Alþýðublaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.01.1991, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 30. janúar 1991 Magnús í baráttusætið! Alþýðuflokksfólk! Baráttan snýst um það í vor að verja þriðja sætið. Við viljum efla flokksstarfið og styrkja tengsl þingmanna við starfið í flokksfélögunum. Við viljum að þriðja sæti A-listans skipi mað- ur sem þekkir flokksfólkið og flokksstarfið og sem flokksfólkið þekkir. Við teljum að Magnús Jónsson sé verðugur fulltrúi Alþýðuflokksfólks á Alþingi. Skrifstofa stuðningsfólks Magnúsar er í Tjarnargötu 4,3. Opiö alla daga klukkan 16—22. Lítid vid, hafiö samband og leggiö okkur liö. Síminn er 626-883. Fax: 626-884. Kikt i iður jarðar. A-mynd E.O I. Styrkir til umhverfismála Á næstunni verður úthlutað styrkjum úr Pokasjóði Landverndar. 1. Um styrk geta sótt: félög, samtök og einstakling- ar. 2. Uthlutun er bundin verkefnum á sviði umhverfis- mála, svo sem landgræðslu, skógrækt, friðun, verndun, fegrun og snyrtingu lands og til fræðslu og rannsókna. Skilyrði er að verkefnin séu í þágu almennings. 3. Verkefni, sem sótt er um styrk til, þurfa að vera vel afmörkuð og skilgreind. Styrkumsókninni þarf að fylgja: A. Verklýsing. B. Kostnaðaráætlun. 1. heildarkostnaður. 2. eigið framlag. 3. upphæð umsóknar. 4. Farð er fram á að styrkþegar leggi af mörkum mótframlag sem geturfalist í fjárframlögum, vél- um, tækjum, efni eða vinnu. 5. Styrkþegar skuldbinda sig til að skila skýrslu um framkvæmd og árangur verkefnisins fyrir lok út- hlutunarárs. 6. Styrkumsóknir þurfa að berast skrifstofu Land- verndar fyrir kl. 17.00, 20. febrúar 1991. Þeir sem eiga eldrj umsóknir í Pokasjóðinn þurf að endurnýja þær í samræmi við þessa auglýsingu. Landvernd, Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og heilsu- gæslustöðvar í Reykjavík eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. 50% staða bókasafnsfræðings við bókasafn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva í Reykjavík í síma 22400. 50% staða læknaritara við Heilsugæslustöð mið- bæjar, Vesturgötu 7. 50% staða móttökuritara við Heilsugæslustöð miðbæjar, Vesturgötu 7. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstig 47, fyrir kl. 16 föstudaginn 8. febrúar nk. Kjördæmisráð Alþýðuflokksins á Vestfjörðum er boðið til fundar í húsi Alþýðu- flokksins á ísafirði laugardaginn 2. febrúar nk. kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá: 1. Framboðslisti flokksins við komandi Alþingis- kosningar. 2. Önnur mál. Formenn flokksfélaga eru beðnir um að hafa sam- band við þá fulltrúa úr sínum félögum, þ.á m. sveit- arstjórnarmenn, sem eiga sæti í kjördæmisráðinu og boða þá til fundarins. Þar sem ekki eru starfandi flokksfélög eru sveitar- stjórnarmenn, sem fylgja Alþýðuflokknum að mál- um eða forvísismenn flokksins á staðnum beðnir að hafa frumkvæði um þátttöku. Undirritaður veitir upplýsingar um ferðamöguleika. F.h. stjórnar kjördæmisráðsins, Sturla Halldórsson formaður. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Heilsugæslulæknar Stöðurtveggja heilsugæslulækna við 'Heilsugæslu- stöð Efra-Breiðholts, Hraunbergi 6, eru lausar til umsóknar frá og með 1. maí nk. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfisgötu 8—10 frá kl. 10.00 til 18.00 alla virka daga. Alþýðuflokkurinn. L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í for- steyptar einingar vegna byggingar 220 kV Búrfells- línu 3 (Sandskeið — Hamranes) í samræmi við út- boðsgögn BFL-13. Útboðsgögn verða afhent frá og með miðvikudeg- inum 30. janúar 1991 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000,- Steypa skal 163 undirstöður og 175 stagfestur, heildarmagn steypu 307 m3. Afhenda ber einingarnar í þrennu lagi, 25. mars, 29. apríl og 20. maí 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, eigi síðar en föstu- daginn 22. febrúar 1991 fyrir kl. 12.00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 13.30 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 28. janúar 1991. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 670200. Umsóknum skal skila til skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg 47, fyrir 28. febrúar nk. Stjórn heilsugæslu Austurbæjarumdæmis syðra Að kröfu gjaldheimtustjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð Gjaldheimtunnar, að átta dögum liðnum frá birt- ingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöld- um. Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/ 1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, fyrir 10.— 12. greiðslutímabil með eindögum 15. hvers mán- aðar frá nóvember 1990 til janúar 1991. Reykjavik, 24. janúar 1991 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Fundur í bæjarmálaráði verður haldinn að Goðatúni 2, kl. 20.30 í kvöld. Allir flokksmenn velkomnir. Stjórnin. Félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8 —10 Sími 15020 Fimmtudagskvöld Opið hús hjá ungum jafnaðarmönnum. Frambjóðendur í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykja- vík boðnir velkomnir til kynningar og hljóðskrafs. Allir velkomnir. FUJ í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.