Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 18. apríl 1991 MmMIIS HVERFISGÖTU 8-10 - REYKJAVÍK - SÍMI 625566 Útgefandi: Blað hf. Framkvæmdastjóri: Hákon Hákonarson Ritstjóri: Ingólfur Margeirsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsingastjóri: Hinrik Gunnar Hilmarsson Dreifingarstjóri: Sigurður Jónsson Setning og umbrot: Leturval sf. Prentun: Oddi hf. SÍMI 625566 Eftir lokun skiptiborðs: Ritstjórn: 625538 Dreifing: 625539 Tæknideild: 620055 Fax: 627019 GIUNDROÐI SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS I annars máttlausri kosningabaráttu Sjálfstæðis- flokksins má finna áróður íhaldsmanna sem byggist á glundroðakenningunni. Glundroðakenning íhalds- ins er gömul brella: „Við erum sameinuð heild en þeir eru tvístraðir smáflokkar. Þess vegna er ekki eyðandi atkvæði á neitt annað en Sjálfstæðisflokkinn." Bak við þennan áróður dylst svo annar áróður: „Við erum samhentiren þeirfara sífellt í hársaman." Einsog allur áróður, er glundroðakenningin einföld og gæti senni- lega verið áhrifarík ef dæmin sönnuðu ekki annan veruleik. Tökum nokkur dæmi. Dæmi 1: Að loknum þingkosningum 1987 mynduðu Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðu- flokkur ríkisstjórn. Forsætisráðherraembættið kom í hlutSjálfstæðisflokksins. Hvernig stjórnaði hinn stóri, samhenti flokkur ríkisstjórninnni? Frá því er skemmst að segja, að formaður Sjálfstæðisflokksins hafði enga stjórn á hinum ósamstiga flokki sínum. Þingflokkur- inn var líkur hæsnahópi þar sem hver gaggaði með sínu nefi og tók engri stjórn. Þrýstihópar Sjálfstæðis- flokksins stóðu allir varðstöðu um sína sérhagsmuni og beittu öllum sínum þunga á forsætisráðherra sem fljótlega vissi ekki í hvorn fótinn hann átti að stíga. Ár- angurinn varð auðvitað sá, eins og alþjóð veit, að for- sætisráðherrann missti alla stjórn á ríkismálunum. Efnahagsstjórnin var engin, undirstöðuatvinnuveg- irnir og fyrirtækin í landinu stóðu flestöll á barmi gjaldþrots, verðbólgan óð upp og þjóðarkreppa blasti við. Hvað gerði hin „samstiga" forysta Sjálfstæðis- flokksins? Hljóp frá borði og skildi Framsókn og Al- þýðuflokk eftir með allan glundroðann eftir vonlausa hagstjórn íhaldsins. Á ótrúlega stuttum tíma tókst nýrri ríkisstjórn „glundroðaflokkanna" — svo orðfæri áróðursmeistara Sjálfstæðisflokksins sé notað — að koma á stöðugleika, ná niður verðbólgu og tryggja aðstæður sem gerðu aðilum vinnumarkaðarins fært að gera þjóðarsátt um kjör og verðlag. Þannig tókst „glundroðaflokkunum" að bjarga þjóðinni frá stór- felldri kreppu sem glundroði. Sjálfstæðisflokksins skildi eftir sig. Dæmi 2: Sjálfstæðisflokkurinn boðar stórfelldar skattalækkanir ef hin samstiga forystusveit þeirra kemst til valda. Fjölmiðlar skýra nú frá skattaafrekum meirihluta sjálfstæðismanna í Reykjavík: Borgarstjór- inn í Reykjavík á landsmet í skattaálagningu. Og ekki getur Davíðfaliðsig á bak við glundroðann: Einræðis- stjórn hans í Reykjavík hefur breytt borginni í skatta- martröð. Og það sem verra er, þessum skattapening- um hefur ekki verið varið í þágu borgaranna eða til fé- lagslegrar þjónustu, heldur hafa þeir runnið í skraut- hýsi hins glundroðalausa borgarstjóra. Dæmi 3: Nýlega hafði nýr