Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 7
Jólablafð ALÞÝÐUBLAÐSINS 1966 i I i KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Starfrækir 5 matvöru-kjörbúðir í Hafnarfirði: Strandgötu 28 — Hringbraut 4 — Hellisgötu 16 — Selvogsgötu 7 — Smárahvammi 2. Auk þess er matvara seld í ÞREMUR KJÖRBÚÐARVÖGNUM sem aka um Hafnarfjörð, Garðaihrepp og Álftanes. KAUPFÉLAGIÐ REKUR EINNIG: * Vefnaðarvöru- og fataverzlun, Linnetstíg 3 * Byggingarvöruverzlxm- og veiðarfæraverzlun Vesturgötu 2. * Raftækja og leikfangaverzlunin, Strandgötu 28. XJm 1000 fjölskyldufeður eru félagsmenn í Kaupfélagi Hafnfirðinga. HAFNFIRÐINGAR: EFLIÐ SAMTÖK NEYTENDA — VERZLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ. GERIZT FÉLAGSMENN í KAUPFÉLAGINU. KAUPFÉLAG HAFNFIRDINGA BURSTAFELL BYGGINGAVÖRUVERZLUN s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s V s s s s s s s s s s s S s > S S s s s s s s s s s s s s $ s I SELU R MEDAL ANNARS .«1 ■ ■ ■ ■ " i ■, s Baðkör Koparpípur Skiptilykla Pensla s s Handlaugar Pípur, sv. og galv. Rörtengur Spartlsspaða « s Salerni Pípufittings Kranatengur Sandpappír > Eldhúsvaska Glcrullarhólka Slaghamra Slípistcina " fW' > Skolvaska Glerull í metratali Klaufhamra Dúkahnífa s Skápa í baðherbergi Einangrunarplast Mcitla Strákústa s Blöndunartæki Hitamæla Járnbora Kalkkústa s Miðstöðvardælur Þrýstimæla Dcmantsbora Kúslsköft S s Renniloka Tengimæla Griptengur Einangrunarbönd Ofnakrana, %, Ví>, % Hamp Járnsagarboga Gluggalamir S Úníonhné Röráburð Sagarblöð Gluggakrækjur > Slöngukrana Ofnfestingar Tonimustokka Handlaugarfestingar Saum, sv. og galv. REX og POLYTEX MÁLNINGARVÖRUR: Stormjárn s s V S > > * s s BURSTAFELL BYGGINGAVÖRUVERZLUN Réttarholtsvegi 3. Horni Sogavegs og Réttarholtsvegs. — Sími 3-88-40. S. S s > s s s s s V s s s s c 6RETAR Ó. FELIS: Eldri bróðir í gegnum aldanna móðu og mistur ég mynd þína eins og í draumi sé, og jafinvel í þokunni, Jesús Kristur, ég játa þér ást mína og beygi kné! S'em dýran fjársjóð þitt dæmi ég geymí. Menn dufla við það, sem er Ijótt og rangt, en þú hefur sýnt vorum heimska heimi, hve hægt er að komast í þroska langt, — hve bikar gleði er oft býsna tómur, hve bjart getur verið um sorg og þraut, hve ljúfur er guðsríkis leyndardómur, hve lífið er fagurt á þroskans braut. Og þeir, sem spyrja, og þeir, sem kvarta, hjá þér fá jafnan hið gullna svar: Að guð sé falinn í hverju hjarta og himnaríki sé einnig þar. Menn heiðurstitla og lofs þér leita svo langt, að.enginn sé þér jafn. En Eldri Bróðir áttu að heita, og ekki er til neitt stærra nafn! Auðmjúkur, hrærður og alls hugar glaður eys ég úr vizku þinnar lind, og vegna þess einmitt að varstu maður, verðurðu alltaf mín fyrirmynd. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.