Alþýðublaðið - 12.01.1991, Page 6

Alþýðublaðið - 12.01.1991, Page 6
6 Laugardagur 12. janúar 1991 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í símakerfi, tengi- skáp ásamt uppsetningu fyrir Útsýnishús Öskju- hlíð. ( ■» Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. febrúar kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Allsherjaratkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir næsta kjör- tímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt A-lið 19. greinar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 16, eigi síðaren kl. 11 fyrirhádegi þriðju- daginn 22. janúar 1991. Kjörstjórn Iðju. ISIýtt starf Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Austurlandi óskar eftir að ráða nú þegar eða eftir samkomulagi sér- menntaðan starfsmann í fullt starf. Starfið felur í sér: Uppbyggingu og framkvæmd á atvinnuleit fyrir fatlaða á Austurlandi. Ráðgjöf og aðra þjónustu samkvæmt lögum nr. 41 frá 1983 um málefni fatlaðra, allt eftir sérmenntun viðkomandi. Til greina kemur að ráða félagsráðgjafa, iðjuþjálfa, sálfræðing, þroskaþjálfa eða aðra með sérmenntun og reynslu af starfi með fatlaða. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu svæðisstjórnar í síma 97-11833 og skriflegar um- sóknir óskast sendar til: Svæðisstjórnar málefna Austurlandi, pósthólfi 124, 700 Egilsstöðum. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1991. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINi. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöðvarhús við Þorlákshöfn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu ríkisins við Dufþaksbraut 12, Hvolsvelli og Laugavegi 118, Reykjavík frá og með mánudeginum 14. janúar 1991 gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins í Reykjavík fyrir kl. 14.00, þriðjudaginn 29. janúar 1991 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK 91001, aðveitustöð við Þorlákshöfn". Reykjavík, 12. janúar 1991 Rafmagnsveitur ríkisins. Psoriasissjúklingar Ákveðin erferðfyrir psoriasissjúklinga í mars nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsustöðina Apartaments Lanzarote. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húð- sjúkdómalækna og fái vottorð frá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi og síma til Tryggingastofnunar ríkisins Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 15. febrúar 1991. Tryggingastofnun ríkisins. TRYGGINGASTOFNUN J*l RÍKISINS Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1991 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með fimmtudeginum 17. janúar 1991. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrún- ar fyrir kl. 17.00 föstudaginn 18. janúar 1991. Kjörstjórn Dagsbrúnar Lögreglustöð í Grindavík Tilboðóskast í innréttingu á kjallara og 1. hæð á Vík- urbraut 25 í Grindavík (áður Landsbankaútibú) fyrir lögregluna í Grindavík. Flatarmál húsnæðisins er um 170 m2. Verktími er til 15. maí 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgar- túni 7, Reykjavík til og með fimmtudags 31. janúar gegn 10.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. þriðjudaginn 5. febrúar 1991 kl. 11.00. I‘MKAUpASTOFl\lUl\l RÍKISINS Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í 410 m langt stál- handrið á brún hitaveitustokka meðfram Bústaða- vegi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Skipulag háskólasvæðis Samstarfsnefnd Reykjavíkurborgar og háskólaráðs um skipulag lóða Háskóla Islands auglýsir hér með til kynningartillögu að heildarskipulagi lóða Háskól- ans, vestan og austan Suðurgötu. Teikningar ásamt greinargerð og líkani verða til sýn- is á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 3. hæð frá þriðju^ deginum 15. janúar til 5. febrúar 1991. Þeir sem vilja koma á framfæri athugasemdum eða ábendingum geri það skriflega til Borgarskipulags fyrir 5. febrúar 1991. m REYKJÞMIKURBORG Hffl Mr Acuuax Stöcáci Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut Staða heimilislæknis við þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 er laus til umsóknar, um hlutastarf er að ræða. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 fyrir hádegi virka daga. FloHc . 41 tarfið Alþýðuflokkurinn í Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð Fundur í kjördæmisráðinu verður haldinn mánudaginn 14. janúar 1991 kl. 20.30. Fundarstaður: Gafl-lnn í Hafnar- firði, á horni Reykjanesbrautar og Dalshrauns. Dagskrá: Framboðslisti Alþýðu- flokksins í Reykjanes- kjördæmi við Alþingis- kosningar 1991. Tillaga kjörnefndar. Framsögumaður: Hörður Zophaníasson, formaður. Skipulag og undirbún- ingur kosningabarátt- unnar. Framsögumaður: Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Önnur mál. Allir kjördæmisráðsmenn eru hvattir til að mæta. Sóknin er hafin. Stjórn kjördæmisráðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.