Alþýðublaðið - 05.05.1990, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.05.1990, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. maí 1990 7 maður í Danmörku. Þar hefur hann verið fenginn til að skreyta opinber- ar byggingar og verk eftir hann eru að finna á öllum helstu listasöfnum Danmerkur. Tryggvi hefur haldið fjölmargar einkasýningar hér heima og enn fleiri sýningar hefur hann þó haldið í Danmörku. Hann hefur einn- ig sýnt í Hollandi og Þýskalandi og öllum höfuðborgum Norðurlanda og tekið þátt í samsýningum viða um heim. Á sýningunni eru nýjar akrýl-myndir og eru þær allar til sölu. Hún er opnin virka daga frá kl. 10.00—18.00 og um helgar frá kl. 14.00—18.00. Sýningunni lýkur 15. maí. Síðasta sýningarhelgi Kjartans Ólafssonar í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Kjartan erfæddur í Reykjavík árið 1955. Hann útskrifað- ist frá MHÍ árið 1978 og stundaði síð- an nám við Empire State College í New York í tvö ár. Þetta er fimmta einkasýning Kjartans en hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Á sýningunni eru myndir unn- ar með gvassi og blýanti á pappír. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10.00—18.00 og frá kl. 14.00—18.00 um helgar. Henni lýkur svo miðviku- daginn 9. maí. I Safni Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, hefur verið opnuð sýning á eldgosa- og flóttamyndum eftir Asgrím. Á henni eru 28 verk, ol- íumálverk, teikningar og vatnslita- myndir. Sýningin stendur til 17. júní og er opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Hollendingurinn Kees Visser opnaði sýningu í Slunkaríki á ísa- firði á laugardaginn var. Hann er fæddur í Hollandi 1948 og er sjálf- menntaður í myndlist. Hann er einn þeirra erlendu myndlistarmanna sem tengst hafa íslandi og íslenskri list og hefur verið búsettur hér á landi síðustu ár. Myndverk hans tengjast pælingum um rými og lóð- rétta og lárétta fleti. Sýningin, sem er á báðum hæðum gallerísins, er opin fimmtudaga-sunnudaga kl. 16.00—18.00 fram til sunnudagsins 13. maí. Spilakvöld í Kópavogi Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur spilakvöld í Þinghóli, Hamra- borg 11, mánudaginn 7. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. Norræna húsið í dag kl. 15.00 verður opnuð sýn- ing í sýningarsölum Norræna húss- ins sem hlotið hefur heitið: „Her- nám og stríðsár á íslandi." Sýning- in „ Hernám og stríðsár á íslandi" er ekki haldin af einhverjum söknuði eftir styrjaldartímum heldur til minningar um að fimmtíu ár eru lið- in frá einhverjum mesta tímamóta- atburði íslandssögunnar. Her er um að ræða Ijósmyndir sem teknar voru á striðsárunum á íslandi 1940—45. Myndirnar sýna m.a. umsvif her- sveitanna hér á landi og samskipti almennings við hermennina. Mynd- irnar eru fengnar að láni hjá Ljós- myndasafni íslands, Þjóðminjasafn- inu og hjá einkaaðilum. Björg Árna- dóttir hefur unnið að undirbúningi sýningarinnar og hún og Steinþór Sigurðsson völdu myndirnar, en Steinþór hefur annast uppsetningu og útlit sýningarinnar. Áðalsteinn Davíðsson samdi skýringartexta. Sýningin verður opin daglega kl. 14.00—19.00 fram til 24. júní. í tengslum við sýninguna verða haldnir fyrirlestrar í Norræna hús- inu um síðari heimsstyrjöldina. Þann fyrsta heldur Dr. Þór Whitehe- ad, prófessor og sagnfræðingur, mun í dag kl. 16.00 tala um efnið ÍS- LAND í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLD- INNI. En Dr. Þór hefur sérhæft sig í heimsstyrjöldinni og einkum hvað varðar hlut Islands. Það verður einnig slegið á léttari strengi með söngvum