Tíminn - 19.06.1968, Side 4

Tíminn - 19.06.1968, Side 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 19. júní 1968. „MEÐ UNGU FOLKI” Fimmtudaginn 20. júní næstkomandi, efna ungir stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens til glæsilegrar kynningarsamkomu með ungu fólki, í Háskólabíói kl. 8,30. ; ■ • y ^ / /* ALLT UNGT FÓLK VELKOMIÐ 1. Ámi Gunnarsson, fréttamaður, setur samkomuna. 2. Skemmtiþáttur: Bessi Bjarnason, Hermann Gunnars son, Ómar Ragnarsson og fl. 3. Helga Bachmann les IjóS eftir Matthías Johannessen og Tómas Guðmundsson. 4. „Hljómar" flytja lag eftir Árna Johnsen við Ijóð Matthíasar. 5. Erindi' Jónas Kristjánsson, ritstj. flytur erindi um forsetaembættið og kosningarnar og verða sýndar myndir (slides-myndir) með erindinu. 6. Ólafur Þ. Jónsson, óperusöngvari, syngur við undir- leik Ólafs Vignis Albertssonar. 7. Ávörp: Kolbeinn Pálssón og Emelía Kofoed-Hansen. v v v 8. „Hljómar" leika frumsamin lög. 9. Systkinin María og Þórir Baldursson, leika og syngja með aðstoð „Heiðursmanna". 10. Dr. GUNNAR THORODDSEN flytur ávarp. Emilía Maria Þórir Kolbeinn V v ■ Ólafnr .M i Hljómar Ómar UNGA FÓLKID HGL&NA HGKTOR NÝJUNG raííiíiílíÍííS rí'OÍÍÍK-S-iS::!; HELENA — HEKTOR hár- lakk er ódýrt og gott. Helena-Hektor hárlakk fæst í öllum kaupfélags-. búSum. Austurferðir Reykjavík, Grímsnes. Laug arvatn, Geysir, Gullfoss og Reykjavík, Selfoss, SkeiS, Skálholt, Gullfoss, Geysir, Laugarvatn alla daga. TjaldstæSi ef óskaS er. ^ FerSir í Hrunamanna- hrepp þrisvar í viku. Bifreiðastöð íslands, Sími 22500, Ólafur Ketilsson. JÚRÐ JörS óskast til kaups eða leigu í suSur- eSa suðvest- ifrlandi. TilboSum sé skil- • að fyrir 1. júlí áiafgr. blaðs ' ins, merkt „BújörS 1010“.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.