Alþýðublaðið - 03.01.1991, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.01.1991, Blaðsíða 7
7 Fimmtudagur 3. janúar 1991 ERLEND FRETTA5K YRING ■ Sovétríkin taka skrefin að markaðsbúskap: Stórfelldar vöru- hækkanir bolaðar Matvörur og aðrar neysluvörur munu hækka i verði i Sovétrikjunum á nýju ári. Verðhækkanirnar sigla i kjölfar breytinganna á efnahagskerfi lands- ins þar sem stef nt er f rá miðstýrðum ef nahag i átt að markaðsbúskap. Þessi staðhæfing kom fram i við- tali i málgagni sovéska kommúnistaflokksins, Prövdu, við Anatolí Komin sem er formaður sovéska verðlagsráðsins. Komín boðaði í viðtalinu við Prövdu, að umbætur á verðlags- málum myndu hefjast á fyrstu sex mánuðum þessa árs. „Vörur eru niðurgreiddar að stórum hluta til í dag,“ sagði Kom- ín í viðtalinu, „það er því óhjá- kvæmilegt að verð muni almennt hækka á árinu." Allt að 70% hækkun á heimilistækjum_________ „Á árinu 1991 komumst við ekki hjá því að gera róttækar breyting- ar á smásöluverðinu," sagði Kom- ín. „Verð verður að hækka veru- lega á almennum neysluvörum. Enn er of fljótt að segja hve hækk- anirnar verða miklar, en fyrirsjá- anleg verðhækkun á bílum, ís- skápum, útvarpstækjum og sjón- varpstækjum verður á bilinu 50— 70%,“ sagði Komín í viðtalinu við Prövdu. BREYTINGAR A VALDAKERFINU I SOVET 1985: GORBATSJOV NÆR VÖLDUM FRAMKVÆMDAVALDIÐ RÍKISSTJÓRN FORSÆTISRÁÐHERRA KOMMUNISTAFLOKKURINN AÐALRITARI RIKISRAÐ (Venjulega ábyrgt gagnvart Æðstaráðinu) LÖGGJAFAVALDIÐ (Eðlilegt hlutverk) FORSETI ÆÐSTA RAÐSINS FORSÆTISNEFND ÆÐSTARÁÐSINS (Forsetar 15 lýðvelda og flestir méðlimir fram- kvæmdastjórnar) Jljlljlft:™,. ÆÐSTARAÐIÐ 1,500 meðlimir FLOKKSÞING 5,000 fulltrúar 1990: TILLÖGUR GORBATSJOVS* FRAMKVÆMDAVALDIÐ FORSETI FORSÆTIS- SAMBANDSRAÐ ORYGGISRAÐ RÁÐHERRA (Leiðtogar lýðveldanna (Samanstendur 15 og ** svæða með af vernarmálaráðherra, sjálfsstjórn) utanríkisráðherra, yfirmanni KGB og æðstu vísindamanna) FORSETARÁÐ (Samanstendur af forsætisráðherrum allra lýðvelda og sambandsráðherrum) FULLTRÚAÞINGIÐ (2,200 meðlímir) í ÆÐSTARÁÐIÐ (450 meðlimir) LÖGGJAFAVALDIÐ FORSETI ÆÐSTARÁÐSSINS REUTER •Kommúnistaftokkurinn er nú óháður valdakerflnu i Kreml. '*Allt að 52 meðlimir Sovétstjórnin gerði tilraun til að hækka verð á neysluvörum í maí- mánuði á síðasta ári en dró í land vegna mikillar óánægju og fyrir- sjáanlegs hamsturs almennings. Verðhækkanir bæWar með launahækkunum í viðtalinu við Prövdu sagði An- atolí Komín verðlagsstjóri að um- bætur á verðlagi væru lykilatriði varðandi aðlögun að markaðsbú- skap í Sovétríkjunum og því að gera rúbluna að skiptanlegri mynt. Smásöluverði í ár verður stjórn- að af ríkinu og verðhækkanir verða bættar launþegum með launahækkunum, hærri eftirlaun- um o.s.frv. „Þegar verðlag og tekjur verða orðnar þær sömu og á Vesturlönd- um, verður hægt að tala um rúbl- una sem skiptanlega mynt,“ sagði Komín við Prövdu. Komín sagði einnig að heildsöluverð á iðnaðar- vörum hefði þegar hækkað þann 1. janúar. Eldsneyti og timburvörur hækk- uðu um helming, verð á járni hækkaði um 50% og verð á vélum hækkaði um 40%. Lýðveldin mótmæla hækkunum____________________ Míkhaíl Gorbatsjov Sovétleið- togi tilkynnti verðhækkanir á munaðarvörum í nóvember sl. Til- kynning hans hefur þó verið virt að vettugi í ýmsum lýðveldum, þar á meðal í lýðveldinu Rúss- landi. Komín sagði að verðbreytingun- um hefði þegar verið frestað í þrjú ár og nú yrði að hrinda þeim í framkvæmd með samþykki allra lýðveldanna 15. Gorbatsjov er nú valdamesti Sovétleiðtogi frá upphafi. Hin auknu völd hans munu eflaust gera verðhækkanirnar auðveldari í framkvæmd, stjórnskipulega séð. Hins vegar er nokkuð ljóst, að að- lögunin að markaðsbúskap, með tilheyrandi verðhækkunum, minnkandi niðurgreiðslum og rík- isstyrkjum ásamt vöruþurrð og matarskorti, mun gera dæmið mun erfiðara. Almenningur mun illa una auknum verðhækkunum nema á móti komi tekjuaukning og meira vöruúrval. Sjúkt niðurgreiöslukerfi Það verður einnig að hafa í huga, að Sovétmenn eru alls óvan- ir verðsveiflum eða verðbólgu- DAGSKRÁIN Sjónvorpið 17.50 íþróttaspegill 1&25 Síðasta risaeðlan 18.50 Táknmálsfréttir ia55 Fjölskyldulíf 