Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 15
JólablaS ALÞÝÐUBLAÐSINS 1966 15 ALLTAF FJÖLCAR VQLKSW AGEN HEILDVERZLUNIM HEKLA hf Laugcvegi /70-/72 STÓRLÆKKAR LÍMKOSTNAÐINM JOLALEIKIR Appelsínurúlluterta Sama deig og í kókórúllutert Unni. Fylling: 2 dl rjómi, 3 matskeiðar appelsínumarme- laði. Bakað á sama hátt og kókó- rúllutertan og rjóminn 'þeyttur og marmelaði bætt í, síðan sett á kökuna cg hún rúlluð saman. smurt pappírsform ca. 30x40 cm og bakað í ca 7 mín. við mikinn iiitfl (225 gráður). Kakan er síðan sett á pappír, sem sykri hefur verið stráð yfir og rakur pappír settur yfir. Smjörkremið er búið til á eft- irfarandi hátt: Hveiti, eggjarauð ur og vatn er hrært saman í potti, látið sjóða og soðið í eina mínútu og hrært í. Smjörið og sykurinn hrært saman og bætt út í pottinn smám saman. Síðan er bætt í appelsínuberki og safa. Þegar kakan er alveg orðin köld er smjörkremið sett á hana og kakan rúlluð saman. Marsipankaka 3 egg, 150 g flórsykur, rifinn börkur og safi úr einni sítrónu, 75 g hveiti, SKRÝTIÐ JÓLATRÉ Klippið ykkur langa pappírs- ræmu. Hún á að vera svona 15 sm. breið. 1) Vefjið hana upp, en ekki of fast. 2) Klippið nokkrar rifur. svo sem niður í miðjan sívalning- inn. ■— 3) Vætið vísifingur' og sting- ið honum niður í miðjan sí- valninginn og dragið varlega innstu lögin út, en gætið þess að halda þétt um neðri hlut- ann á sívalningnum. 4) Og bráðlega mun allra fallegasta jólatré koma i ljós. (Jt N. V X // SPIL í HATTINN Þið gætuð vel stofnað ta samkeppni um það, hver getur kastað flestum spilum í hatt, sem er látinn standa í svona tveggja metra fjarlægð. — Ef þú tekur á spilunum eins og sýnt er á mynd A og kastar síðan eins og sýnt er á mynd B aðeins með afli fingranna, þá muntu áreiðanlega bera sigur úr býtum og hljóta lof fyrir — Egg og flórsykur er hrært vel saman og bætt í sítrónuberki og safanum. Síðan bætt í hveitinu, kartöflumjölinu og hjartarsalti. Deigið er sett í smurt form, í- langt. Bakað í 40 mínútur við jafnan hita. Þegar kakan er al- veg köld er hún skorin í þrjú lög, ca. 3 cm þykk og þau eru lögð saman með smjörkreminu. Marsipanið er síðan sett utan á kökuna, sem svo er skreytt t.d. með kokkteilberjum. Marsipan: 114 dl mjólk eða rjómi, 75 g hveiti, 100 g möndlur, 500 g flórsykur. Hveitið og rjóminn hrært sam an. Látið sjóða og hrært stöðugt í. Síðan látið kólna. Möndlurnar eru malaðar og hnoðaðar saman við- ásamt flórsykrinum, Marsi- panið má lita með matarlit, ef vill. Hér ó landi er Volkswagen tvímælalaust vinsælasti, eftirsóttasti og mest seldi bíll- fnn, enda er hann vandaður og sígildur bíll, en ekkert tízkufyrirbæri. Volkswagen er því örugg fjórfesting og í hærra end- ursöluverði en nokkur annar bíll. Komið, skoðið og reynið Volkswagen. JÖTUN CRIP LÍMIRi Plast- og veggplötur á borð og veggi. Cúmmí og ptast- dúka á gólf og stiga. Þétli- í jólabaksturinn 75 g kartöflumjöl, Vz tsk. hjartarsalt, Smjörkrem: 60 g smjör, 75 g flórsykur, 1 eggjarauða, 1 tsk. vanillusykur, ca. 200 g marsipan. lista á bíla og huröir. Svamp til bólstrunar.Tau og pappír á iárn ofl. mlöturi Grip malning h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.