Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 14
1966 Jólablað ALÞÝÐUBLAÐSINS
w *=>» w £»
Töfluskópar
i slldorverksmiSjuna
Mjölnir h.f.
Þorlókshöfn
i
form og bakað í ca. 6 mín. Við
mikinn hita, ca. 225 gráður.
Rjóminn er stífþeyttur og flór
sykur þeyttur saman við, síðan
súkkulaðið, smátt saxað. Kakan
er síðan lögð saman með fylling-
unni.
Möndluterta
3 eggjahvítur,
125 g flórsykur,
100 g möndlur.
Fylling:
Fromaige.
Eggjahvíturnar eru stífþeyttar
og bætt í þær flórsykri og söx-
uðum möndlum. Deigið er- sett á
smurðan pappír í 2—3 botna og
bakað í ca. 20 mín. við lítinn
hita, 150 gráður. Kakan er lögð
saman með fromage og sáldrað
yfir hana flórsykri.
Kókórúlluterta
50 g smjör,
125 g sykur,
3 egg,
35 g (6 matsk.l kakó,
80 g hveiti,
tsk. natron,
Vz dl mjólk.
Smjörkrem:
20 ig (2 matsk.) hveiti,
1 eggjax-auða,
1 dl vatn,
60 g smjör,
60 g flói-sykur,
rifinn börkur og safi úr V2 app-
elsínu.
Smjörið er 'hrært vel saman
við sykurinn og eggjunum bætt
í, einu í einu. Kókó, hveiti og
natron sigtað og hrært í til skipt
is við mjólkina. Deigið er sett á
11 Hvernig er bezt að
■ /osna við matarleif-
iiiii ar og annað sorp, er
11 til fellur i húsum??
★ In-Sink-Erator sorpkvörnin leysir vandann
í eitt skipti fyrir öll.
★ ISE verksmiðjui-nar í Wiseonsin, USA, voru
fyrstar til að framleiða sorpkvarnir og full-
komna þær. Æfilöng ábyrgð er á öllum ryð-
fríum stálhlutum auk 5 ára ábyrgðar á raf-
kerfi. Enginn framleiðandi býður betur.
ha. ábyrgð verð
DeLuxe Model 107 V-i 5 ár kr. 8,400
DeLuxe Model 707 v-i 5 ár — 7,700
DeLuxe Model 17 Vi 5 ár — 7.100
DeLuxe Model 77 V- 5 ár — 6,100
Model APT Vít 3 ár — 4,600
Model 333 V.\ 1 ár — 3,900
★ ISE sorpkvömin frábæra er ómissandi í hið
fullkomna eldhús. Útrýmir ódaun úr inni og
úti sorpílátum. Auðveld í uppsetningu.
★ Glæsileg og nytsöm jólagjöf.
Lítið í gluggann.
EINKAUMBOÐ:
KAUPRANN h.f.
LAUGAVEGI 133. SÍMI: 12001.
Gullterta
50 g smjör,
50 g sykur,
3 eggjarauður,
100 g hveiti,
1 tsk. lyftiduft,
3 matsk. mjólk.
Marengs: 3 eggjáhvítur, 150 g
sykur.
Fylling: 2—2Vk dl rjómi, 1 tsk.
kaffiduft.
Hrærið saman smjörið og syk-
urinn og bætið í eggjarauðunum
einni í einu. Síðan hveitinu og
lyftiduftinu til skiptis við mjólk
ina. Deiginu er skipt í tvennt og
bakaðir tveir botnai-.
Eggjalxvíturnar eru stífþeyttar
og bætt í þremur matskeiðum af
sykrinum og þeytt með, síðan af-
gangnum af sykrinum. Marengsið
er sett í litla toppa ofan á deig-
ið, bakað í ca. 25 mín. við jafn-
an hita. Kakan er svo lögð sam-
an með í-jómanum, sem kaffiduft
ið hefur verið hrært saman við.
Bolholti 6, Reykjovik,
Simor 11459 og 14320, Pósthólf 1288.
Rúgrbrauðsterta
4 egg,
200 g sykur,
125 g rifið rúgbrauð eða malt-
brauð,
1 matsk. kókó,
1 matsk. kartöflumjöl,
1 tsk. lyftiduft.
Fylling:
2V2 dl rjómi,
1 matsk. flórsykur,
Vz plata (60 ig) súkkulaði.
Eggjarauðurnar eru hrærðar
vel saman við sykurinn og hin-
um efnunum bætt saman við, síð
ast stífþeyttum eggjahvítunum.
Deiginu er skipt í 4 smurð tertu-
Framleiðum töfluskópo i stærri og smærri
verk. Leitið upplýsinga hjó okkur.
LJÓSV/RK/
Uppskriftir
IÐN-
REKENDUR
RAFVIRKJA-
MEISTARAR