Alþýðublaðið - 19.04.1991, Page 11

Alþýðublaðið - 19.04.1991, Page 11
11 VESTFIRÐIR ÞINGMENN KOSNIR 1987 A: Karvel Pálmason D: Matthías Bjarnason A: Sighvatur Björgvinsson D: Þorvaldur Garöar Kristjánsson B: Olafur Þ. Þóröarson 6576 6 kjörskrá (1987: 6812) Atkvæði greiddu: 1991: ___________atkv. ____________% (1987: 89,8%) Kosningaskrifstofur _________Alþýðuflokksins ísafjörður: Hafnarstræti 4, s. 94-4604, 4605. Kosningastjórar: Árni Sædal Geirsson og Guðmundur Sigurðsson. Bolungarvík: Hafnargötu 37, s. 94-7050. Patreksfjörður: Aðalstræti 1 (Vatnseyrarbúðin), s. 94-1050. Kosningastjóri: Ásthildur Ágústsdóttir, hs. 94-1388. Á kjörskrá í f jöimennustu sveitarfélögunum: ísafjöröur 2368 Fjölgun frá 1987 + 96 Bolungarvík 793 + 23 Patreksfjöröur 603 + 25 Þingeyrarhr. 327 + 31 Hólmavíkurhr. 312 + 14 KOSNINGAURSUT '91 '87 '83 Jt Atkv. Hlutfall Atkv. Hlutfall A atkv. % 1145 19,1% 924 16,8% B atkv. % ' 1237 20,6% 1510 27,4% D atkv. % 1742 29,1% 1511 27,5% F atkv. % S: 158 2,6% C: 197 3,6 %l G atkv. % 676 11,3% 723 13,1% V atkv. % 318 5,3% T: 639 11,6% Þ atkv. % 720* 12,0% * Þjóðarfl. og Flokkur mannsins FRAMBOÐ ALÞÝDUFLOKKS 1. Sighvatur Björgvinsson 2. Pétur Sigurðsson 3. Björn Ingi Bjarnason 4. Kristján Jónasson 5. Ásthildur Ágústsdóttir 6. Hrafnhildur Þór Jóhannesdóttir 7. Benedikt Bjarnason 8. Björn Árnason 9. Þráinn Ágúst Garöarsson 10. Karvel Pálmason NORÐURLAND-VESTRA ÞINGMENN KOSNIR 1987 A: Jón Sæmundur Sigurjónsson B: Páll Pétursson B: Stefán Guðmundsson D: Pálmi Jónsson G: Ragnar Arnalds 7160 á kjörskrá (1987: 7293) Atkvæði greiddu: 1991: ___________atkv. ____________% (1987: 89,5%) Kosningaskrifstofur __________Alþýðuflokksins______________ Kosningastjóri: Jón Daníelsson (kjördæmið). Sauðérkrókur: Aðalgötu 20, s. 95-35356. Kosningastjóri: Sigmundur Pálsson, hs. 95-35394. Siglufjörður: Borgarkaffi, s. 96-71402. Kosningastjórar: Kristján Sigurðsson og Jóhann Möller. Hvammstangi: Strandgötu 6a, s. 95-12716. Blönduós: Hótel Blönduós. Skagaströnd: Sævarland, Strandgötu 2, s. 95-22906. Á kjörskrá í fjölmennustu sveitarfélögunum: Fjölgun frá 1987 Sauöárkrókur 1731 + 108 Siglufjöröur 1287 + 67 Blönduós 707 + 9 Hvammstangahr. 456 + 4 Höföahreppur 432 + 6 KOSNINGAÚRSLIT '91 '87 '83 m Atkv. Hlutfall Atkv. Hlutfall A atkv. % 656 10,2% 411 7,2% B atkv. % 2270 35,2% 1641 28,8% D atkv. % 1367 21,1% 1786 31,3% F atkv. % S: 471 7,3% C: 177 3,1% G atkv. % 1016 15,7% 1028 18,0% H atkv. % BB: 659 11,6% V atkv. % 337 5,2% Þ atkv. % 336* 5,2% * Þjóðarfl. og Flokkur mannsins FRAIVIBOÐ ALÞÝÐUFLOKKS 1. Jón Sæmundur Sigurjónsson 2. Jón Karlsson 3. Steindór Haraldsson 4. Agnes Gamalíelsdóttir 5. Friðrik Friðriksson 6. Sigurlaug Ragnarsdóttir 7. Sigurjón Guðbjartsson 