frá stríðsár- unum. Leikaranir Ása Hlín Svavars- dóttir, Edda Heiðrún Backman, Egill Ólafsson og Jóhann Sigurðsson hafa ásamt tónlistarmanninum Jó- hanni G. Jóhannssyni tekið saman efni í sýningu sem þau nefna: „ Þeir héldu dálitla heimsstyrjöld ..." lög og Ijóð í striði. Sýningar verða í Norræna húsinu á sunnudagseftir- miðdögum í maí og fyrsta sýningin verður á morgun kl. 16.00. Samningur Innkaupastofnunar ríkisins og Radíóbúðarinnar, um kaup á Apple Macintosh-tölvubúnaði, gefur kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í., ríkisfyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 36% afslátt. Tilboðsverð: Listaverð: Afsl. Prentarar: Tilboðsverð: Listaverð Afsl. Tölvun Macintosh Plus lMB/ldrif 94.863,- 129.000,- 26% ImageWriter II 33.296,- 46.000,- 28% Macintosh SE 1MB/2 FDHD* 135.138,- 198.000,- 32% ImageWriter LQ 96.279,- 138.000,- 30% Macintosh SE 2/40/1 FDHD* 187.656,- 274.000,- 32% LaserWriter II NT 286.665,- 396.000,- 28% Macintosh SE/30 2/40* 264.469,- 384.000,- 31% LaserWriter IINTX 355.816,- 495.000,- 28% Macintosh SE/30 4/40* 304.839,- 442.000,- 31% Arkamatari f/Imw II 10.279,- 14.300,- 28% Arkamatari f/Imw LQ 15.325,- 21.300,- 28% Macintosh Portable 1/FDHD 292.223,- 398.000,- 27% Macintosh Portable 1/40 334.275,- 457.000,- 27% Harðdiskar og drif: Aukadrif 800K 20.558,- 29.500,- 30% Macintosh Ilcx 2/40** 310.913,- 441.000,- 29% HD20-SC 54.947,- 79.000,- 30% Macintosh llcx 4/40** 355.767,- 505.000,- 30% HD40-SC 85.504,- 124.000,- 31% Macintosh IIcx 4/80** 385.671,- 548.000,- 30% HD80-SC 148.301,- 214.000,- 31% Macintosh IIci 4/40** 360.907,- 512.000,- 30% HD 20 MB innbyggður 50.275,- 74.000,- 32% Macintosh IIci 4/80'* 388.941,- 552.000,- 30% HD 40 MB innbyggður 77.655,- 113.000,- 31% Macintosh Ilfx 4/80** 521.169,- 742.000,- 30% HD 80 MB innbyggður 133.443,- 193.000,- 31% Macintosh Ilfx 4/160** 586.582,- 834.000,- 30% Apple PC drif m/spjaldi 29.062,- 40.900,- 30% CD Rom 46.724,- 67.000,- 30% Skjáir: 21" einlitur skjár nteð korti 156.057,- 224.200,- 30% Net-tengingar: 15" einiitur skjár með korti 97.158,- 139.600,- 30% LocalTalk 4.263,- 6.700,- 36% 13" litaskjár með korti 103.633,- 146.000,- 29% LocalTalk PC kort 12.802,- 17.100,- 25% 12" einlitur skjár með korti 55.321,- 78.400,- 29% PhoneNet tengi 2.804,- 4.000,- 30% AppleShare 2.0 41.210,- 49.000,- 16% Lyklaborð: AppleShare PC 7.663,- 9.200,- 17% Lyklaborð 6.635,- 9.600,- 31% Stórt lyklaborð 11.774,- 17.000,- 31% Dufthylki og prentborðar: LaserWriter Toner Plus 4.672,- 7.000,- 33% Dæmi um Macintosh n samstæður: LaserWriter Toner II 11.214,- 15.100,- 25% Macintosh IIcx 2/40, sv/hv skjár, Prentborðar IMW sv 3.289,- 4.800,- 31% kort, skjástandur, stórt lyklaborð 382.587,- 543.000,- 29% Prentborðar IMW lit 4.523,- 6.600,- 31% Prentborðar LQ sv 7.476,- 9.000,- 28% Macintosh IIci 4/40, sv/hv skjár,~ Prentborðar LQ lit 8.429,- 12.000,- 30% skjástandur, stórt lyklaborð 397.725,- 564.000,- 29% Annað: Macintosh IIci 4/40, litskjár, Apple ImageScanner 101.671,- 146.100,- 30% skjástandur.stórt lyklaborð 435.104,- 615.800,- 29% Segulbandsstöð 40MB 76.907,- 106.000,- 27% •) Verð án lyklaborðs ”) Verð á skjás og lyklaborðs Verð eru niiðuð við gengi Bandaríkjadollars í maí 1990 Lokadagur pantana í næsta hluta ríkissamningsíns er 16. ltliiLÍ Pantanir berist til: Kára Halldórssonar, hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni7, sími:(9i) 26844 Radíóbúðin hf. Sími: (91) 624 800 Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavík s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.