formaður Sjálfstæðis- flokksins það á orði, að banna ætti smáflokkum að koma fram í Ijósvakamiðlum í flokkakynningum fyrir kosningar. Eflaust olli „glundroðinn" formanninum klígju. Þannig tala menn sem hafa fyrirlitningu á lýð- ræðinu. Rödd hins sterka skal ein heyrast. Raddir hinna smáu sem aðrar skoðanir hafa skulu niður þaggaðar. Dæmi 4: Hinn heilsteypti Sjálfstæðisflokkur hefur lagt út í kosningabaráttu án þess að hafa nein stefnu- mál. Flokkurinn meldar pass í öllum veigamestu málaflokkunum. Flokkurinn hefur enga stefnu í sjáv- arútvegsmálum, enga í landbúnaðarmálum, enga í heilbrigðis- og tryggingamálum, enga í velferðarmál- um og enga í ríkisfjármálum. „Glundroðaflokkarnir" hafa hins vegar allir lagt fram stefnu í veigamestu málaflokkunum. Spurningin er því einföld: Hvort halda menn að skapi meiri glundroða í þjóðfélaginu, ríkisstjórn sem samanstendur af flokkum með fast- mótaða stefnu eða ríkisstjórn sem stjórnað er af stefnulausum flokki? Reyndar vita menn svarið: Það var gefið 1988 þegar Sjálfstæðisflokkurinn hljópst frá ábyrgð á þjóðarbúinu þegar hann sagði upp verk- stjórastörfum í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar. Dæmin eru mýmörg um glundroðann sem býr í hinni miklu breiðfylkingu kosningabandalagsins sem ber heitið Sjálfstæðisflokkur. Hið eina afl sem getur valdið glundroða í íslensku samfélagi er einmitt Sjálf- stæöisflokkurinn. Glundroða íhaldsins ber því að var- ast. Hin breida samlylking Alþýðuflokkurinn hefur nú setið i rikisst jórn i f jög- ur úr eftir langa stjómarandstöðu og á þessum stutta tima hofur mikið breyst, b«ði i islensku þjóð- félagi og úti i hinum stjóra heimi. Mikið af þeim breytingum til framfara som orðið hafa hór heima eru flokknum okkar að þakka og við erum stolt af þvi. Það hefur svo berlega komið i Ijós á þessum ár- um að þjóðin þarf á Alþýðuflokknum að halda. I’ad cr ólwtl ail sr-i>ja |)cí>ar r.uV hcrrar okkar oi> |)ini>imMin koinn aó vcrki í ríkisstjórninní linfi |)au brctt ii|)|) erinarnar oi> tckið tlui>- lcija tíl iKMidinni. ()i> |)ct>ar virt lít- iiin vfir vvrkaskrnna. Iivad sj.íuni vicl? .Iii. vid sj.íuin ad vt‘r(1l)(')li>aii cr hjodiuid oi> þad cru tinclur oií stórmcrki. Vcxtir linfn lækkad oi> sladi>rcidsla sknttn cr koinin ;í. I luisiiícdisniáliiiuini licfur ordid l)vltini> oii þau cru nú ad koniast í liorf scin li.cfir fvrir tuttui>ustu óldina. Aukin vakldrcifini> cr kom- in á niilli ríkis oi> svcitarfclai>a. ný lói> cru sctt uin fclai>s|)jóinistu oi> átak hcfur vcrid i>crt í inálcfnuin aldradra oij fatladra. Oi> vid sjáum aukid frdsi í vidskiptum oi> at- viniuilífi. ný oii nukin tcni>sl vid Kvrópu oi> sjálfstaula utanríkis- stcfnu í vcrki. I’ctla kalla ci> árani>- u r. .lafnframt þcssu hcfur Alþýdu- flokkurinn haft til ad bcra þann lífsanda scm dui>ad hcfur til ad drai>a til hans jafnadarmcnn úr ódrum flokkum oi> utan flokka. Olduróts hinna mikhi brcytini>a í hciminum hcfur cinnii> ordid vart hcr hcima á Islandi oi> bylgjur þcss liafa skollid á ströndum okkar mcd þcim krafti ad ýmislei>t hcfur. ordid undan ad láta. í slíkum um- breytini>um fcr ckki hjá því ad þad cfni scm flokkar ot> stcfnur þcirra cru ítcrd úr kristallist oi> vcrdi skýrara