Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 1
Fimmtudagurinn 18.apríl 1991 Sex efstu á A-listanum Kevkvíkini>;ir voklu þau til art skipa scx efstu sa*ti á lista Alþvduflokksins til Alþini>is. Frá dóttir 2. sa'ti. Vali>i*r<1ur (íunnarsdóttir 5. sa-ti. .lón Baklvin Hannibalsson 1. sa'ti oi> Mai>n- vinstri: ()ssur Skarplu'óinsson 2. sa*ti. Kai>nlu'ióur Davíósdóttir (i. sæti. .lóhanna Siguróar- tis lónsson I. sa-ti. Halldór Ijær máls á veiðiheimildum til EB Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráöherra hef- ur Ijáð máls á því að EB- ríki fái aö veida í íslenskri fiskveiðilögsögu gegn samsvarandi heimildum innan lögsögu EB. Jón Baldvin Hannibalsson ut- anrikisráðherra sakar ráðherra Framsóknar- flokksins um óheilindi og hreinar lygar varðandi af- stöðu Alþýðuflokksins til inngöngu í EB. I fundargeróum frá fundi Halldór Ásgríinssonar meó Manuel Marin. sem fer meó sjávarútvegsmál innan fram- kvæmdanefndar KB. er liaft eftir Halldóri aó ..ræóa mætti gagnkvæmni í veióiheimild- um enda þýddi þaó ekki þaó aó verkefni íslenskra fiski- skipa minnki." í skýrslu frá fundi Hajldórs Ásgrímssonar meó nokkrum sjávarútvegs- ráóherrum KB-ríkja er haft oftir honum: ..Hugsanleg skipti á veióiréttindum milli íslands og Kvrópuhandalags- ríkjanna. Olíklegt væri. aó menn teldu hagstætt aó ís- lensk skip veiddu í lógsögu Kvrópuhandalagsríkjanna og aó skip frá Kvrópuhandaiags- ríkjum í lógsógu Islands i staóinn. Hins vegar væri rétt aó taka slík atriói til umræóu. ef háóir aóilar teldu sig geta haft hag af því." Jön Baldvin segir í vidtali vió Alþýóuhlaóió aó hann liafi séó ástæóu til aó hirta þessar staóreyndir úr fundar- geróum vegna framkomu Kramsóknarflokksins í Kvr- ópumálunum. .lón Baldvin segir m.a: ..Framsóknar- Jón Baldvin Hannibalsson. menn nata gert sig seka um það í þessari kosningaharáttu aó heita aðferóum sem Stein- grímur Hermannsson hefur sjálfur kennt vió Kikka hragóaref. eóa Kiehard Nix- on. og eru i því fólgnar aó hera ekki aóeins andstæó- inga sína. heldur samstarfs- inenn sína í einhverju þýóing- armesta máli sem þjóóin fæst vió. upplognum sökum." Jón Baldvin segir einnig: ,.l>aó er ómerkilegt. svo aó ekki sé meira sagt. aó forsæt- isráóherrann sjálfur og aórir ráóherrar Framsóknarflokks- ins og framhjóóendur hans um allt land skuli fara til funda þar sem þeir vísvitandi falsa ummæli og slíta úr sam- hengi þaó sem fram kemur í stefnuskrá Alþýóuflokksins. I’ar segir skýrum stöfum aó algjört skilyröi fyrir nánari samskiptum vió KB sé aó Is- lendingar haldi forræói sínu vfir hæói fiskimióunum og orkulindunum." Sjá viótal hls. 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.