Alþýðublaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. apríl 1990 15 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR =0 STÖÐ 2 xf STÖÐ 2 0 STÖD2 0900 14.00 íþrótta- þátturinn 14.00 Meistaragolf 15.00 Sjónvarpsmót i karate 15.25 Enska knattspyrnan: Svipmyndir frá leikjum um síöustu helgi 16.10 Landsmót á skíðum o.fl. 17.00 íslenski handboltinn Bein útsending 18.00 Skytturnar þrjár (2) Spænskur teiknimyndaflokkur byggöur á sögu AÍexandre Dumas 09.00 Með Afa 10.30 Túni og Tella 10.35 Glóálfarnir 10.45 Júlli og töfraljósið 10.55 Perla 11.20 Svarta stjarnan 11.45 Klemens og Klementína 12.00 Popp og kók 12.35 Fréttaágrip vikunnar 12.55 Harry og félagar Biómynd 14.45 Frakkland nútimans 1515 Regnvotar nætur. Biómynd 17.00 Handbolti 17.45 Falcon Crest 1600 Skógarlrf Spænsk bíómynd er gerist i heimi rikra og fátækra við skógar- spildu eina á Spáni 17.40 Sunnudags- hugvekja Séra Geir Waage prestur í Reykholti flytur 17.50 Sumarstundin Nýr þáttur hefur göngu sína ætlaður stálpuðum börnum 09.00 Paw, Paws 09.20 Selurinn Snorri 09.35 Popparnir 09.45 Tao Tao 10.10 Þrumukettir 10.35 Töfraferö 11.00 Skipbrotsbörn 11.30 Steini og Olli 11.50 Ærslagangur Gamanmynd 13.35 íþróttir NBA- karfan og ítalski fótboltinn 17.05 Eðaitónar 17.40 Einu sinni voru nýlendur Annar þáttur í þáttaröðinni um nýlendur fyrri tima 17.50 Töfraglugginn 15.30 Með reiddum hnefa (Another Part of the Forest) Myndin segir frá kaupmanni sem stundaði vafasöm viöskipti á dögum Borgara- styrjaldarinnar 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingeimsins 1800 18.25 Sögur frá Namíu Bresk barnamynd eftir sögum C.S. Lewis 1650 Táknmálsfréttir 1655 Fólkið mitt og fleiri dýr (7) Breskur myndaflokkur 18.35 Heil og sæl Við streitumst viö 1620 Baugalrna Dönsk teiknimynd 1630 Dáðadrengur Danskir grínþættir um veimiltítulegan dreng sem öðlast ofurkrafta 1650 Táknmálsfréttir 1655 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur 18.40 Viðskipti í Evrópu 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (91) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 18.15 Kjallarinn 1640 Frá degi til dags 1919 19.30 Hringsjá 20.35 Lonó 20.40 Gömlu brýnin Bresk þáttaröö meö nöldurseggjunum Alf og Elsu 21.10 Fólkiö í landinu Söðlasmíöi i vopn- firskri sveit. Inga Rósa Þóröardóttir sækir heim hjónin Jónínu Björgvinsdóttur og Jón Þorgeirsson ábúendur á Skógum 21.35 Töframaðurinn Bresk sjónvarpsmynd. Ung og glæsiieg kona í góðri stöðu verður uppnumin þegar hún hittir frægan töframann. 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling Bandariskur framhaldsþáttur 21.35 Með ástarkveðju frá Rússlandi James Bond-mynd. Sjá umfjöllun 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Frumbýlingar (5) Ástralskur myndaflokkur 21.30 Dagur gróðurs — skógurinn og eld- fjallið Lokaþáttur í tilefni skógræktar- átaksins. Fjallað er um sambúð trjágróðurs og eldfjalla 22.15 Myndverk úr Listasafni íslands Fantasia eftir Kjarval 22.20 Myung Dönsk sjónvarpsmynd er fjallar um fjögurra manna fjölskyldu sem tekur að sér fimm ára stúlku frá Kóreu. