Alþýðublaðið - 19.03.1991, Page 13
Þriðjudagur 19. mars 1991
13
— Það eru uppi þær hugmyndir
hér að opna þetta kerfi á þann hátt
að setja mjög ströng almenn skil-
yrði fyrir leyfum. Annars vegar skil-
yrði um efnahagslega tryggingu
gagnvart framleiðendum og ekki
séu stunduð undirboð og svo hitt
sem skiptir mestu og það er að sá
saltfiskur sem héðan fer sé ekki síðri
að gæðum en sá fiskur sem hefur
náð svo góðri fótfestu á Spáni. Þar
blasa þó við vissir erfiðleikar því hér
er ekki til nein stofnun sem fylgist
með gæðum framleiðslunnar, sagði
Þröstur. Hann hefur farið til Spánar
og kynnt sér þessi mál þar af eigin
raun:
— Norðmenn hafa nú komið á
frelsi í sölu á saltfiski til Spánar. Ég
sá hjá spænskum heildsölum norsk-
an saltfisk með gæðastimpil einka-
eftirlits framleiðenda í Noregi.
Spánverjarnir sögðu mér að þetta
væri greinilega keyptur stimpill sem
ekkert væri að marka. Þeir þyrftu
að fara sjálfir til Norður-Noregs til að
skoða fiskinn eða kaupa hann með
fyrirvara um að gæðakröfur stand-
ist. Við megum ekki falla í þessa
gryfju og við verðum að halda uppi
gæðaeftirliti og flokkun til að
tryggja hámarksverð afurðarinnar.
Það er spurning um tíma hvenær
rýmkað verður um þetta sölukerfi.
Það virðist vera kall tímans í nútíma
viðskiptum en við verðum að gera
það þannig að hagsmunir þjóðar-
búsins verði ekki fyrir borð bornir,
voru lokaorð Þrastar Ólafssonar.
mála að þarna hefur náðst mjög
góður árangur. Slíkan markað er
auðvelt að eyðileggja ef farið er að
moka inn á hann ódýrari og lélegri
saltfiski. Því verðum við að gera
okkur grein fyrir þeirri áhættu sem
felst í að opna fyrir saltfiskútflutn-
ing, sagði Þröstur Ólafsson.
Vqnfqr geadoeftirlit
Tölur úr rekstri og efnahag
íslandsbanka hf. fyrir árið 1990
(í milljónum króna)
R t KSJRA RRlílK N I N (, UR 1,1. N1 I , I 2 ,'<> 0
Fjármunatekjur...................................................... 7.541
Fjármagnsgjöld.................................................. ( 4.929)
Fjármunatekjur - fjármagnsgjöld............................ 2.612
Framlag í afskriftareikning útlána.............................. ( 565)
Hreinar fjármunatekjur eftir framlag í afskriftareikning... 2.047
Aðrar rekstrartekjur....................................... 1.602
Önnur rekstrargjöld............................................. ( 3.306)
Hagnaður fyrir skatta................................................. 343
Eignarskattur................................................... ( 2)
Hagnaður án rekstrarafkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga.... 341
Hagnaður af dóttur- og hlutdeildarfélögum............................. 107
Hagnaður ársins....................................................... 448
/. / .V A fíA (, S R f I KN f N <, U R 11.1 2 .'90
EIGNIR:
Sjóður, bankainnstæður og verðbréf................................ 9.544
Útlán............................................................ 35.046
Ýmsir eignaliðir.................................................. 3.937
Varanlegir rekstrarfjármunir...................................... 2.842
Eignir samtals 51.369
SKULDIR OG EIGIÐ FÉ:
Innlán og bankabréf................................. 34.734
Annað lánsfé......................................... 9.899
Aðrar skuldir........................................ 2.752
Skuldir samtals 47.385
Eigið fé............................................. 3.984
Skuldir og eigið fé samtals 51.369
Löggiltir endurskoðendur: KPMG Endurskoðun hf.
///. /. S I C K f: N N f / 6/. U R :
<• Raunávöxtun eigin fjár var 13,2% á árinu 1990.
• Eiginfjárhlutfall var 8,7% í árslok 1990 skv. skilgreiningu í lögum nr, 86/1985.
• Fjöldi stöðugilda að meðaltali á árinu 1990 var 934.
• Fjöldi hluthafa var 662 talsins í árslok 1990.
V ! f)S K ! R I A V /. / / S /, A N D S R> A N K A :
* Dótturfélög: Glitnir hf. og Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf.
• Útibú eru 32 talsins.
ÍSLANDSBANKl
- í takt við nýja tíma!