Alþýðublaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 21. júní 1989 3 Steypuviðgerðir; Fórnarlömb slæmra byggingarefna eru nú sett í hendur fúskaranna - steypuviðgerðir sem nema hundruðum þúsunda á íbúð - skortur á hœfum viðgerðarmönnum á markaðnum - ágœt efni en hrikaleg vankunnátta í noktun þeirra Fúskarar allsráð- andi, — en eru iðn- meistarar að vakna? sem auglýsa „þjónustu" sína í sniáauglýsingum, ot't illa tækjum búnir, kunn- áttulausir, — og greiöa suinir hverjir ekki krónu lil sani félagsins. Viðvaranirnar voru ekkert svartagalls- raus í tímaritinu Iðnaðinum, l'réttabréfi Landssam- bands Iðnaðarmanna nú nýlega segir um steypuvið- gerðar„bransann“ að þar „séu fúskarar allsráðandi". Björn Marteinsson lijá Kb segir það sérstakt áhyggju- elni hversu mikið er um l'úsk í steypuviðgerðum. Segir hann að fúskið komi út i sinni verstu mynd i þvi að þessir menn róa á við- gerðar„miðin“ í þetta 1-2 ár, gjarnan með skólafólk i vinnu á sumrin. bað þýði að framkvæmdir hal'i í þó nokkrum tilvikum verið gjörsamlega misheppnað- ar og hafi auk þess kostað fólk stórfé. Ástæður þess að I uskar- ar hafa haslað sér völl á þessu sviði eru ótvírætt byggingameisturum að kenna. beir hafa til þessa haft nóg að gera við frurh- byggingastörf, en viðgerð- um hafa þeir trauðla sinnt. Þangað til núna að breyt- ing er að verða á. Með minnkandi verkefnum í húsbyggingaiðnaði og fyr- irsjáanlega stórauknum húsaviðgerðum, á steypu, gleri og gluggum, sjá meistarar fyrir sér aukin verkefni á þessu sviði. Og vissulega er það meira traustvekjandi að fá til liðs við sig fagmenn en fúskara Gunnar S. Björnsson, formaður Meistara- og verktakasambands bygg- ingamanna segir í l'yrr- nefndri grein að undanfar- in 4-5 ár hcfði hann talað um nauðsyn þess að bygg- ingariðnaðurinn sinnti þessu verkcfni, en fyrir l'remur daul'um eyrunt í upphafi. Nú sé hinsvegar að verða breyting á. Björn Marteinsson benti á hið sama fyrir nokkrum árum. en viðvaranir hans voru taldar hið mesta svarta- gallsraus á þeim tima. Gunnar segir að þörf sé á endurmenntun og s'tarfs- þjálfun fagmanna til að sinna steypuviðgerðum. „Það segir sig sjálft að þeg- ar kunnugir menn telja að það þurfi að skóla iðnað- armennina okkar sérstak- lega til að geta tekist á við þetta, hvernig í ósköpun- um eru þá hinir settir, sem eru luskarar og ekkert þekkja til í þessum efnum? Hvernig vinna þeir verk- in!?“ Segir hann að þessi þáttur hafi gleymst í skóla- kerfinu, nú sé þörf á að op- inberir aðilar bæti úr þeim ettirJón Birgi Pétursson Hákon Ólafsson sagði að allar aðgerðir í sam- bandi við endurnýjun steypunnar eða aðrar við- gerðir útheimtu góða um- hugsun. Ráða þyrfti vana menn til verksins, menn sem þekktu gjörla til stein- steypu og viðgerða á henni. Á markaðnum væru ýntis viðgerðarefni og klæðn- ingar, vatnsvarnir og máln- ingar, oft ágætis efni. Hinsvegar þyrfti vandlega að íhuga hvaða efni henta hverri viðgerð. í viðgerð- inni væri oft ráðlegt að klæða af ýmsa vandræða- hluta, bita og lárétta fleti sem draga í sig vatn. Margir sem fara út í stór- felldar húsaviðgerðir hugsa út i hvað viðgerðin muni þýða í sambandi við endursölu eignarinnar. Virkar ,,kápa“ úr stáli eða steindum plötum illa á væntanlegan kaupanda? „Nei, það gerist að vísu, en almennt tel ég að ef kaupandi sér að vandlega hefur verið gert við húsið, þá virki slík framkvæmd ekki illa“, ságði Sverrir Kristjánsson fasteignasali i Fasteignamiðlun í Húsi versluninnar. Draumur húsbyggjandans sem leggur steypu í mót, er að steypan endist og endist, hana þurfi bara að mála á nokkurra ára fresti til að gefa hús- inu nýja og fallega ásjónu. þessi draumur hefur því miður breyst í martröð hjá mörgum húseig- andanum. Eftir nokkurra ára notkun hússins fara að koma í Ijós Ijótar sprungur, lekar koma upp, málning flagnar af húsinu bæði úti og inni. Viðhald allt frá Framundan er annað tveggja, — gífurlega kostn- aðarsöm viðgerð hússins, — eða að það grotnar nið- ur, verðurmun lakaratil ívei og missir verðgildi siti. gengasta steypuskemmdin stafar af frosti, vatn fær að komast inn í steypuna og sprengir út frá sér þegar það frýs. Alkalískemmdir fyrstu tið_____________ Nú í sumar munu fleiri húseigendur en nokkru sinni standa í