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast 20.50 Ógnarárin Framhaldsmynd, 2. hluti 19.20 Leöurblöku- maðurinn 19.50 Teiknimynd um félagana Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva 1990 20.45 Roseanne 21.10 Litróf Litiö yfir veturinn og spjallað við listgagnrýnendur 21.40 íþróttahornið 22.05 Flóttinn úr fangabúðunum (1) (Freemantle Conspiracy) Breskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum sem fjallar um sögufrægan flótta úr fangelsi á ein- angruöum staö i Ástralíu áriö 1867 19.1919.19 20.30 Á grænni grein — Bæjarstaöar- skógar — Uppspretta nýrra birkiskóga Þessi fagri birkiskógur vex og dafnar í skjóli Öræfa- jökuls 20.50 Dallas 21.45 Hvað viltu verða? Fjallaö veröur um kennarastarfið og þá menntun sem krafist er en kröfurnar eru misjafnar eftir þvi á hvaða skólastigi kennt er 22.30 Morðgáta Spennumyndaflokkur 2330 23.10 Keikur karl Bandarisk bíómynd um fyrrum hermann og glímukappa sem snýr til síns heima. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.35 Ekki er allt gull sem glóir Söngvamynd. 01.15 Brestir Raunsæ kvikmynd um áfengissýki 02.45 Dagskrárlok 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.00 Listamanna- skálinn Viðtal viö Óskarsverðlauna- hafann Houseman 23.25 Psycho 1 Meistaraverk Hitchcocks. Sjá umfjöllun 01.10 Dagskrárlok 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.30 Dagskrárlok 23.15 ( hringnum (Ring of Passion) Sannsöguleg mynd sem segir frá tveimur heimsþekktum hnefa- leikaköppum: bandariska blökku- manninum Joe Louis og Þjóðverjanum Max Schmeling 00.50 Dagskrárlok Góða helgi! Góða helgi! Góða helgil Góða helgi! Góða helgi! Tónleikar Nú um þessar mundir heldur Karlakórinn Stefnir í Kjósarsýslu sína árlegu vortónleika. A morgun kl. 17.00 syngja þeir í Langholtskirkju og á þriðjudaginn 24. apríl kl. 20.30 verða þeir í Hlégarði í Mosfellsbæ. Sigrún Hjálmtýsdóttir, óperusöng- kona, er einsöngvari með kórnum, en auk hennar syngja nokkrir kórfé- lagar einsöng eins og undanfarin ár. Að þessu sinni eru það þeir Ármann Ó. Sigurðsson, Stefán Jónsson og Þorgeir H. Jónsson. Stjórnandi Stefnis er Lárus Sveinsson, tromp- etleikari, og undirleikari er Guðrún Guðmundsdóttir. Söngmenn í Stefni eru nú 58. Næstkomandi mánudagskvöld kl. 20.30 heldur semballeikarinn Robyn Koh tónleika í Laugarneskirkju. Þar leikur hún m.a. verk eftir Bach, Handel, Scarlatti, Ligeti og frumflyt- ur 3 prelúdíur eftir Hróðmar I. Sigur- bjórnsson. í Háskólabíó í dag heldur Lúðra- sveitin Svanur tónleika, en hún var stofnuð árið 1930. Einleikarar verða: Kjartan Óskarsson, klarinett, Lárus Sveinsson, trompet og Snæbjörn Jónsson, trompet. Stjórnandi er Robert Darling. í dag í Langholtskirkju kl. 14.00 heldur Karlakórinn Fóstbræður tónleikar. Einsöngvarar eru Erna Guðmundsdóttir, sópran, Þorgeir Andrésson, tenór og Jóhann Smári Snævarsson, bariton. Stjórnandi er Ragnar Björnsson. Á sama stað kl. 17.00 mun Skagfirska Söngsveitin og hljómsveit leika og syngja. Ein- söngvarar eru fjórir en það eru: Halla S. Jónsdóttir, sópran, Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, mezzósópran, Guðmundur Sigurðsson, tenór, og Sigurður Steingrímsson, bariton. Stjórnandi er Björgvin Valdimars- son. Á efnisskrá eru verk eftir Schu- bert, Handel einnig fleiri lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Kvöldstund með tónskáldi Fjórða tónskáldakynningin á veg- um Listasafns Sigurjóns Ólafssonar og íslenskrar tónverkamiðstöðvar verður haldin í listasafninu þriðju- daginn 24. apríl og hefst kl. 20.30. Að þessu sinni verður það Þorsteinn Hauksson tónskáld sem talar um verk sín. Með fyrirlestrinum verða flutt tóndæmi af tónbandi og í lifandi flutningi. Háskólakórinn undirstjórn Árna Harðarsonarflytur verkið Sapi- entia, en það var samið fyrr á þessu ári að beiðni