Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 5
JólablaS ALÞÝÐUBLAÐSINS 1966
5
Stúlkan flatmagar í sófanum
nieð bók fyrir frama'n sig,
japlar seint og hæglátlega á
jórturtuggu, slær skólausum
fæti ósjálfrátt í takt við dans-
músik úr útvarpinu í stofuhorn
inu.
Af hverju lestu ekki heldur
uppi hjá þér? spyr faðirinn um
leið og liann gægist inn um
dyrnar.
Hæ, pabbi, segir stúlkan og
rennir á hann augum fram hjá
símanum á borðinu við dyrnar.
Mér finnst gott að lesa hérna
niðri, þegar enginn er heima.
Mamma skrapp til ömmu. Hún
sagði að það væri kaffi í eldhús
inu, ef þú vildir.
Faðirinn horfir á dóttur sína
um stund, virðir hana fyrir sér
fjarrænu augnaráði, opnar
munninn til að segja eithvað, en
hættir við það. Hann stendur
þó kyrr í, sömu sporum.
Stúlkan rýnir sem fastast í
bókina, slær fætinum lítið eitt
tíðara.
Ég hefði nú haldið það væri
til lítils gagns fyrir lærdóminn
að hafa þetta garg í hlustunum
alla tíð, segir faðirinn. — lilær
þó við eftir augabragð til að
reyna að draga úr tóninum.
Stúlkan skýtur enn auga á
símann, áður en hún lítur á föð
ur sinn.
Ég er vön þessu, pabbi, segir
hún helzt til hlutlaust til að
dylja óþolinmæði.
Faðirinn lúkar enn. Stúlkan
grúfir sig ofan í bókina, fótur
inn er ekki lengur í takt við
músikina.
Faðirinn stígur inn fyrir,
stanzar enn, er í þann mund
að snúa til dyra aftur, þegar
síminn hringir. Stúlkan kipp
ist við, rís upp til hálfs, en læt
ur sig svo falla máttlaust á
grúfu yfir bókina. Faðirinn gríp
ur símann.
Halló, halló, segi ég.
Hann henddr tólinu harka-
lega- á og segir:
Fjandann erju menn að
hringja og skella svo á, þegar
maður anzar.
Hann sezt snúðugt í stólinn
gegnt sófanum sækir í sig veðr
ið og segir í sama tón, hátt og
hranalega:
Ég þarf að tala vlð þig, telpa
' mín. Mamma þín segir mér að
framan í dóttur sína, en blossar
þó upp:
— í>að er allt annað, þú varst
í sveit hjá góðu fólki.
— Það eru ekki allir englar-í
sveitinni, pabbj, ef þú heldpr
það. Ég hélt þú.ættir að vita þatj.
Faðirinn, iítur hvasst á dóttur
sínat en þcgir. Hún rær mjúk-
lega í sófanum, fjaðurmögnuð og
þroskuð í of-þröngum buxum og'
snöggri peysu. Allt í einu skynj-
ar hún, að hún hefur óvitancþ
slegið út í trompi, lítur fast á
föður sinn og herðir sóknina:
Menn í bílum eru hættulegri
en strákar í bílum, og enginn
getur passað mann nema maðpr
sjálfur.
Faðirinn strýkur vandræðalega
yfir þétt og ógránað hárið, ætí-
ar að búa sig til svars; eni þá
hringir síminn í þriðja sinr).
Stúlkan stirðnar í stellingum
eins og fyrir töfraorð, en faðir,-
inn gerir sig líklegan til að grípa
igullið tækifæri. En hann lætur
kyrrt liggja, bandar með hénd-
inni og segir þreytulega:
— Svara þú, þetta er sjálfsagt.
sama gabbið.
Stúlkan fer í fyrirhafnarlausu
Ioftkasti yfir að símanum og
grípur tólið í ofboði.
Halló.
Nokkur þögn.
Jæja.
— Já, ég skal gera það. Ég
skal leggja tóiið á.
Hún leggur tólið varlega á tæk
ið og segir mæðulega, Oielzt til
of mæðulega:
— Þeir eru að prófa símanp.
Einhver bilun í tengistöð.
Svo stígur hún mjúklega fram
Framhald í bl*. 11
þú sért komin í slagtog með
heldur óæskilegum félögum.
Mamma segir mí svo margt,
segir stúlkan, án þess að líta
upp.
Ertu að bera það á móður
þína að hún fari með rangt
mál?
Þið vitið oft meira en ég veit,
segir stúlkan.
