Alþýðublaðið - 19.03.1991, Page 17

Alþýðublaðið - 19.03.1991, Page 17
Þriðjudagur 19. mars 1991 17 „Óraunhæf ummæli" — segja fiskeldismenn um gagnrýni fjármálaráðherra á fiskeldið í landinu Húsbréf Annar útdiáttur húsbréfa Fiskeldismenn eru óhressir vegna ummæla sem fjármálaráð- herra lét falla á Alþingi í um- ræðu'um fiskeldismál. Ráðherr- ann lét að því liggja að fiskeldis- menn kynnu ekki til verka og því væri ekki verjandi að gefa fyrir- tækjunum kost á bústofnslán- um. Ráðherrann sagði jafnframt að laxinn sem seldur væri héðan á erlenda markaði væri af lágum gæðum og hefði á sér slæma ímynd. Júlíus B. Kristinsson, formaður Landssambands fiskeldis- og haf- beitarstöðva, segir að þessi ummæli ráðherrans um greinina séu með öllu óraunhæf. Hann segir að það sé vissulega rétt að í nokkrum tilfellum hafi orðið misbrestur á þessu. Stundum hafi það orðið vegna van- þekkingar en oftast gerist þetta vegna erfiðra aðstæðna, ekki síst vegna þess að viðkomandi aðilar eiga í rekstrarerfiðleikum. Júlíus segir að í allri uppbyggingu fiskeld- isins hafi aldrei fengist viðurkennt að það þurfi að byggja upp bústofn í fiskeldisstöðvum. Þessi uppbygg- ing taki 3—4 ár, það sé ekki nóg að byggja fiskeldisstöðvar það þurfi einnig að vera að hægt að reka þær með þeim tilkostnaði sem til þurfi í upphafi. Júlíus segir að nú gæti mikillar bjartsýni um framgang fiskeldis í heiminum. Annar útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1989 hefur nú farið fram, vegna þeirra bréfa sem koma til innlausnar 15. maí 1991. Öll númerin verða birt í ríæsta Lögbirtingablaði og upplýsingar liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins og í bönkum og sparisjóðum. Cpb HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEtLD • SUÐURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI91-696900 Vinningstölur laugardaginn 16. mars 1991 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 7.049.052 2.4» 39 18.736 3. 4 af 5 358 3.521 4. 3af 5 9.613 305 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.972.239 kr. í UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULINA 991002 Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. yUMFERÐAR í’tTV Húsverndarsjóður Reykjavíkur I lok apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á húsnæði í Reykjavík, sem sérstakt varðveislugildi hefur af sögulegum eða byggingasögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja greinagóðar lýsingar á fyrirhug- uðum framkvæmdum, verklýðsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir. Umsóknarfrestur er til 6. apríl 1991 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfis- málaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu Garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Slys gera ekki boð á undan sér! sssr yUMFERÐAR RÁÐ FELAGSMALARAÐUNEYTIÐ RAÐSTEFNA UM MÁLEFNIFATLAÐARA Jóhanna SigurðardóKir Bjarnl Kristjánsson Sveinn Alan Morthen Laugardag, 23. mars 1991, hótel Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík Dagskrá: Kl. 10.00 Ráðstefnan sett: Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra. Kl. 10.20 Könnun á fjölda fatlaðra og þjónustustörf: undirbúningur að framkvæmdaáætlun. Stefán Hreiðarsson forstöðumaður og Bjarni Kristjánsson framkvæmdastjóri. KI. 11.20 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 12.15 Hádegisverður. Kl. 13.15 Kynning á frumvarpsdrögum að nýjum lögum um málefni fatlaðra. Bragi Guðbrandsson félagsmálastjóri. Andmælandi Sveinn Allan Morthen framkvæmdastjóri. Kl. 14.40 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 15.00 Kaffihlé. Kl. 15.15 Framhald á umræðum. Kl. 16.30 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Margrét Margeirsdóttir deildarstjóri. Stefán Hreiðarsson Bragl Guðbrandsson Margrét Margeirsdóttír Þátttaka tilkynnist féiagsmálaraáðuneytinu fyrir hádegi fimmtudaginn 21. mars nk., í síma 609000

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.