Alþýðublaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 27. apríl 1991 L LANDSVIRKJUN FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síöumúla 39 — 108 Reykjavik — Sími 678500 Útboð Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboöum í jarðvinnu vegna byggingar 220 kV Búrfellslínu 3 (um 24 km frá Sandskeiði að Hamranesi) í samræmi við útboðs- gögn BFL-14. Útboðsgögn verða afhent frá og með föstudegin- um 26. apríl 1991 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3000. Framkvæma skal jarðvinnu í 64 turnstæðum, sem tengist niðursetningu á undirstöðum og stagfest- um og koma fyrir bergboltum. Heildarverklok eru 15. september 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, eigi síðar en föstu- daginn 17. maí 1991 kl. 12.00 en tilboðin verða opn- uð þar þann dag kl. 13.30 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis, óskar hér með eftir til- boðum í smíði tengigangs milli eldhúsbyggingar og aðalbyggingar Landspítalans í Reykjavík. Helstu kennitölur: Heildargólfflötur 2.770m2 Heildarrúmmál húsa 11.000m3 Uppgröftur 7.300m3 Steypa 1.600m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins eftir næstkomandi þriðjudag gegn 20.000- kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, eigi síðar en miðvikudaginn 22. maí 1991 kl. 11:00f.h. og verða þau þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. UMIMKAUPASTOFMUIV RÍKISINS ________BOROARTUNI 7. 10S REYKJAVIK_ Forstöðumaður Staða forstöðumanns við lítið heimili fyrir unglinga er laus til umsóknar. Starf forstöðumanns felst m.a. í umsjón með daglegum rekstri heimilisins ásamt ábyrgð á faglegum störfum þess. Forstöðumaður gegnir vaktavinnu. Reynsla og menntun sem fé- lagsráðgjafi eða hliðstæð menntun á sviði sálar- eða uppeldisfræði áskilin. Starfið er laust 1. júlí n.k. Umsóknarfrestur er til 14. maí n.k. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Anna Jóhanns- dóttir, í síma 681836 og forstöðumaður unglinga- deildar, Snjólaug Stefánsdóttir, í síma 625500. Sumarafleysingar Á sama heimili vantar starfsmann til sumarafleys- inga í júlí og ágúst. Menntun og reynsla á sviði fé- lags-, uppeldis- eða sálarfræði æskileg. Upplýsing- ar í síma 681836. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Aðstoð við aldraða Langar þig að starfa með öldruðum? Okkur bráðvantar áhugasamt og gott fólk til starfa í heimilisþjónustu sem fólgin er í hverskonar aðstoð og félagslegri samveru á heimilum aldraðra. Vinnutími er sveigjanlegur frá kl. 09.00—17.00 og gæti meðal annars hentað húsmæðrum og náms- fólki. Hafðu samband sem fyrst og kynntu þér starfið. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn og verk- stjórar heimaþjónustu kl. 10—12 á eftirtöldum stöðum: Aflagrandi 40, sími 622571, Bólstaðarhlíð 43, sími 685052, Hvassaleiti 56—58, sími 679335, Norðurbrún 1, sími 686960, Vesturgötu 7, sími 627077. Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í dúka- lagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Um er að ræða annars vegar ca. 3.000m2 fyrirfram skil- greind verk sem vinna skal á þessu ári og ca. 4.000m2 vegna íbúaskipta sem vinna skal á næstu 2 árum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. maí 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðhaldsverk. Álftamýrarskóli Viðgerðir og endurbætur á þökum Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 14. maí 1991, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 GARÐYRKJUSKÓLIRÍKISINS Reykjum — Ölfusi Auglýsing um inntöku nemenda Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um kjör fulltrúa á 18. þing Landssambands íslenskra verslunarmanna. Kjörnir verða 74 fulltrúar og jafn- margir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Húsi verslunar- innar, fyrir kl. 12:00, þriðjudaginn 30. apríl n.k. Kjörstjórnin Útboð Bitrufjörður 1991 Vegagerð ríkisins óskareftirtilboðum í lagningu 9,5 km kafla á Hólmavíkurvegi í Bitrufirði. Helstu magntölur: Fyllingar 10.400m3 burðarlag 22.000m3 og bergskering 3.000m3. Verkinu skal lokið 15. nóvember 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 29. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 13. maí 1991. Vegamálastjóri Útboð Menntamálaráðuneytið Laus staða Laus er til umsóknar staða skólameistara Vélskóla íslands. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 7, 150 Reykjavík fyrir 1. júní n.k. Menntamálaráðuneytið Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðhaldsverk. Austurbæjarskóli Breytingar innanhúss 2. áfangi Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 15. maí 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Innritun nemenda vegna verklegs og bóklegs náms skólatímabilið 1991—1994 er hafin. Á eftirfarandi námsbrautum er námið þriggja ára nám, bæði bóklegt og verklegt: Garðplöntubraut, skrúðgarðyrkjubraut, umhverfisbraut og ylræktar- og útimatjurtabraut. Á blómaskreytinga- og markaðsbraut er námið tveggja ára nám að loknu garðyrkjufræðingsprófi eða verslunarprófi. Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði, námstil- högun og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skól- ans, sími 98-34340. Skólastjóri /----------------------s Gói rái eru til ai ím eftir þeim! Eftir eínn -ei aki neinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.