Alþýðublaðið - 09.04.1991, Page 5

Alþýðublaðið - 09.04.1991, Page 5
Þriðjudagur 9. apríl 1991 5 Jóhanna Siguröardóttir, varaformaöur Alþýöuflokksins og félags- málaráöherra LÍKA FYRIR ÞÁ SEM LÆGST HAFA LAUNIN — segir Jóhanna um sjálfseignar stefnuna í hásnœöismálum Viötal: Tryggvi Haröarson ,,Mér sýnist helst ad Sjúlfstœdisflokkurinn œtli sér aö heyja þessa kosningabaráttu á bröndurum Dauíös Oddssonar og reyna þar meö að slá ryki í augu kjósenda. Þeir skila auöu í öllum helstu stórmálum sem skipta okkur öll mjög miklu máli. Þaö á jafnt uiö um t.d. sjáuarútuegs- og landbúnaöarmálin. Þar skilar Sjálfstœöisflokkurinn auöu. íefnahags- ogskattamálum er stefna þeirra tómt skrum. Þeir segjast uilja lœkka skatta en segja huergi huar þeir œtla aö skera niöur á móti. Þannig mœtti lengi telja," segir Jóhanna Siguröardóttir, félagsmálaráöherra og uaraformaöur Alþýöuflokksins, m.a. í uiötali uiö Alþýöublaöiö. Jóhanna Siguröardóttir félagsmálaráöherra hefur látiö uerkin tala í ráöuneyti sínu. Hún hefur m.a. komiö í framkuœmd áratugagömlum baráttumálum sem ofthafa ueriö rœdd en þar sem minna hefur oröiö úr uerki. Þaö má nefna fjögur stórmál sem hún hefur komiö í framkuœmd eftir aö þau höföu ueriö lengi á umrœöustigi. í fyrsta lagi breytt uerkaskipting ríkis og sueitarfélaga, 20 ára gamalt baráttumál sueitarstjórnar- manna. I ööru lagi félagsþjónusta sueitarfélaga sem leysir afhólmi gömlu framfœrslu- löggjöfina frá árinu 1947 og ueriö hefur 15 ár í undirbúningi. íþriöja lagi lög um félags- málaskóla alþýöu sem uerkalýöshreyfingin hefur barist fyrir í langan tíma og oft hefur ueriö lagt fram frumuarp um en aldrei náö fram aö ganga fyrr en nú. ífjóröa lagi lög um búseturéttaríbúðir sem Búseti hefur barist fyrir í 8 ár og hafa nú loksins ueriö sam- þykkt. Þaö sem hefur uakið mesta athygli af uerkum Jóhönnu er þó uafalaust úrbœtur hennar og breytingar í húsnœöismálum íslendinga. Jóhanna uar fyrst spurö út í þœr gífurlega umfangsmiklu breytingar sem hún hefur staöiö fyrir á húsnœöiskerfinu. „Þegar ég kem að þessum málum er staðan þannig að lítið var um fé- lagslegar íbúðabyggingar og val- kostir mjög fáir. Fólk var að streða við að komast yfir húsnæði hvort sem það gat það eða gat ekki og stóð frammi fyrir þriggja ára bið til að fá húsnæðislán. Ég leit á það sem eitt mitt helsta viðfangsefni að leysa úr þessum vandræðum og ég held að það hafi tekist. Viðfangsefnin voru að snúa ofan af kerfinu frá 1986, því það var í reynd lokað þeg- ar ég tók við húsnæðismálunum 1987. Mitt verkefni var koma á hús- næðiskerfi sem skilaði því að fólk gæti gert íbúðaviðskipti sin þegar það vill á viðráðanlegum kjörum og auk þess að efla félagsíbúðakerfi, auka valkostina og samræma. Þetta hefur allt tekist." — Var þá 86-kerfid fyrirfram dauðadæmt? „Sumir segja að húsbréfakerfið hafi eyðilagt 86-kerfið. Það er al- rangt. Ég hef látið skoða það, að þótt húsbréfakerfið hefði aldrei komið til og 86-kerfið hefði fengið að ganga áfram, væri biðtíminn i því

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.