stórfelldum viðgerðum tiltölulega ungra eigna sinna. Upp hefur komið kostnaðarlið- ur, sem fæstir gerðu ráð fyrir, stór kostnaðarliður. A sama tíma má sjá gömul hús og mannvirki, jafnvel 60-70 ára gömul sem aldrei virðast hafa sprungið. „Steinsteypa er efni sem þarf sitt viðhald frá fyrstu tíð, hún endist misjafnlega vel. Skemmdir á steypunni eru ekki neitt sérislenskt vandamál, þetta þekkja menn um allan heim“, sagði Hákon Ólafsson, verkfræðingur, forstjóri Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins, en sú stofnun hefur unnið gott starf við rannsóknir bygg- ingaefna, m.a. steinsteyp- unnar. Orðspor þeirra Rb- manna hefur jafnvel borist til Japan, því þangað er Hákoni boðið til 8. alkal- iráðstefnunnar, þar sem hann mun gera grein fyrir ástandi steinsteypumála hér á landi. Ef til vill liafa stein- steypueigendur ekki verið sér nægilega meðvitandi til þessa um nauðsyn þess að huga að viðhaldi steypunn- ar frá fyrstu tíð. Líklega er að verða breyting á þessu. Maður sem er nýbúinn að byggja sér einbýlishús í Grafarvogi ætti t.d. strax að fara að hafa augun opin fyrir vörn eignar sinnar. Gott ráð i byrjun er að nálgast það prentaða mál sem Rb hefur gefið út, t.d. nýlegt Rb-blað sem fæst hjá Byggingaþjónustunni að Hallveigarstíg 1. Líkast tannskemmd- um, — vidgerðin má ekki biða______________ Hákon Ólafsson sagði að steypuskemmdir flokk- uðust í eina 9 flokka. Al- eru líka algengar, en enn- fremur storknunarsprung- ur sem geta komið fram á plötum strax eftir niður- lagningu steypu, þenslu- sprungur vegna hitamunar í steypunni, sem getur orð- ið mikill, sig í fyllingum, og fleira mætti upp telja. En hvað er til ráða, ef steypuskemmdir eru komnar upp? Að sjálf- sögðu má líkja slíkum skemmdum við tann- skemmdir. Því fyrr sem brugðist er við vandanum, þeim mun léttbærari verð- ur viðgerðin. Að láta sprungur danka einn vetur- inn til getur orðið kostnað- arsamt. vanköntum með lánveit- ingum til sérstaks mennt- unarátaks. Ekki eru allir húsaviö- gerðar men n I'ú s k a ra r. Undarifarin 20 ár hel’ur viðgerðarefriið Thoro-Seal verið selt hér ií landi. For- ráöamenn þesls l'yrirtækis gáfust á sínum tíma upp á l'úskurum, sem tóku að scr að leggja efnið. I dag segj- ast þeir aðeins bjóða upp á múrarameistara, mcnn sem þekki til byggingamála og hal'i lagt það á sig að læra meðferð elnanna. Það hal'i gefið góða raun. Eflaust hal'a fleiri elnissalar kom- ist að raun um hið santa. 10 til 15 milljaróa mál fyrir þjóðfélagið Húsaviðgerðir hvers- konar eru orðnar slórmál i íslensku samlélagi. Þeir sem byggðu hús sín fyrir nokkrum árum, á timum ónýtrar steinsteypu, sent enginti virðist bera ábyrgð á, eru nú að koma tncð vandamál sin til úrlausnar i síauknum mæli. Sagt er að viðgerðir og viðhald l'ast- eigna sé dæmi upp á 10-15 milljarða króna á ári og muni sú lala l'ara liækk- andi á næstu árum. Það er því ekki lítið í húl'i að vel sé staðið að verki þegar slíkar fjárhæðir eru í húli. Viða er nú tinnið að steypuviðgerðum og öör- um húsaviðgerðum, enda suntarið aö ölln jöfnu hentugasti tíminn til sliks. Bak við slíkar viðgerðir eru hundruð þúsunda króna l'járútlát húseigendanna. Vitað er um inörg dærni þess að ellilíleyrisþegar og l'ólk með lág laun, sé knúið til að fara út i slikar fram- kvæntdir. Það er óhætt að segja að ntargir ciga um sárt að binda i þessunt efn- um, og aö róðurinn verður erfiður hjá þessu fólki um langa lirið. Án efa ntunu fieslir þurl'a á lánum að halda til að ráðast i svo v i ða nt i k I a r fram k væ md i r, og lán eru dýr í dag, og auka enn á byrði fólksins. Óútkljóð_________________ hneysklismál_____________ Ónýt steinsteypa í mann- virkjum byggðum á hinni miklu tækniöld er annars stærsta hneykslismál ald- arinnar, gjörsamlega óút- •kljáð. Svo virðist sem eng- inn sé sekur í þvi ntáli. Fólk scnt keypti efni og vinnu i góðri trú getur hvergi leitað réttar síns. Hal'i það ein- hvern tíma átt þann rétt, þá er sá réttur fyrntur lögunt samkvæmt. Gallarnir komu ekki nógu fljótt í ljós. El'tir stendur það að forfeður okkar byggðu sér hús úr steini. í þeim húsum sem byggð voru með hönd- unutn einuin, ef svo ntá segja, hefur aldrei neina sprungu verið að finna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.