Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 18. apríl 1991 Alþýðuflokkur- inn og sjómenn Það vakti athygli mina þegar' ég skoðaði könnun sem félags- vísindastofnun gerði á fylgi ákveðinna stétta við stjórnmála- flokka hve lítið fylgi Alþýðu- flokkurinn átti meðal sjómanna. Ég hef fylgst grannt með stefnu flokkanna gagnvart sjómönnum og aftur og aftur hefur Alþýðu- flokkurinn verið í forystu við að verja kaup og kjör sjómanna. Þrjú eftirtalin atriði sýna hvað best hvernig Alþýðuflokkurinn hef- ur haft úrslitaáhrif á kjörin. I fyrsta lagi er rétt að minnast þess þegar staðgreíðsla skatta var sett á stóð til að fella niður sjnmannaafsláttinn. Þá var það fyrir harðfylgi Jóns Bald- vins Hannibalssonar að dagpening- um var komið á fyrir sjómenn í stað sjómannaafsláttar. I öðru lagi má nefna þegar stað- greiðsla var sett á um áramótin 1988—9(1 barðist Alþýðuflokkurinn fyrir ()ví umdeilda atriði að hafa að- eins eitt skattþrep. Kökin sem Al- |)ýöuflokksmenn settu fram voru ekki síst þau. að luerra skattþrepið myndi bitna verst á sjómönnum og fólki sem ynni mvrkranna á milli við að koma sér þaki vfir böfuðið. Hinir sem borga ættu samkvæmt hærra skattþrepinu myndu alltaf finna sér leið til þess að bagræða þeim hlut- um. Þriðja atriðið sem nefna mætti er forysta Alþýðuflokksins fyrir þvi að opna alla verslun með fisk og fiskaf- urðir. Þeir Jón Baldvin og .lón Sig- urðsson hafa beitt sér sérstaklega fyrir því að gera alla verslun frjáls- ari. Nefna má t.d. afnám einkasðlu á frystum fiski til Bandaríkjanna og frjálsa sölu á fiökum til Kvrópu. Kinnig má minna á að Jón Baldvin breytti nýlega reglum á þann veg að nú er ekki lengur alger einokun á sölu á saltfiski. eins og verið hefur i marga áratugi. Það er staðreynd að þessar breyt- ingar hafa hækkað fiskverð á mörk- uöum á Suðvesturhorninu veru- lega. Talið er að fiskverð til sjó- manna hafi hækkað um 30".. vegna þessara breytinga. Sjómenn ættu að hafa þessar stað- reyndir í huga þegar störf Alþýðu- flokksins eru metin. Magnús H. Hannesson, matsveinn. Alþingiskosningar á Selfossi 20. apríl 1991 Kjörfundir á Selfossi vegna kosninga til Alþingis veröa laugardaginn 20. apríl nk. á tveimur stööum: Kjördeild A-L veröur í stjórnunarálmu Barnaskól- ans fyrir kjósendur sem búa viö götur, sem byrja á A-L. Kjördeild M-Þ og bæir verður i Gagnfræðaskólan- um (vesturdyr) fyrir kjósendur, sem búa við götur, sem byrja á M-Þ og á bæjum. Athygli er sérstaklega vakin á breytingum á 81. gr. kosningalaganna, en þar segir orörétt: „Er kjösandi kemur inn í kjörstofuna gerir hann kjörstjórn grein fyrir sér meö því aö framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Ef hann þannig á rétt á að greiða atkvæöi samkvæmt kjörskránni afhendir oddviti honum einn kjörseðil." Aösetur yfirkjörstjórnar veröur í stjórnunarálmu Barnaskólans sími 21500. Selfossi, 9. apríl 1991. Yfirkjörstjörnin á Selfossi, Leifur Eyjólfsson, Siguröur Sigurðsson, Gunnar Á. Jónsson. Alþýðublaðið og PRESSAN óska eftir blaðberum í eftirtalin hverfi: Bústaðahverfi Kleppsholt Teiga Vésturbæ Breiðholt Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 625566 Alþýðu- blaöiö og 621313 PRESSAN. Einnig vantar lausasölubörn um allan bæ. Alþýðuflokksféfag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Kosningaskrifstofa félagsins aö Goöatúni 2 veröur opin sem hér segir: Mánudaga-fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Laugar- daga