Alþýðublaðið - 18.04.1991, Page 11

Alþýðublaðið - 18.04.1991, Page 11
Fimmtudagur 18. apríl 1991 11 Iðunn hlaut barnabóka- verðlaunin Idunn Steinsdóttir. rithöfundur margra góöra barnabóka, varö sigurvegari í sagnakeppni Verö- launasjóðs íslenskra barnabóka 1991. Hún veitti í gær móttöku verölaunum sínum úr hendi Ár- manns Kr. Einarssonar, 200 þús- und krónum. Saga löunnar heit- ir / s’et’num þyrnis’eröid. nýstár- leg og spennandi ævintýrasaga. segir í umsögn dómnefndar. Liö- lega 20 handrit bárust í keppn- ina aö þessu sinni. en Vaka-Helifufell efnir til keppn- innar og gefur bók löunnar út í dag. þaö þarf varla aö taka fram aö löunn Stejnsdóttir er marg- verölaunaöur höfundur, og hér bætast enn ein verölaunin í safn hennar. Benedikt fagnað Brottreknum leikstjóra Söngva- seiðs, Benedikt Arnasyni, var fagnað af frumsýningargestum á föstudagskvöldið í Þjóðleikhús- inu að lokinni sýningunni. Bene- dikt var þá veitt viðurkenning úr Menningarsjóði Pjóðleikhússins. Hann hefur leikstýrt meira en 50 verkefnum leikhússins, hin síð- ! ari ár mest söngleikjum. Má þar ' nefna Vesalingana, Oliver og nú Söngvaseið. Athygli vakti að þjóðleikhússtjóri hinn nýi, Stef- án Baldursson, var ekki við- ' staddur frumsýningu. Var það krafa Benedikts að Stefán léti ekki sjá sig, ella mundi hann ekki stjórna sýningunni. Stórsigur i höfn! Akureyringar, nánar tiltekið KA, Knattspyrnufélag Akureyrar, hafa tekið við konungstigninni t blaki af Þrótturum í Reykjavík, sem lengi hafa nánast verið í sér- flokki í þessari skemmtilegu íþrótt. Haukur Valtýsson heitir hann fyrirliðinn hjá KA, sem sýnir okkur hér verðlaunagrip- inn í bikarkeppninni, sem fór norður yfir heiðar. Áður hafði bikar fyrir sigur í 1. deild hafnað hjá þeim KA-mönnum. Smáframboð mót- mælir Tómas Gunnarsson lögmaður og einn fyrirsvarsmaður Heima- stjórnarsamtakanna lætur hrað- skeytin dynja á Markúsi Erni An- tonssyni og krefst þess að gætt verði jafnaðarsjónarmiða og óhlutdrægni við kynningu fram- boða og frambjóðenda í Ríkisút- varpinu. Þá hefur hann mót- mælt kynningu á niðurstöðum skoðanakannana rétt fyrir kosn- ingar og telur það brot á útvarp- slögum. Smáframboðin hafa hinsvegar fengið að kynna sig og finnst mörgum þau hafa lítið í þá kynningu að gera og hrein- lega eyðilagt slíka skemmtan. GÓÐ DEKK A GÓÐU VERÐI súMMlnmmm RÉTTARHÁLS 2 84008 & 84009 - SKIPHOLTI 35 31055 wmm Tilkynning um framboð í Suðurlandskjördæmi við alþingiskosningar 20. apríl 1991 D-listi Sjálfstæðisflokksins A-listi Alþyðuflokksins — Jafnaðarm.fl. IsJ. Árni Gunnarsson Þorbjörn Pálsson Alda Kristjánsdóttir Tryggvi Skjaldarson Eygló Lilja Gránz Sólveig Adólfsdóttir Jóhann Sigurösson Elín Siguröardóttir Bergvin Oddsson Oddný Ríkharðsdóttir Steingrimur Ingvarsson Magnús H. Magnússon G-listi Alþýðubandalagsins Margrét Frímannsdóttir Ragnar Óskarsson Anna Kristín Siguröardóttir Margrét Guðmundsdóttir Elín Bjórg Jónsdóttir Arnór Karlsson Ingibjörg Sigmundsdóttir Guömundur Jensson Hilmar Gunnarsson Grétar Zóphaníasson Bjarni Halldórsson Þór Vigfússon B-listi Framsóknarflokksins Jón Helgason Guöni Ágústsson Þuríður Bernódusdóttir Unnur Stefánsdóttir Guömundur Svavarsson Ólafía Ingólfsdóttir Siguröur Eyþórsson María I. Hauksdóttir Málfríöur Eggertsdóttir Páll Sigurjónsson Skæringur Georgsson Sigurjón Karlsson H-listi Heimastjórnarsamtakanna Ingi B. Ársælsson Helga G. Eiríksdóttir Jón Logi Þorsteinsson Gísli Hjaltason Halla Bjarnadóttir Haukur Einarsson Þorsteinn Pálsson Árni Johnsen Eggert Haukdal Drífa Hjartardóttir Arndís Jónsdóttir Arnar Sigmundsson Jóhannes Kristjánsson Baldur Þórhallsson Kjartan Björnsson Þórunn Gísladóttir Þórir N.Kjartansson Brynleifur H. Steingrímsson F-listi Frjálslyndra Óli Þ. Guðbjartsson Magnús Eyjólfsson Hólmfríður Siguröardóttir Guömundur Sigurösson Gísli Theodór Ægisson Víglundur Kristjánsson Valgeröur Una Sigurvinsdóttir Guðríöur Erna Halldórsdóttir Skúli B. Árnason Magnús Sigurösson Garðar Sigurösson Aöalheiöur Bjarnfreðsdóttir V-listi Samtaka um kvennalista Drífa Kristjánsdóttir Margrét Björgvinsdóttir Elísabet Valtýsdóttir Sigríöur Steinþórsdóttir Sigurborg Hilmarsdóttir Pálína Snorradóttir Sigríður Jensdóttir Alda Alfreösdóttir Ragnheiöur Ó. Guðmundsdóttir Eddá Antonsdóttir Svala Guðmundsdóttir Guömundína Lilja Hannibalsdóttir Þ-listi Þjóðarflokksins — Flokks mannsins Eyvindur Erlendsson Karl Sighvatsson Inga Bjarnason Ketill Sigurjónsson Hjalti Rögnvaldsson Gunnar I. Guðjónsson Magni Rósenbergsson Guömundur G. Guðmundsson Magnea Jónasdóttir Sigurþór Pálsson Anna Kristín Siguröardóttir Sigrún Þorsteinsdóttir Á kjördag 20. apríl nk. verður aðsetur yfirkjörstjórnar á Hótel Selfossi. Sími yfirkjörstjórnar þar verður (98)-22151. Talning atkvæða fer þar fram að lokinni kosningu. Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis. Kristján Torfason Stefán Á. Þórðarson Pálmi Eyjólfsson Magnús Aðalbjarnarson Már Ingólfsson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.