Háskólakórsins, sem frumflutti verkið fyrir stuttu. Vegna þess hvaða stofnun stendur á bak við Háskólakórinn þótti Þorsteini til- hlýðilegt að velja endirinn úr Þsycho- machia, hinum mikla Ijóðaflokki Prudentiusar, þar sem fjallað er um viskuna. Psyhomachia fjallar um hildarleik góðs og ills og hafa ímynd- ir dyggða og lasta háð grimmar og blóðugar orrustur. Þegar hér er kom- ið sögu hafa hin góðu öfl sigrað og viskan ræður að eilífu ríkjum. Róm- verjinn Prudentinus samdi Ijóðið á latinu fyrir um sextán hundruð árum og er upprunalega gerð Ijóðsins not- uð. Þorsteinn Hauksson lauk einleik- araprófi í píanóleik frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík árið 1974, en þar hafði hann einnig lagt stund á tón- smíðanám hjá Þorkeli Sigurbjörns- syni. Þorsteinn sótti framhaldsnám í Tónsmíðum við Háskólann í lllinois í Bandaríkjunum og lauk þaðan mastersprófi árið 1977. Einnig hefur Þorsteinn unnið við tónsmíðar og rannsóknir við IRCAM, sem er hluti Popidou listamiðstöðvarinnar í Par- ís, og tölvurannsóknarstöð Stanford háskóla í Kaliforníu. Nú kennir Þor- steinn tónsmíðar, fræðilegar greinar og raftónlist við tónfræðadeild Tón- listarskólans í Reykjavík. Þorsteinn hefur samið tónverk af ýmsu tagi og hafa þau verið flutt víða um heim meðal annars á alþjóðlegum tónlist- arhátíðum. Útivist Á morgun verður farin Þórsmerk- urganga, 7. ferð Klukkan 10.30 verð-j ur farin árdegisganga: Oddgeirshól-| ar-Merkurhraun-Skálmholtshraun. Gengið verður meðfram Hvítá, yfirf Merkurhraun og niður undir Þjórs^ að Skálmholtshrauni. Klukkan 13.00 verður farin miðdegisganga: Inntafj Flóaveitunnar-Skálmholtshraun. Mun sameinast morgungöngunnj við Brúarstaði. Á morgun verður einnig farin skoðunarferð um Flóa og Skeið í tengslum við Þórsmerk- urgönguna. Þetta er rútuferð með viðkomu á áhugaverðum stöðum í Flóa og á Skeiðum. Fróðleg og at- hyglisleg ferð fyrir alla aldurshópa. Fylgdarmenn í öllum ferðum verða staðfróðir Árnesingar. Verð kr. 1000,- Frítt fyrir börn að 12 ára aldri i fylgd með fullorðum og fimmtán ára jafnaldra Útivistar. Skíðaganga verðurfarinkl. 13.00ámorgungeng- inn verður góður hringur á Hellis- heiði. Brottför í allar ferðirnar frá Umferðamiðstöð-bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Gamansjon- leikurinn Sumardagur Þann 9. apríl sl. frumsýndi KA- ÞARSIS-LEIKSMIÐJAN gamansjón- leikinn, Sumardagur, eftir Pólverjan Slavomír Morzek. Á Islandi er Morz- ek fyrst og fremst þek^tur fyrir sjón- leiki sína, svo sem á RUMSJÓ(Þjóð- Úr gamansjónleiknum SUMAR- DAGUR. leikhúsið '66), TANGÓ(Leikfélag Reykjavíkur '67) og VATZLAW, en- hann er einnig virtur smásagna höf- undur. KAÞARSIS-LEIKSMIÐJAN er hópur atvinnufólks, sem saman stendur af sex leikurum, leikstjóra, raddkennara og framkvæmdar- stjóra. Gamansjónleikurinn Sumar- dagur segir frá konu og tveimur karl- mönnum sumardag einn, þau hitt- ast og hafa örlagarik áhrif hvert á annað með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum. Leikarar eru þau Bára L. Magnúsdóttir, Skúli Gautason og Ellert A. Ingimundarson sem er gestur hópsins í þessari uppsetn- ingu. Þórarinn Eldjárn hefur þýtt leikinn úr sænsku og leikstjóri er Kári Halldór. Sýningar KAÞARSIS á SUMARDEGI eru í Leikhúsi frú Emil- íu, Skeifunni 3c, Reykjavík. Spilakvöld Alþýðubandalagið í Kópavogi mun halda spilakvöld mánudags- kvöldið 23. apríl kl. 20.30 í Þinghóli Hamraborg 11. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.