kl. 13.00—16.00. Heitt kaffi á könnunni. Sjáumst. Stjórnin. Kosningaskrifstofur A-lista 1991 REYKJAVÍK LANDSFLOKKUR: Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík. S. 91-29244, 29282, 15020. Fax 91-629244 Kosningastjóri: Sigurður Pétursson. Reykjavík: Ármúla 36, 108 Reykjavík. S. 91-83023, 83046, 83054, 83059. Kosningastjóri: Sigurður Jónsson. Reykjanes: Kosningaskrifstofa kjördæmis, Strandgötu 26—28, 220 Hafnarfirði. S. 91-650075, 650471. FAX: 91-650533. Kosningastjóri: Sigfús Jónsson (hs. 621950). Hafnarfjörður: Strandgötu 32 (Alþýöuhúsiö). S. 91-50499. Kosningastjóri: Ingvar Viktorsson (hs. 91-52609). Garðabær: Goöatúni 2. S. 43333. Kosningastjóri: Gunnar R. Pétursson. Kópavogur: Skrifstofa Alþýðuflokksins, Hamraborg 14A. S. 91-44700. Fax 91-46784 Kosningastjóri: Gréta Guðmundsdóttir (hs. 91-44750). Opið 9-19. Keflavík: Skrifstofa Alþýöuflokksins, Hafnargötu 31. S. 92-13030. Kosningastjóri: Karl E. Ólafsson. Grindavík: Skrifstofa Alþýðuflokksins við Víkurbraut. S. 92-68481. Kosningastjóri: Jón Gröndal. Seltjarnarnes: Suðurströnd 2, 2h. S. 91-614485. Opið 17.30—19. Kosningastjóri: Guðmundur Davíðsson. Suðurland: Kosningastjóri: Guðmundur Lýðsson. Hveragerði: Reykjamörk 1. S. 98-34622. Opið 17—19 og 20—22. Selfoss: Eyrarvegi 37. S. 98-21894. Opið 17—19. Vestmannaeyjar: Bárugötu 1. S-11004. Opið 9—19. Austurland: Aðalskrifstofa Fáskrúðsfirði, Skólavegi 46. S. 97-51471, 51472, 51473. Kosningastjórar: Rúnar Stefánsson og Kristín Traustadóttir. Eskifjörður: Strandgötu 64, (netagerð). S. 97-61576. Ásbjörn Guðjónsson. Neskaupstaður: Nesgötu 3. S. 97-71928. Björn Björnsson. Höfn, Hornafirði: Miðtúni 21. S. 97-81298. Magnhildur Gísladóttir. Egilsstaðir: Nilsenhúsið. S. 97-12297, 12298. Egill Guðlaugsson. Djúpivogur: Steinar 11. S. 97-88171. Þorsteinn Ásbjarnarson. Vopnafjörður: Fornahvammi. S. 97-31540. Ari Hallgrímsson. Seyðisfjörður: S. 97-21393. Magnús Guðmundsson. Vesturland: Akranes: Skrifstofa Alþýðuflokksins, Vesturgötu 53. S. 93-11716. Kosningastjóri: Ásta Andrésdóttir. Borgarnes: Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu. S. 93-71732 Stykkishólmur: Egilshús, Aðalgötu 2. S. 93-81667. Opið 17-19, 20-22. Kosningastjóri: Jón Þór Sturluson Ólafsvík: Hafnarkaffi. S. 93-61640. Opið alla daga fram á kvöld. Kosningastjóri: Sigurður Arnfjörð Guðmundsson. Norðurland eystra: Akureyri: Strandgötu 9. S. 96-24399. Kosningastjóri: Steindór Gunnarsson. Húsavík: Stóragarði 11. S. 96-42212. Ólafsfjörður: Strandgötu 17. S. 96-62116. Norðurland vestra: Kosningastjóri: Jón Daníelsson (kjördæmið). Sauðárkrókur: Aðalgötu 20. S. 95-35356. Opið 17-19 virka daga. Kosningastjóri: Sigmundur Pálsson, hs. 95-35394. Siglufjörður: Borgarkaffi. S. 96-71402. Opið 16-19 virka daga. 13-19. Kosningastjórar: Kristján Sigurðsson og Jóhann Möller. Hvammstangi: Strandgötu 6a. S. 95-12716. Opið 19.30—22 virka daga. 14—18. Blönduós: Hótel Blönduós. Skagaströnd: Sævarland, Strandgötu 2. S. 95-22906. Vestfirðir: ísafjörður: Hafnarstræti 4. S. 94-4604, 4605. Opið 10—22 alla daga. Kosningastjórar: Árni Sædal Geirsson og Guðmundur Sigurðsson. Bolungarvík: Hafnargötu 37. S. 94-7050. Patreksfjörður: Aðalstræti 1 (Vatnseyrarbúðin) S. 94-1050. Kosningastjóri: Ásthildur Ágústsdóttir (hs. 94-1388). Skrifstofa utankjörstaðakosningar í Reykjavík er á Hverfisgötu 8—10. Símar 29244 og 629126

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.