús í Ölfusborgum 2 hús í Svignaskarði 1 hús í Vatnsfirði 2 hús á lllugastöðum 2 íbúðir á Akureyri 1 hús að Vatni í Skagafirði Vikuleiga er kr. 7.000,- nema að Vatni kr. 10.000,- og skal greiðast við pöntun. Verkamannafélagið Dagsbrún. Skipulagssýning Borgarskipulags Reykjavíkur er flutt í Byggingaþjónustuna, Hallveigarstíg 1, Rvík. Opið alla virka daga frá 20. apríl til 10. maí kl. 10.00—18.00. Skrifstofumaður Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa hjá starfs- mannafélagi Ríkisstofnana. Skriflegar umsóknir sendist til S.F.R. Grettisgötu 89, fyrir 1. maí. Aðalfundur íslandsdeildar Amnesty International Aðalfundur íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 5. maí nk. í veitinga- húsinu Litlu-Brekku við Bankastræti. Dagskrá: Lagabreytingar, venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórn íslandsdeildar Amnesty International. O Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri auglýsir eftir að- stoðarlæknum til starfa á eftirtöldum deildum: — Bæklunar- og slysadeild — Fæðinga- og kvensjúkdómadeild — Handlækningadeild — Lyflækningadeild Stöðurnar eru lausar frá 1. júlí 1990. Umsóknir skulu sendar til Halldórs Jónssonar, framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 15. maí nk., og gefur hann ásamt yfirlæknum deildanna nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar- spítalans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í málun utanhúss á gluggum og þakköntum Borgarspítal- ans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3. maí 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA’R Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bæjarsjóður Hafnarfjarðar Samkeppni um safnaðarheimili og tónlistarskóla við Hafnarfjarðarkirkju Hafnarfjarðarbær og sóknarnefnd Hafnarfjarðar- kirkju hefur ákveðið að efna til samkeppni um safn- aðarheimili og tónlistarskóla við Hafnarfjarðar- kirkju. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitektafélagi ís- lands og þeir aðrir sem hafa leyfi til að leggja aðal- teikningu fyrir bygginganefnd Hafnarfjarðar, Gögn varðandi keppnina verða afhent af trúnaðar- manni dómnefndar Guðlaugi Gauta Jónssyni, Bar- ónsstíg 5, Reykjavík frá og með mánudaginum 23. apríl 1990. Keppnislýsing verður látin í té endurgjaldslaust en fyrir önnur keppnisgögn skal greiða skilatryggingu að upphæð kr. 5.000,-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.