8. Gyða Ölvisdóttir 9. Guðmundur Davíösson 10. Helga Hannesdóttir Sighvatur Björgvinsson: FRAMFARASÓKN Fiskveiðistefnan er og hefur verið Vestfirðingum mjög óhagstæð. Við höf- um séð á eftir fiskveiðiheimildum úr fjórðungnum, Halldór Ásgrimsson og svokallaðir „hagsmunaaöilar" hafa svipt okkur réttlátum hlut í grálúðuveiðum, rækjuveiðum og veiðum á kola, og nú er vegið að steinbitsveiðunum. Stórkostlegar samgöngubætur á liðnu kjörtímabili hafa stuðlaö að þvi að rjúfa einangrun Vestfjarða, og enn eru stigin stór skref í samgöngumálum sem munu tengja byggðina saman í eitt atvinnu- og menningarsvæði. Þannig getum við haf- ið framfarasókn á öllum sviðum mann- lífs. Jöfnun húshitunarkostnaðar brennur mjög á mönnum. Því miður kom Sjálf- stæðisflokkurinn i veg fyrir að tillögur iðnaðarráðherra um jöfnun orkukostnað- ar næðu fram aö ganga undir þinglok. Húsbréfakerfi Jóhönnu Sigurðardóttur hefur gjörbreytt húsnæðimálunum hér á Vestfjörðum. Húsbyggingar eru hafnar á ný og sala á eldra húsnæði gengur fyrir sig með eðlilegum hætti. Til þess að koma í veg fyrir að veiði- heimildir til viðbótar verði teknar af okk- ur og til að viðhalda framförum i sam- göngumálum og efla atvinnuvegi, verð- um við að tryggja að Alþýðuflokkurinn haldi a.m.k. einum þingmanni á Vest- fjörðum. Jón Sæmundur Sigurjónsson: MESTA KJARABÓTIN Þá fyrst er Alþýðuflokksins naut við i landsstjórninni var tekið til höndum við að koma verðbólgunni niður. Lækkun hennar er mesta kjarabót sem launþegar hafa fengið i langan tíma. Það er mikil- vægasta verkefni framtiðarinnar að við- halda þjóðarsáttinni og nota niðurstöður hennar til að koma á raunhæfum kjara- bótum og aukinni hagsæld. Þjóðin býr við minnkandi sjávarafla, minnkandi kvóta og samdrátt i landbún- aði. Miklu skiptir að þessar atvinnugrein- ar séu ekki í ofanálag reknar á óhag- kvæman hátt, því enginn hefurefni á þvi til lengdar að halda uppi rekstri á fölskum forsendum. Það kemur fyrr eða síðar nið- ur á atvinnunni. Bættur rekstrargrundvöllur i sjávarút- vegi fæst með samningum um EES, en þeir spara okkur 25 milljaröa næsta ára- tug í tollum og skapa mikil færi til verð- mætaaukningar. Aukið frelsi fjármagns lækkar vexti og breytir grundvellinum enn frekar. Álmálið er stærsti möguleikinn til sóknar á nýjum sviðum og til nýtingar á þeim auði, sem bundinn er i fallvötnum þjóðarinnar. Ef (slendingar bera gæfu til að standa saman að þeirri uppbyggingu, hafa þeir skapað grundvöll fyrir meira ör- yggi og hagsæld í efnahagslífi þjóðarinn- ar en áður hefur þekkst. Alþýðuflokkur- inn mun vinna ötullega að þvi að koma þessum málum fram og reynslan hefur sýnt að hans ráð duga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.