Alþýðublaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. júní 1989 7 UTLOND Slagsmál i Bergen Vœringar milli hundaeigenda enduðu sem slagur milli innflytjenda og norskra íbúa í Bergen Á dögunum kom til átaka milli tveggja hundaeigenda sem komu af staö slagsmálum sem lyktuðu af kynþþátta- fordómum. Lögreglan skarst í leikinn og komst friður á, en daginn eftir hófust bardagar á ný. I ólátunum i'yrri daginn réðust 20 norskir Bergenbúar aö heiniil- um innflytjenda meö steinkasti og lurkum. Þeir voru að liefna fyrir einn þeirra, sem lent hat'ði í slags- málum viö innflytjanda frá Túnis og þurftu nokkrir aö fara á slysa- stolu. Scitmi daginn sofnuöust ..i._'ingti' snman a Norol- stöðinni, kótiiu |sar uuö» a þrjá itinflyijendur sem liöfðu tektO þátt í bardaganum daginn áður og réðust snarlega á þa. Ot- lendingarnir lorðuðu sér sem mest þeir máttu og sluppu með nokkur spörk og hnefahögg. Smámunirnir sem komu þess- um ólátum af stað voru: tveir hundaeigendur, Bergenbúi og Túnisbúi fóru út með hunda sína til að viðra þá. Hundarnir ruku saman og eigendur hundanna l'óru að dæmi hinna Ijórfættu vina sinna og ruku líka saman... Svo rak eitt annað, hinir „inn- fæddu“ söfnuðu liði og fóru sið- an inn á heimilin, brutu þar allt og brömluðu og þetta endaði sem sagt með fjöldaslagsmálum. Heiftin i þessum slagsmálum var slík, að lögreglunni gekk illa að stilla til friðar. Innflytjendurn- ir frá Túnis óttuðust um líf sitt og kröfðust lögrelguvörslu við heim- ili sín. Ekki kynþáttahatur_____________ Lögreglan i Bergen segir erlitt að komast að hinu sanna, í sam- bandi við hverjir áttu upptökin að róstunum, því báðir aðilar kenna hvor öðrum um. Lögregluyfirvöld í Bergen stað- liæfaað ekki hali verið um kyn- þáttaolsóknir að ræða i þessu til- viki. Smámunir hafi komiö ólál- unum af stað og allt sé komiö í eðlilegt horl'. (Arbeiderbladel.) Lögregian i Bergen varð að sker- ast i leikinn, þegar upphófst bar- dagi milli innflytjenda annarsveg- arog norskra unglinga hins vegar. mmm SJÓNVARP Sjonvarpið kl. 21.50 Að feigðarósi (Streamers) Bandarísk verðlaunamynd frá 1983. LeikstjóriRobert Altman, að- alhlutverk Matthew Modine, Mi- chael IVright, Mitc-heU Lichtenstein og David Alan Grier. Myndin gerist á tveimur dögum í herbragga Bandaríkjamanna í upp- hafi Víetnamstríðsins. Hún fjallar um karlmennsku, dauða og sam- skipti ólíkra kynþátta. Langdregin og niðurdrepandi en samt þess virði að á hana sé horft. í heildina ágæt- ur leikur í bitastæðum hlutverkum. Stöð 2 kl. 17.30 Vikapilturinn (Flamingo Kid) Bandarísk gamanmynd frá 1984. Leikstjóri Garry Marshall, aðal- hlutverk Matt Dillon og Richard Crenna. „Flamingo-strákurinn" svokallaði er nýútskrifaður úr menntaskóla og dreymir um það eitt að verða ríkur, sama hvernig hann fer að þvi. Ri- chard Crenna leikur samviskulítinn durt sem tekur að sér að kenna hon- um bolabrögð „ameríska draums- ins“. Inní þetta blandast svo vandamál stráklingsins heima við. Sæmileg afþreying fyrir yngri kyn- slóðina. Stöð 2 kl. 23.10 Blóðug sviðsetning (Theatre of Blood) Bresk gamanmynd frá 1973. Leik- sljóri Douglas Hickox, aðalhlut- verk Vincent Price, Diana Rigg og lan Hendry. Vincent Price, sá góðkunni hroll- vekjumeistari, er hér í hlutverki geggjaðs Shakespeare-leikara, scm nokkrir gagnrýnendur eyðilögðu gjörsamlega. Hann hyggur á hefnd- ir og drepur hn hvern af öðrum með því að enduivekja frægar dauða- senur úr Shakespeare-leikritum. Myndin er skcmmd á vissan hátt með ótrúlega hrottalegum morð- um. Góðir leikarar hafa samt greinilega gaman að því sem þeir eru að gera í myndinni. N.B. Alls ekki við hæfi barna. Stöö 2 kl. 20.00 Sögur úr Andabæ (Ducktales) Bandarísk teiknimynd úr Walt Disney verksmiðjunni. Andrés Önd, .lóakim frændi, ungarnir og allir hinir vinir okkar og félagar í Andabæ lenda í óborganlegum æv- intýrum. íslenskt tal hjá úrvalsleikurum. £MS1ÚÐ2 17.50 Sumar- glugginn. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Vikapilturinn (Flamingo Kid). Lokasýning. 1800 18.45 Táknmals- fréttir. 18.55 Poppkorn. 1900 19.20 Svarta naðran. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Grænir fing- ur (9) Þáttur um garðrækt i umsjón Hafsteins Hafliöa- sonar. 20.50 Teiknað með tölvum (The Computer Graph- ics Special) Bana- risk heimildamynd um hvernig hanna má hluti með tölvu. 21.50 Að feigðar- ósi(Streamers) Bandarisk verð- launamynd frá 1983. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi barna. 19.19 19:19. 20.00 Sögur úr Andabæ. 20.30 Falcon Crest. 21.25 Bjarg- vætturinn. 22.15 Tiska. 22.45 Sögur að handan. 2300 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Að feigðar- ósi framh. 00.00 Dagskrár- lok. 23.10 Blóöug svið- setning (Theatre of Blood). Meistari hrollvekjunnar, Vincent Price, er hér I hlutverki Shakespeare-leik- ara. Alls ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.