Alþýðublaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 1
I „Eigum að sqmþykkjq EES strax!" - segir Kjartan Valgarðsson formaður Birtingar, sem er annað stœrsta félagið í Alþýðubandalaginu „Málið er mjög einfalt í niínum huga, við eigum að samþvkkja EES-samningana strax,“ sagði Kjartan Val- garðsson, formaður Birtingar í saintali við Alþýðublaðið í gær. Birting er annað stærsta al- þýðubandalagsfélag landsins. Aherslur í stefnu félagsins hafa löngum verið frábrugðnar boð- skap forystumanna flokksins en nú er ljóst að stefna Birtingar gengur alveg þvert á afstöðu þeirra í EES-málinu. „Eg hef alltaf verið hlynntur EES-samningunum,“ sagði Kjartan. Hann taldi ekki að úrslit þjóð- aratkvæðagreiðslunnar í Sviss ætti að breyta neinu fyrir íslend- inga. „Þvert á móti, það er mikil- vægt að fá botn í málið,“ sagði Kjartan. Margir félagar í Birtingu hafa lengst af verið nánir samstarfs- menn Olafs Ragnars Grímsson- ar, formanns Alþýðubandalags- ins, sem hefur barist nteð oddi Vinnuveitendur: Skýious stuðningur við EES -Allar tafir á gildistöku eru tjónfyrir íslenskt atvinnulíf Vinnuveitendasamband Islands skorar á ríkisstjórn og þingmenn að þeir eyði nú þegar allri óvissu um af- stöðu íslands til EES-samn- ingsins með samþykkt hans á Alþingi nó fyrir jól. I tilkynningu ffá VSI segir að afstaða Svisslendinga gefi ekkert tilefni til að seinka af- greiðslunni: „Hún er miklu fremur tilefni til að flýta sam- þykkt samningsins. Þannig er helst unnt að draga úr skaðleg- um afleiðingum af þegar orð- inni seinkun á gildistöku EES- samningsins." Urslitin í Sviss eru „vondar fréttir fyrir íslenskt atvinnu- líf,“ segja vinnuveitendur, „því bréyting á fjölda aðildar- rikja að samningnum krefst viðbótar samkomulags, sem bera þaif upp á þjóðþingum allra aðildarríkjanna og veldur því óhjákvæmilega frestun á gildistöku samningsins." Sagt er að mörg fyrirtæki haft þegar hafið undirbúning að útflutningi á vörum og þjónustu sem ntiða við greið- ari aðgang að markaði sam- fara gildistöku EES-samn- ingsins: „Allar tafir á gildis- töku er því tjón fyrir íslenskt atvinnulíf." °g egg gegn EES eftir að núver- Síðustu misseri hefur Ólafur við félaga í Birtingu í mjög þýð- andi ríkisstjóm var mynduð. Ragnar ítrekað orðið viðskila ingarmiklum málum. Næg bílastæði í bílageymslunni „Bergshús“ Sendum í póstkröfu HERRAHANSKAR: með prjónafóðri (kinverskir) kr. 2.100, HERRAHANSKAR: með kanínufóðri (kínverskir) kr. 2.400, HERRAHANSKAR: meðlambaskinnsfóðri(kínverskir) kr. 2.600, DÖMUHANSKAR: meðprjónafóðri kr. 3.500, DÖMUHANSKAR: meðkanínufóðri kr. 3.900, DÖMUHANSKAR: með lambaskinnsfóðri kr. 4.700, DÖMUHANSKAR: meðprjónafóðri(kínverskir) kr. 1.900, DÖMUHANSKAR: meðlambaskinnsfóðri(kinverskir) kr. 2.200, HERRAHANSKAR: með prjónafóðri kr. 4.500,- HERRAHANSKAR: með kaninufóðri kr. 4.700, HERRAHANSKAR: með lambaskinnsfóðri kr. 4.900,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.