19.20 Kátir voru karlar 19.50 Hökki hundur 20.00 Fréttir og veður 20.35 Skuggsjá 20.55 Evrópulöggur (4) 21.55 I- þróttasyrpa 22.25 Þórður Svein- björnsson Guðjohnsen 23.00 Ellefu- fréttir og dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Nágrannar 17.30 Með afa 19.19 19.19 20.15 Óráðnar gátur 21.05 H ver drap Harry Oakes? frh. 22.40 Lista- mannaskálinn 23.45 Hamingjuleit (Looking for Mr. Goodbar) 01.55 Dagskrárlok Dagskrárlok. Rós 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 Morgunþáttur Rásar 1 08.00 Fréttir 08.30 Fréttayfirlit 0a32 Segðu mér sögu 09.00 Fréttir 09.03 Laufskálinn 09.45 Laufskálasagan 10.00 Fréttir 10.03 Við jeik og störf 11.00 Fréttir 11.03 Árdegistónar 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin 12.55 Dánarfregnir 13.05 í dagsins önn 13.30 Hornsófinn 14.00 Fréttir 14.03 „Draumur Makars" Jólasaga 14.35 Miðdegistónlist 1500 Fréttir 1503 Leikrit vikunnar „Hann kemur, hann kemur" 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín 16.15 Veðurfregnir 1520 Á förnum vegi 16.40 Ég man þá tíð 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu 17.30 Tónlist á síð- degi 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan 18.30 Auglýsingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál 20.00 í tónleikasal 21.30 Söngvaþing 22.00 Fréttir 22.07 Að utan 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð kvöldsins 22.30 Endurtekin dagskrá um ís- lensk nútímaljóð um Krist 23.10 Blandað á staðnum 24.00 Fréttir 00.10 Miðnæturtónar 01.00 Veður- fregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Ráa 2 07.03 Morgunútvarpið 0500 Morg- unfréttir 09.03 Níu fjögur 11.30 Þarfa- þing 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Níu fjögur 14.10 Gettu betur! 1503 Dagskrá 17.30 Meinhornið 1503 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum 20.00 Lausa rásin 21.00 Stjörnuljós 22.07 Landið og miðin 00.10 í háttinn 01.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Bylgjan 07.00 Eiríkur Jónsson 09.00 Páll Þor- steinsson 11.00 Valgerður Gunnars- dóttir 12.00 Hádegisfréttir 14.00 Snorri Sturluson 17.00 ísland í dag 1530 Haraldur Gíslason 22.00 Haf- þór Freyr Sigmundsson 23.00 Kvöld- sccur 24.00 Hafþór Freyr 02.00 Þrá- inn Brjánsson. Stjarnan 07.00 Dýragarðurinn 09.00 Bjarni Haukur Þórsson 11.00 Geðdeild Stjörnunnar 14.00 Sigurður Ragn- arsson 17.00 Björn Sigurðsson 20.00 Jóhannes B. Skúlason 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir 02.00 Nætur- popp. Aðalsteðin 07.00 Á besta aldri. Morgunandakt 09.00 Morgunverk Margrétar 09.30 Húsmæðrahornið 10.00 Hvað gerðir Mikhail Gorbasjov: Valdamesti Sovétleiðtogi frá upphafi.en munu aukin völd hans tryggja honum öruggan sess þegar verðhækkanir dynja yfir á þessu ári í kjölfar efna- hagslegrar og félagslegrar upp- lausnar Sovétríkjanna? áhrifum. Vöruverð hefur verið að mestu óbreytt gegnum tíðina frá byltingu. Þannig hefur t.d. brauð- verð verið það sama allt frá bylt- ingu 1917. í raun hefur brauðverð- ið að sjálfsögðu hækkað. Stórfelld- ar niðurgreiðslur úr ríkissjóði hafa hins vegar haldið verðinu óbreyttu til neytandans. Niður- greiðslukerfið hefur hins vegar kallað á ótrúlega spillingu og krákustigu í kerfinu. Þannig hafa t.a.m. sovéskir bændur keypt brauð í borgum og flutt til sveit- anna sem dýrafóður þar sem brauð er ódýrara en korn eða ann-, að dýrafóður. 1991 verður því erfitt ár fyrir al- menning og Gorbatsjov með hækkuðu vöruverði í Sovétríkjun- um þrátt fyrir öll hin nýju og miklu völd Sovétleiðtogans. Ingólfur Margeirsson skrifar þú við peningana sem frúin í Ham- borg gaf þér? 10.30 Hvað er í pottun- um? 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvar- innar 11.30 Slétt og brugöið 12.00 Hádegisspjall 13.00 Strætin úti að aka 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn 14.30 Saga dagsins 1500 Topparnir takast á 1530 Efst á baugi vestan- hafs 1515 Heiðar, heilsan og ham- ingjan 1500 Akademían 1530 Mitt hjartans mál 18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningurinn 19.00 Eðaltón- ar 22.00 Á nótum vináttunnar 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.