Alþýðublaðið - 19.03.1991, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.03.1991, Blaðsíða 14
úlnasalurinn Jón Sigurðsson iðnaðar- og við- skiptaráðherra heilsar hér fyrrver- andi formanni Alþýðuflokksins og ráðherra um árabil, Gylfa Þ. Gíslasyni. Bryndísi Schram ásamt manni sin- um, Joni Baldvin Hannibalssyni, og föður sínum, Björgvin Schram, á vinstri hönd. Við hlið Jóns Baldvins situr Árný Sveinbjörnsdóttir, kona Össurar. Handan borðsins má þekkja auk Jóhönnu, fyrrverandi formann Alþýðuflokksins og forseta ASÍ, föð- ur núverandi formanns, Hannibal Valdimarsson, við hlið Laufeyjar Þor- bjarnardóttur. Leikararnir, Arnór Benónýsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Gunnar Eyjólfs- son lásu upp kafla úr sögu Alþýðuflokksins sem Gísli Ágúst Gunnlaugsson sagnfræðingur hafði tekið saman. Hannes Hólmsteinn Gissurarson leit inn hjá afmælisbarninu. Hér er hann að ræða viö Karvel Pálmason alþingismann en Guðlaugi Tryggva Karlssyni virðist nokkuð brugðiö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.