Ég mætti kannski minna þig
á það, telpa mín, að þessi tónn
á ekki við, þegar þú talar um
foreldra þína.
Þetta er ekki neinn tónn.
Þetta er bara satt.
Stúlkan snýr sér að föður sín
um, hvílir höfuð á vinstri hendi
og lítur eilitið þrjózkulega ú
hann undan hálfluktum augna
lokum.
Hann mætir augnaráði henn
ar, svipurinn vitnar um snögga
reiði, en hann stillir sig, ekur
sér í sæti, reynir að tala rólega.
Mamma þín segir að þú kom
ir stundum seint heim á kvöld
in, og stundum komirðu í bíl,
Neitarðu því?
Er það svo voðalegt? Allir
keyra í bílum.
Ég vil ekki heyra neina útúr
snúninga eða ólíkindalæti, æsir
faðirinn sig. Þú ert ekki nema
fimmtán ára og bílafélagsskap
ur er ekki við þitt-hæfi.
Hvað er við; mitt hæfi?’
Þú. ættir að hafa hugmynd
um það.
Hvernig ætti. ég að vita það,
ef ég má ekki kynnast neinu?
Þú ert ekki fær um að dæma
um þetta. Það hefur margt ó-
lieilbrigt leitt af bílarússi
telpna á þínum aldri. Við móð
ir þín viljum ekki hafa að þú
sért í þess háttar stússi.
Ég er ekki í neinu stússi. Ég
veit ekki einu sinni hvað þú
ert að tala um.
Faðirinn ekur sér í stólnum.
Bílarúss er ekki fjæir telpur
á þínum aldri. Við móðir þín
viljum ekki vita af þér úti um
hvippinn og hvappinn með ein
hverjum strákgcmlingum. á. bíl-
druslu.
Hver segir að það- sén ein
tómir rosagæjar, sem kejra í
bílum?
Maður- veit ýmislegt um þessa
hluti. Bílar með hálftryllta
frekjuseggi. undir stýri.eru, ekki.
sérlega liollir samastaðir fyrir
fimmtán ára telpur.
Faðirinn stendur snarlega á
fætur, stikar að útvarpstækinu
í horninu og skrúfar miskunn
arlaust niður í því. Síðan geng
ur hann um gólf; honum líður
sjáanlega. ekki of vel(
Af, hverju hugsið; þið alltaf
það versta. pabbi?,’
Faðirinn snarstanzar og snýst
snöggt að; dóttur sinni.
Hvernig leyfirðu þér aðjsegja
þetta, þegar ég er að, vprp, þig
við? Réttást væri að, baþng, þér
alveg að fara út á kyöljlin,
Stúlkan sezt upp, rær fram .og
aftur á sófabrúninni, i, svipnum
sambland af stífni og ótta.
Smásaga eftir
Þetta er ólíkt þér, pabbi, seg
ir hún mjúkléga, Þú. ert ekki.
vanur að vera með þessi læti.
Ég er ekki með nein læti. Ég
mætti kannski segja þér hvað
þér, er fyrir bcztu.
Síminn hringirr aftur ,og fað
irinn gripur tólið fegins hendi,
en innan stundar heyrist ekkert
úr því. nema sónn.
Hver fjárann sjálfan eru þeir
að skarka í símanum, hvæsir
hann og skellir tólinu þjösna
lega á.
Kannski eru þeir að laga eitt
hvað, segir stúlkan 'sakleysis
lega og er staðin, á. fætur. Hún
hvarflar að glugganum og lítur
út, bætir svo við andstutt og
hilcandi: Þeir - geta, verið að
prófa eitthvað, þá lætur oft
svona í símanum.
Þú skalt ekki reyna að kom
ast burt frá efninu, kelli mín,
geisar faðirinn. Við vorum að
tala um alvarleg- mál.
Ég var ekki að tala um neitt
segir stúlkan. seinlega.
Þér finnst það; kannski ekki
neitt ,ef við; verðum. að hafa
þig í stofufangelsi, eins og fugl
í búri?
Stúlkan lítur hálfskelkuð á
föður sinn, tiplar svo. á tánum
yfir að sófanum, og sezt upp í
hann á fætur sér. Líkami henn
ar sveigist mjúklega og fyrir
hafnarlaust eins og hún sé á
f imleikasýningu.
— Ég held þiðjséuð bara eitt-
i hvað skrýtinj hættir hún á að
segja. Ég hef verið.að heiman í
þrjú sumur og-svo eruð þið að
tala um að loka.mig inni.
Faðirinn hefur hlammað sér á
stólinn. Hann forðast að lita