Alþýðublaðið - 05.05.1990, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.05.1990, Blaðsíða 8
8 FUNDIR MEÐ FJÁRMÁLARÁÐHERRA UM LANDIÐ —.... ÁRANGURINN FRAMTlÐlN —SSœSvehoíííwmwöbmalw Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra heldur fund um árangurinn sem náðst hefur í efnahagsmálum og um ný viðhorf í íslenskum þjóðmálum. Fjallað verður um framtíðarhorfur í fjármálum, atvinnulífi og lífskjörum. Fyrirspurnum svarað um nútíð og framtíð. KEFLAVÍK ÍSAFJÖRÐUR AKRANES SIGLUFJÖRÐUR SUNUDAGINN 6. MAÍ KL. 14:00 ÞRIÐJUDAGINN8. MAÍ KL. 20:30 MIÐVIKUDAGINN 9. MAÍ KL. 20:30 FIMMTUDAGINN10. MAÍ KL. 20:30 ÍFLUGHÓTELINU í HÓTEL ÍSAFIRÐI í HÓTELAKRANESI í HÓTELHÖFN Allir velkomnir FJÁRMÁLARÁÐU N EYTIÐ Laugardagur 5. maí 1990 Vímuvarnardagur Lionshreyfingarinnar Túlipana sala um land alll Lionshreyfingarinnar verður á laugardaginn kemur, 5. maí. Þetta er í fimmta sinn sem Lions- menn á öllum Norðurlönd- unum vekja athygli á vímu- vörnum. Hér á Islandi munu Lionsmenn taka höndum saman og selja rauða túlipana — 61 þús- und stykki — sem koma hingað beint frá Hollandi. Auk þess munu Lions- menn dreifa bæklingi, litl- um rauðum ..tulipana", til að minna á tilgang verks- ins. Auglýsing um framboð við bæjarsf jórnarkosningar í Hafnarfirði laugardaginn 26. maí 1990 Þessir listar eru i kjöri: B-Listi Framsóknarflokks A-listi Alþýðuflokks 1. Guðmundur Árni Stefánsson, Suðurhv 5 2. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Öldutúni 6 3. Ingvar Viktorsson, Kelduhvammi 5 4. Valgerður Guðmundsdóttir, Túnhvammi 11 5. Tryggvi Harðarson, Hvammabraut 4 6. Árni Hjörleifsson, Sævangi 1 7. Anna Kristín Jóhannesdóttir, Miðvangi 41 8. Ómar Smári Ármannsson, Álfabergi 12 9. Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7 10. Guðjón Sveinsson, Móabarði 18 11. Brynhildur Skarphéðinsdóttir, Sléttahr 32 12. Erlingur Kristensson, Hnotubergi 27 13. Margrét Pálmarsdóttir, Suðurbraut 28 14. Gísli Geirsson, Blómvangi 6 15. Klara S. Sigurðardóttir, Miðvangi 10 16. Þorlákur Oddsson, Móabarði 8 17. Kristín List Malmberg, Vitastíg 3 18. Ingvar Guðmundsson, Móabarði 34 19. Oddgerður Oddgeirsdóttir, Lækjarhv 13 20. Guðrún Emilsdóttir, Melholti 2 21. Guðríður Elíasdóttir, Miðvangi 33 22. Þórður Þórðarson, Háukinn 4 1. Níels Árni Lund, Miðvangi 91 2. Magnús Bjarnason, Suðurgötu 54 3. Malen Sveinsdóttir, Öldutúni 12 4. Ágúst B. Karlsson, Miðvangi 27 5. Jórunn Jörundsdóttir, Sævangi 45 6. Jóngeir Hlinason, Álfaskeiði 18 7. Guðmundur Þórarinsson, Norðurvangi 7 8. Elsa Anna Bessadóttir, Stekkjarhvammi 11 9. Ingvar