Alþýðublaðið - 27.08.1985, Side 8

Alþýðublaðið - 27.08.1985, Side 8
unarfélags íslands ágrundvelli laga nr. 69/1985 um þátttöku ríkisins í hlutafé- lagi til aö örva nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Þróunarfélagið verður hlutafélag - öllum opið. Nú skapast því tækifæri fyrir hið opinbera og einkaaðila til að sameinast um að leggja hönd á plóginn til nýsköpunar í atvinnulífinu. Tímabært er að hagnýta þekkingu í atvinnulífinu í meira mæli og leita fullkomnustu tækni á öllum sviðum til að auka framleiðni, bæta afkomu fyrir- tækja, gera þeim kleift að greiða hærri laun og keppa með betri árangri en hingað til á erlendum mörkuðum. Þróunarfélag fslands mun stuðla að þessu með því að taka þátt í áhættunni sem fylgir því að stofna ný fyrirtæki eða ráðast í nýja framleiðslu. Frestur til að skrifa sig fyrir hlutafé stendur til 30. september n.k., en stofnfundur verður haldinn fyrir 10. október. Lágmarkshlutur er 10.000 kr. og er ráðgert að hlutafé verði greitt í fernu lagi á þremur árum. Einstaklingar og félög í atvinnurekstri eiga kost á láni til fjögurra ára úr ríkis- sjóði til hlutabréfakaupa, ef lagðar eru fram 100.000 krónur eða meira sem hlutafé. Lánsupphæð nemur helmingi af hlutafjárframlagi. Frá og með morgundeginum mun stofnskjal Þróunarfélags íslands ásamt kynningarbæklingi um félagið liggjaframmi í öllum bönkum og útibú- um þeirra. í bæklingnum eru eyðu- blöð til að skrifa sig fyrir hlutafé og sækja um lán til hlutabréfakaupa. Nánari upplýsingar um hiö væntanlega félag og starfsemi þess veitirstarfsmaðurundirbún- ingsnefndar aö stofnun félagsins, Bjarki Bragason, í síma 91- 25133.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.