Alþýðublaðið - 19.04.1991, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 19.04.1991, Qupperneq 12
NORÐURLAND-EYSIRA ÞINGMENN KOSNIR 1987 A; Árni Gunnarsson B; Guðmundur Bjarnason B: Valgerður Sverrisdóttir D: Halldór Blöndal G: Steingrímur J. Sigfússon J: Stefán Valgeirsson V: Málmfríður Sigurðardóttir 18434 á kjörskrá (1987: 17917) Atkvæði greiddu: 1991: ___________atkv. ____________% (1987: 88,2%) Kosningaslcrifstofur Alþýðuflokksins Akureyri: Strandgötu 9, s. 96-24399. Kosningastjóri: Steindór Gunnarsson. Husavík: Stóragarði 11, s. 96-42212. Ólafsfjörður: Strandgötu 17, s. 96-62116. Á kjörskrá í f jölmennustu sveitarfélögunum: Fjölgun frá 1987 Akureyri 10162 + 554 Húsavík: 1681 + 15 Dalvík: 1037 + 113 Ólafsfjöröur: 802 + 3 Eyjafjarðarsveit: 629 + 5 KOSNINGAÚRSLIT '91 '87 '83 M Atkv. Hlutfall Atkv. Hlutfall A atkv. % 2229 14,3% 1504 11,0% B atkv. % 3889 24,9% 4751 34,7% D atkv. % 3273 20,9% 3727 27,2% F atkv. % S: 567 3,6% C: 623 4,5% G atkv. % 2.053 13,1% 2308 16,8% H atkv. % J: 1893 12,1% V atkv. % 992 6,4% 791 5,8% Þ atkv. % 735* 4,7% * Þjóðarfl. og Flokkur mannsins Sigbjörn Gunnarsson: ÉG SKORA Á YKKUR I Alþingiskosningunum á morgun eig- ið þið sem endranær margra kosta völ. Ég hvet ykkur til aö gjalda varhug við skrumi og fagurgala. Alþýðuflokkurinn — Jafnaðarmanna- flokkur Islands gengur stoltur til þessara kosninga vegna þess að honum hefur tekist að koma miklum umbótamálum til leiðar á þessu kjörtímabili. Hann leggur einnig skýra og greinargóða stefnu fram. Ég hef heillast af stefnu jafnaðar- manna og af verkum Alþýðuflokksins, sem ávallt hafa grundvallast á kjörorðun- um FRELSI, JAFNRÉTTI og BRÆÐRA- LAG. Með þau kjörorð að leiðarljósi vil ég taka þátt í áframhaldandi sókn til far- sældar og framfara. . Ég skora á ykkur að veita mér stuðning til að vinna að frekari f ramgangi jafnaðar- stefnunnar. Ég heiti ykkur þvi að ég mun vinna af alefli að hagsmunamálum kjör- daemis okkar, nái ég kjöri. Ég býð fram krafta mína til starfa fyrir ykkur undir merkjum jafnaðarstefnunn- ar. FRAMBOÐ ALÞÝÐUFLOKKS 1 Sigbjörn Gunnarsson 2. Sigurður E. Arnórsson 3. Pálmi Ólason 4. Gunnar B. Salomonsson 5. Jónina Óskarsdóttir 6. Guðlaug Arna Jóhannsdóttir 7. Hannes Örn Blandon 8. Margrét Ýr Valgarðsdóttir 9. Pétur Bjarnason 10. Kristján Halldórsson 11. Herdís Guðmundsdóttir 12. Hilmar Ágústsson 13. Áslaug Einarsdóttir 14. Hreinn Pálsson AUSTURLAND ÞINGMENN KOSNIR 1987 B: Halldór Ásgrímsson B: Jón Kristjánsson D: Sverrir Hermannsson* D: Egill Jónsson G: Hjörleifur Guttormsson * Hvarf af þingi á kjörtímabilinu. Kristinn Pétursson tók sæti aðalmanns. 9122 á kjörskrá (1987: 9021) Atkvæði greiddu: 1991: ___________atkv. ____________% (1987: 90,3%) Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins Aðalskrifstofa Fáskrúðsfirði, Skólavegi 46, s. 97-51471, 51472, 51473. Kosningastjórar: Rúnar Stefánsson og Kristín Traustadóttir. Eskifjörður: Strandgötu 64, (netagerð), s. 97-61576, Neskaupstaður: Nesgötu 3, s. 97-71928. Höfn, Hornafirði: Miðtúni 21, s. 97-81298. Egilsstaðir: Nilsen- húsið, s. 97-12297, 12298. Djúpivogur: Steinar 11, s. 97-88171. Vopna- fjörður: Fornahvammi, s. 97-31540. Seyðisfjörður: S. 97-21393. Á kjörskrá í f jölmennustu sveitarfélögunum: Fjölgun frá 1987 Neskaupstaöur 1197 + 0 Höfn 1114 + 99 Egilsstaöir 972 + 91 Eskifjörður 737 + 9 Seyöisfjöröur 684 + 18 KOSNINGAÚRSLIT '91 '87 '83 Atkv. Hlutfall Atkv. Hlutfall A atkv. % 556 6,9% 279 4,0% B atkv. % 3091 38,5% 2655 37,9% D atkv. % 1296 16,1% 1714 24,5% F atkv. % S: 262 3,3% C: 267 3,8% G atkv. % 1845 23,0% 2091 29,8% H atkv. % 508 6,3 V atkv. % 476* 5,9% Þ atkv. % Gunnlaugur Stefánsson: SÁTT UM BYGGÐASTEFNU Alþýðuflokkurinn á Austurlandi geng- ur til kosninga að þessu sinni undir kjör- orðunum „Tryggjum lifskjör og búsetu á Austurlandi með þjóðarsátt um byggða- stefnu". Þjóðarsátt sem tryggir búsetu i sjávarþorpum og sveitum, jafnt sem í þéttbýli. Baráttumál sem við setjum á oddinn eru m.a.: Tryggjum kvótann heima. Mannsæmandi lágmarkslaun. Nýsköpun í atvinnulífi á landsbyggð- inni. Ríkisstofnanir út á land. Stórátak í samgöngum. Jöfnun á upphitunarkostnaði. Traustan landbúnað sem tryggir sjálf- stæði þjóðar. Nú er það vonandi að gerast, að Al- þýðuflokkurinn — Jafnaðarmannaflokk- ur íslands er smám saman að taka á sig mynd hins breiða jafnaðarmannaflokks, sem hann hefur alltaf átt að vera. Sífellt fleiri nýir liðsmenn bætast við og styrkja þessa ímynd. Það er því ekki sist núna, sem ríður á að tryggja rödd jafnaðar- manna í þingflokki Alþýðuflokksins. Vilji kjósendur styðja jafnaðarmann til setu á Alþingi fyrir Austurland, þá er ég reiðu- búinn. FRAMBOÐ ALÞÝÐUFLOKKS 1. Gunnlaugur Stefánsson 2. Hermann Nielsson 3. Magnhildur B. Gísladóttir 4. Magnús Guðmundsson 5. Ásbjörn Guðjónsson 6. Björn Björnsson 7. Katrin Ásgeirsdóttir 8. Ari Hallgrímsson 9. Sigfús Guðlaugsson 10. Stefán Benedíktsson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.