Kristinsson, Miðvangi 67 10. Samúel V. Jónsson, Blómvangi 16 11. Björg Jóna Sveinsdóttir, Álfaskeiði 26 12. Gestur Breiðfjörð Sigurðsson, Breiðvangi 69 13. Einar Gunnar Einarsson, Klettahrauni 11 14. Stefanía Sigurðardóttir, Merkurgötu 10 15. Oddur Vilhjálmsson, Hjallabraut 72 16. Þorsteinn Eyjólfsson, Dofrabergi 21 17. Sigríður K. Skarphéðinsdóttir, Fögrukinn 21 18. Eiríkur Skarphéðinsson, Móabarði 12b 19. Jon Pálmason, Ölduslóð 34 20. Margrét Þorsteinsdóttir, Sunnuvegi 11 21. Markús Á. Einarsson, Þrúðvangi 9 22. Garðar Steindórsson, Háahvammi 11 D-listi Sjálfstæðisfiokks F-listi Aiþýðubandalags 1. Jóhann Bergþórsson, Vesturvangi 5 2. Ellert Borgar Þorvaldsson, Nönnustíg 1 3. Þorgils Óttar Mathiesen, Hringbraut 59 4. Hjördís Guðbjörnsdóttir, Skúlaskeiði 12 5. Magnús Gunnarsson, Heiðvangi 72 6. Ása María Valdimarsdóttir, Breiðvangi 22 7. Stefanía S. Víglundsdóttir, Hjallabraut 90 8. Hermann Þórðarson, Álfaskeiði 117 9. Valgerður Sigurðardóttir, Hverfisgötu 13b 10. Sigurður Þorvarðarson, Hraunbrún 50 11. Jóhann Guðmundsson, Grænukinn 6 12. Helga R. Stefánsdóttir, Sævangi 44 13. Valur Blomsterberg, Sléttahrauni 32 14. Oddur H. Oddsson, Vesturvangi 46 15. Mjöll Flosadóttir, Miðvangi 12 16. Magnús Jón Kjartansson, Norðurbraut 24 17. Birna Katrín Ragnarsdóttir, Álfaskeiði 84 18. Hafsteinn Þórðarson, Fjóluhvammi 13 19. Hulda Sigurðardóttir, Fjóluhvammi 10 20. Ásdís Konráðsdóttir, Suðurgötu 47 21. Sólveig Ágústsdóttir, Fjóluhvammi 14 22. Árni Grétar Finnsson, Klettahrauni 8 1. Magnús Jón Árnason, Hraunbrún 8 2. Ingibjörg Jónsdóttir, Sléttahrauni 25 3. Lúðvík Geirsson, Miðvangi 6 4. Guðrún Árnadóttir, Kelduhvammi 3 5. Hólmfríður Árnadóttir, Norðurbraut 37 6. Svavar Geirsson, Háukinn 3 7. Þórelfur Jónsdóttir, Hjallabraut 39 8. Sólveig Brynja Grétarsdóttir, Laufvangi 5 9. Bergþór Halldórsson, Lækjarhvammi 7 10. Símon Jón Jóhannsson, Víðivangi 1 11. Hersir Gíslason, Skúlaskeiði 6 12. Hulda Runólfsdóttir, Fögrukinn 6 13. Soffía Vilbergsdóttir, Sléttahrauni 15 14. Sigríður Bjarnadóttir, Tjarnarbraut 11 15. Jón Rósant Þórarinsson, Hjallabraut 23 16. Björn Guðmundsson, Garðavegi 6 17. Sigurbjörg Sveinsdóttir, Lyngbarði 6 18. ína Illugadóttir, Langeyrarvegi 13 19. Sigrún Guðjónsdóttir, Austurgötu 17 20. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, Vörðustíg 7 21. Bragi V. Björnsson, Hringbraut 30 22. Þorbjörg Samúelsdóttir, Hrauntungu 12 Yfirkjörstjjórni Hafnarfjarðarkaupstaðar 3. maí 1990 Gisli Jónsson oddviti Jón Ólafur Bjarnason Guðmundur L. Jóhannesson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.