fvrir hui>skoti okkar cn ádur. þannii' tókst Alþýdubanda- lai>inu ckki ad standast tímans tonn oi> þróast mcd framrás tím- ans cn kaus ad vcra flokkur fortíd- ar. Oi> íhaldid mcd Framsókn í pilsfaklílunn stcndur mí frammi fyrir þjódinni nakid oi> l>iínuilaust scm stcfnulaust hagsnninakcrli pcniniíavaldsins. oi> scst iui vcl í þcirra kalda Mammonshjarta. Kn Ihaldid rcvnir ad hylja nckt sína itied lánsfjödrum oi> talar um frclsi oi> mannúd. Kn því midur þá vita licfur cinmitt komid skýrt i Ijós m'ma í kosnini>abaráttuimí cins oi> Ivö örstutt claMiii sýna. Af því ad Davíd Oddsson skilur ckki ordid frclsi þá sctti hann fram þá ein- l;ci>u (isk ad úliloka ætti öll fram- bod til Alþint<iskosnint>a ncma þau stóru oi> stcrku. I.vdrædid þv;cklist eitthvad <>þa»i»ilciía fyrir homim. ()i> á Scltjarnarncsi hafa flokksbra'dur Davíds Oddssonar opinbcrad fyrir alþjód hvcrnii> þeir ætla ad bcita manmidinni á einhverlu börnin scm Inia í ba'jar- fclai>inu. I þcssari i>crjun scm farid licfur fram undanfarin ár hcfur þcim möri>u scm fvlitja jafnadarstcfn- uimi í hjarta sínu ordid ljóst ad Al- þvduflokkurinn. flokkur jafnadar- manna. cr sá flokkur sem samcin- ar þad ad liafa !>rundvallarlífs- skodun sem byjífíist á frelsi oj> jafn- rétii. cn cr jafnframt nÓ!»u frjáls- lyndur til ad þora ad taka brevtin^- um <>!> adl;t!>a stcfnu sína ad nýjum tímum oj> brcvttu þjódfclatþ. Cíamli draumurinn um samein- ini>u jafnadarmanna hcfur ntí aft- ur fenjíid byr undir báda vænjíi (>!> cjí er sannfærd tim þad ad sti þró- un mun halda áfram. htin er óhjá- kvæmilet>. Htín er (ihjákvæmilct! medan lífsncistinn lifir hjá þessum flokki. medan rtím cr til fvrir nýjar huyinvndir. nvtt fólk scm vill k>!>!>ja hinni !>ömlu cn síjíildu stcfiui lid. Slátim ckki frá okkur hut>mynd- inni um breida samfylkinyu jafn- adarmanna á íslandi. vegna fvrri mistaka ot> þ<> þróunin sé ef til vill ha>!>. Sti hin breida samfvlkint! mtin koma. oi> þá i>eta jafnadar- mcnn mótad þctta þjódfélají mcir cn nokkru sinni fvrr í anda frelsis <>!> brædrala!>s. Því hjörtu okkar jafuadarmanna slá í takt. (>!< þad cr samkenndin sem er !>runntónn- iun í !>erdum okkar. !>lcymum aldrci því a<1 i för mcd skvnsemi oi> rökhu!>sun verdur ad fylgja hjarta sem !>etur fundid til. Vid hcfjtim nti lokalotuna í þcss- ari kosninjíabaráttu. Vid vitum hvcrju vid !>etum áorkad þejtar vid fáum timbod til þess. Vid sjá- um ad vid höfum verid á réttri leid sídustu ár oj> vid viljum fá ad halda áfram þcssu starfi. Vid skul- um luí samcina krafta okkar þessa sídustu dajja fram ad kosningum o!> halda mcrki jafnadarstefnunn- ar á loff mcd þcim krafti <)}> því stolti ad vid iminum hrífa med okkur alla þá scm til okkar hcvra (»!> try!>!>ja mcd því stórsi!>ur Al- þýduflokksins á l;ui!>ardaginn kcnuir. Valgerður GunnarsdólHr skrifar þeirn ckki hvad ordin þvda. I’ad „Alþýöuflokkurinn, flokkur jafnaöarmanna, er sá flokkur sem sameinar þaö aö hafa grundvallarlífsskoöun sem byggst á frelsi og jafnrétti, en er jafnframt nógu frjálslyndur til aö þora að taka breytingum og aðlaga stefnu sfna nýjum tímum og breyttu þjóöfélagi," segir Valgeröur Gunnarsdóttir m.a. i grein sinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.