Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 18. apríl 1991 SKATTAKÖNGURINN DAVÍÐ ODDSSON Fyrir þá sem hafa óbilandi trú á þvi að sannleikur- inn hljóti ævinlega að sigra blekkingarnar, hljóta fróttir gærdagsins að hafa verið viss uppörvun. Loksins, loksins eru menn farnir að átta sig á því að skattakóngurinn yfir íslandi heitir Davið Oddsson. Hversu rækilega hafa borgarfulltrúar Nýs vett- vangs ekki reynt að vekja á þessu athygli, fyrir daufum eyrum f jölmiðla og almennings? Og hversu vondauf var ég ekki orðin um að þessar staðreyndir kæmust til skila? Aðstöðugjöld hækka um 110% l>ei<ar fjárhai>snætlun Reykja- víkurl)ori>ar var kynnt í hori>ar- stjórn |)ann IT.janúar sl. loi>óu borgarfulltrúar Nýs vettvanits fram bókun þar sein vakin var at- hyi>li á því hversu i>ífurlei> raun- auknini> befur oróió á tekjum bori>arsjó(\s síóasta áratui> oií 'hversu skattar hafa hækkaó. I bók- uninni sei>ir: ..Vió framreiknini> á heildarlekj- um ársins 1980 kemiir í Ijósaó |);er voru aó núvirói tæpir 8.8 milljaró- ar króna. en í frumvarpi meiri- hluta bori>arstjórnar er i>ert ráó fyrir rúmlei>a 12 milljaróa heildar- tekjum á þessu ári. Raunauknini>- in er -15 af hundraói oi> nemur nær 3.8 milljöróum króna. Ibúum í Revkjavík fjöli>aói á áratui>num um 17 af Inmdraói í tekjuaukn- ingunni vega skattgreiöslur íbúa og fyrirtækja borgarinn- ar þyngst. Raunaukning aöstöóu- gjaltla er 110%; eöa rúmlega 1300 inilljönir kröna. raunaukning fast- eignagjalda ()2'>i.. eöa 720 milljön- MV TSOrOK) D OFORm ftFlfJA ir. og tekjuskattar (þ.e. hlutur borg- arinnar) eiga nú aö skila borgar- sjóói ríflega 1800 milljón krónum meira aö raungildi en þeir geröu áriu 1980. Raunaukningin þar er 10"... I’aö er því Ijóst aö Reykvík- ingar skila nú mun meiri verö- ma'tum í sameiginlegan sjóö sinn en þeir geröu fyrir einum áratug síöan. I»ví miöur hafa þeir ekki notiö verömætanna sem skyldi í stórbættri þjónustu og auknu ör- yggi. I>ar er um aö kenna stjórnar- stefnu Sjálfstæöisflokksins, sem leggur áherslu á ytri tákn velmeg- unar. . Hrævareldar persónudýrkunar______________ l’egar þessi orö voru sögö var Davíö Oddsson ennþá umvafinn hnevareldum persónudvrkunar- innar. Menn höföu einfaldlega ekki áhuga á því aö gagnrýna vinnubrögö borgarstjórans. enda var skellt viö skollaevrum. Davíö Oddsson geröi máttlausa tilraun til þess aö svara þessari bókun i Morgunblaöinu. skömmu fyrir af- greiöslu fjárhagsáætlunar. en bók- unin sjálf kom aldrei fyrir augu les- enda — og aörir fjölmiölar virtust ekki átta sig á því um hvaö var rætt. Knginn fjolmiöill sá |)ví ástæöu til þess aö kafa dýpra í mál- iö. Um svipaö leyti settu borgarfull- trúar Nýs vettvangs fram tillögu um lækkun fasteignagjalda á þá sem náö hafa 07 ára aldri í Reykja- vík. Tilgangurinn meö þeirri til- lögu var sa aö bæta möguleika aldraös fólks til þess aö búa í eigin húsakynnum. þar sem stærö hús- næöis þarf engan veginn aö hald- ast í hendur viö efnahag aldraös einstaklings. Viö erum enda þeirr- ar skoöunar aö stjórnvöldum beri aö stefna að j)ví aö búa svo aö öldruöum aö þeir geti búiö heima hjá sér sem lengst