Alþýðublaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. febrúar 1991 7 Bakkastæöið í gær. Leitun aö bílum, enda er nýtingin aðeins rúm 30%. Framkvæmdir í fullum gangi við 6-hæöa bílastæðahús við Hverfisgötu. Fyrir hvaða bíla? BÍLASTÆÐI ALLAN BÆ — en borgin vill samt byggja fleiri Hafin er bygging á 6-hæða bílastæðahúsi við Hverfisgötu, þar sem 271 bíll á að komast fyrir. Samt er nóg pláss á bíla- stæðum borgarinnar úti um allan bæ. Þegar rannsóknarblaðamaður Alþýðublaðsins taldi tvisvar í gær laus bílastæði á fimm stöðum í borginni, reyndist aðeins þriðja hvert stæði nýtt. Barði Jóhannsson, sem er í starfsnámi á Alþýðublaðinu, kannaði málið fyrir og eftir hádegi í gær. 295 bílar reyndust vera á stæðunum, en þar var pláss fyrir 829 bíla. Það er 35,6% nýting. í síðustu viku hófust framkvæmdir við mikið bílastæðahús við Hverfisgötu gegnt Þjóðleikhúsinu. Þar mun 271 komast fyrir, en svo virðist sem laus pláss séu um allan bæ — í gær voru t.d. yfir fimm hundruð stæði laus. NÝTING BÍLASTÆÐA BORGARINNAR Stæði samtals Nýting 27.2. 1991 Nýting í % Við Bergstaðastræti 155 35 og 38 22,6-22,5 Kolaport 174 55 og 54 31,6—31,0 Bakkastæði 336 110 og 119 32,7-35,4 Tollbrú 54 36 og 34 62,1-58,6 Vesturgata 7 106 56 og 52 52,8-49,0 Samtals 829 292 og 297 35,2-35,8 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í2.FL.B.1985 Hinn 10. mars 1991 er ellefti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl.B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr.11 verður frá og með 10. mars n.k. greitt sem hér segir: ___________Vaxtamiði með 50.000,-kr. skírteini = kr. 4.007,15_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. september 1990 til 10. mars 1991 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 3009 hinn 1. mars 1991. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæö vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.11 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðsiu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. mars 1991. Reykjavík, febrúar 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS DAGSKRÁW Sjónvarpið 17.50 Stundin okkar 18.25 Þvotta- birnirnir 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulíf 19.15 Steinaldarmenn- irnir 19.50 Jóki björn 20.00 Fréttir, veður 20.35 íþróttasyrpa 21.05 Ríki arnarins (4) 22.00 Ófúst vitni 23.00 Ellefufréttir 23.10 Annað líf (Et andet liv) 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Nágrannar 17.30 Með Afa 19.19 19.19 20.10 Óráðnar gátur 21.00 Paradísarklúbburinn 21.50 Draumalandið 22.20 Réttlæti 23.10 Hamborgarahæðin (Hamburger Hill) 00.55 CNN. Rás 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 Morgunþáttur Rásar 1 07.32 Daglegt mál 07.45 Listróf 08.00 Fréttir og Morgunauki 08.30 Frétta- yfirlit 8.32 Segðu mér sögu 09.00 Fréttir 09.03 Laufskálinn 09.45 Upp- haf rússneska ríkisins 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Veður 10.20 Við leik og störf 11.00 Fréttir 11.03 Tónmál 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auð- lindin 12.55 Dánarfregnir 13.05 í dagsins önn 13.30 Hornsófinn 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli 14.30 Miðdegistónlist 15.00 Fréttir 15.03 Leikrit vikunnar 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín 16.15 Veður- fregnir 16.20 Á förnum vegi 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu 17.30 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan 18.30 Auglýsingar 18.45 Veðurfregn- ir 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál 20.00 í tónleikasal 22.00 Fréttir 22.07 Að utan 22.15 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passíu- sálma 22.30 Til sóma og prýði í ver- öldinni 23.10 í fáum dráttum 24.00 Fréttir 00.10 Tónmál 01.00 Veður- fregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 07.03 Morgunútvarpið 08.00 Morg- unfréttir 09.03 Niufjögur 11.30 Þarfa- þing 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Niu fjögur 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá 17.30 Meinhornið 18.00 Fréttir 18.03 Þjóð- arsálin 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gull- skífan 20.00 Lausa rásin 21.00 Þættir úr rokksögu íslands 22.07 Landiö og miðin 00.10 I háttinn 01.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Bylgjan 07.00 Eiríkur Jónsson 09.00 Fréttir 09.10 Páll Þorsteinsson 11.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00 Hádegisfréttir 14.00 Snorri Sturluson 15.00 Fréttir 17.00 ísland í dag 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson 22.00 Kristófer Helga- son 23.00 Kvöldsögur 24.00 Kristó- fer áfram á vaktinni 02.00 Þráinn Brjánsson. Stjarnan 07.00 Dýragarðurinn 09.00 Bjarni Haukur Þórsson 11.00 Geðdeildin 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson 14.00 Sigurður Ragnarsson 17.00 Björn Sigurðsson 20.00 Jóhannes B. Skúlason 22.00 Ólöf Marín Úlfars- dóttir 02.00 Næturbrölt Stjörnunnar. Aðalstöðin 07.00 Á besta aldri. Morgunandakj 09.00 Fram að hádegi 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan 09.30 Heimil- ispakkinn 10.00 Hver er þetta? 10.30 Morgungestur 11.00 Margt er sér til gamans gert 11.30 Á ferð og flugi 12.00 Hádegis- spjall 13.00 Strætin úti að aka 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn 14.30 Saga dagsins 15.00 Topparnir takast á 15.30 Efst á baugi vestanhafs 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan 16.30 Akademían 18.30 Smásaga Aðal- stöðvarinnar 19.00 Eðaltónar 22.00 Á nótum vináttunnar 24.00 Nætur- tónar Aöalstöðvarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.