viö sem bestar aöstæöur. (íóö heimaþjónusta get- ur t.d. komiö í veg fyrir ótímabæra vistun á öldrunarstofnun. Ihaldið hafnar________________ skaHalækkun___________________ l>að er ekki aö orölengja þaö aö |)essi tillaga okkar var kolfelld í borgarstjórn, þar sem hún mætti haröastri andstööu meöal sjálf- stæöismanna. Sömu mannanna og nú reyna aö gera starfshætti (ráfarandi ríkisstjórnar sem tor- tryggilegasta, og telja kjósendum trú um aö þeir séu skattpíndir. Kg er hrædd um aö staöreynd- irnar tali ööru máli. Ríkisstjórnin sem náöi fram stöö- ugleika í atviunulífinu — foröaöi fjölda sjávarútvegsfyrirtækja frá Davið — nýjasta ofurmennið i skattlagningu og Olafur Ragnar, sem nú hefur veriö steypt af stóli skattakóngs. Nú er taliö að þjóðin kjósi þá tvo til að leiða næstu rikis- stjórn til enn frekari afreka í skattalagningu. Teikning: Guðm. R.J. Guðmundsson. gjaldþroti, jók skattskil meö staö- greiöslu (raunar hagnaöist enginn betur á staögreiöslunni en einmitt Reykjavíkurborg) og náöi verö- bólgunni niöur úr 70% í 7% — er nú bitbein manna sem í örvænt- ingu eru aö reyna aö finna sér kosningamál. Kngin ríkisstjórn hefur náö eins skjótum úrbótum í efnahagsmálum þjóöarinnar — og engin stjórnarandstaöa hefur ver- iö jafnslöpp og stjórnarandstaöa sjálfstæöismanna. Hvers vegna? Vegna þess aö þeir heföu ekki get- aö gert betur sjálfir — þaö vita þeir manna best, minnugir þess hvern- ig viöskilnaöurinn var eftir ríkis- stjórn þorsteins Pálssonar. SkaHkóngur i „pleimó" Kjósendum væri hollt aö hug- leiöa þaö. áöur en þeir ganga aö kjörboröi. Iivaö þeir kjósa yfir sig. Séu þeir aö luigsa um Sjálfstæöis- flokkinn. meö Davið Oddsson í broddi fylkingar. ættu þeir aö svip- ast um í Reykjavík sem er talandi dæmi um stjórnarhætti sjálfstæö- ismanna. í Reykjavík hafa skattar rokiö upp úr öllu valdi — og í Itvaö hafa þeir fariö? Hafa þeir fariö í þaö aö trvggja öldruöum úrræöi. börnum dagvistun eöa skólabörnum sam- felida viöveru i skólum? Hafa þeir fariö í þjónustu viö þá sem greiöa í hinn sameiginlega sjóö? (). nei. I>vert á móti hafa veriö byggöar monthallir og glerhýsi: Ráðhús og Kúlusukk (veitingahús á Oskju- hlíö), svo eitthvaö sé nefnt. Borg- árstjórnarmeirihluti sjálfstæöis- flokksins leikur sér meö skattfé borgaranna eins og börnin sem leika sér í Matador — þeir leika sér meö hús og bíla. I>eir reisa óþörf bílageymsluhús um borgina þvera og endilanga. án alls tillits til þess hvort þörf er fyrir slíkar byggingar eöa ekki. Nú eru þeir aö leika sér aö þeirri hugmynd aö grafa upp allan Austurvöllinn, til þess aö koma þar fyrir neöanjaröarbíla- stæöi undir styttunni af .lóni Sig- urðssyni. og helluleggja svo yfir allt saman. Þess vegna gátu þeir ekki samþykkt tillögu Nýs vett- vangs um aö loka Austurvelli og gera þessa perlu miöborgarinnar aö unaösreit fvrir fólk en ekki bíla. Sjálfstæöismenn i borgarstjórn eru nefnilega ekki í pólitík — þeir eru í ..pleimó." Kg biö forsjónina aö afstýra því aö þannig veröi leikiö meö lands- málin eftir kosningar. : & Ólína ÞorvarðardóHir borgarfulltrúi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.