Alþýðublaðið - 11.12.1992, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 11.12.1992, Blaðsíða 19
Föstudaqur 11. desember 1992 19 Fjölskyldudagar í Perlunni STÆRSTA BRAUÐ- TERTA HEIMS íþróttafélag fatlaðra hefur fyrstu mun skólahljómsveit Mosfellsbæjar gefst kostur á að skoða stærstu brauð- hæð Perlunnar til umráða um helg- leika jólalög, LiljaPétursdóttir, þroska- tertu veraldar, sem mun eiga að komast ina og býður til fjölskyldudags með heft stúlka úr Iþróttafélaginu Ösp, leik- í Heimsmetabók Guinness. Sigríður fjölbreyttri dagskrá. Þarna verða ur á fiygil, Leikfélag Reykjavíkur sýn- Þorvaldsdóttir í brauðstofunni ýmsir aðilar með sölu og kynningar- ir atriði úr söngleiknum Blóðbræðrum Gleymméreigefur þessa tertu til styrkt- bása á svæðinu, fjölbreytta jólavöru. og hljómsveitin Papar skemmtir gest- ar starfsemi Iþróttasambands fatlaðra. Að sjálfsögðu verður jólasveinn á um. staðnum til að gleðja litlu bömin. Þá Og rúsínan í pylsuendanum, - fólki Fyrsti jótasileiminn til byqqfa á morqun Jólasveinninn Stekkjarstaur er væntanlegur til byggða á morgun, laugardag. Þjóðminjasafnið hcfur nokkurn viðhúnað að venju og tck- ur á móti svcinka kl. 11.15. Síðan koma jólasveinarnir einn af öðrum daglega í safnið allt þar til Kerta- sníkir kemur í safnið á aðfangadag jóla. I Þjóðminjasafni stendur nú jólasýning safnsins. Þar getur að líta sýnishorn ýmissa hugmynda, sem myndlistarmenn hafa gert sér af íslensku jólasveinunum. Þar má meðal annars skoða dæmi urn karlmannaföt frá fyrri tíð. í tengslunt við þau cr efnt til nokkurs konar hugntyndasam- keppni meðal sýningargesta um það hvernig íslcnskir jólasveinar geta litið út. Þá eru á sýningunni ýmsir kirkjumunir, sem veita innsýn í kirkjufcrðir og helgihald. Jólaum- ferðin um Laugaveg tak- mörkuð Jólaumferðin um miðborgina er að hefjast af fullum þunga. Lögregl- an í Reykjavík mun því takmarka umferð inn á Laugaveg og Austur- stræti frá og nteð deginum á morg- un, ef þörf krefur. Sérstaklega má reikna með umferðartakmörkunum á morgun og næsta laugardag, sem og á Þorláksmessu. Undanþágu hafa strætisvagnar og leigubílar sem er- indi eiga að húsum við Laugaveg og Austurstræti. Þá njóta undanþágu bílar með nterki fatlaðra. Laugardagana í desember fyrir jól verður ókeypis í stöðumæla, bílastæði og bílastæðahús á vegum borgarinnar, að Kolaporti undanskildu, sem notað er til annarra liluta um helgar. Bflastæðasjóður, Lögreglan og Um- ferðamefnd Reykjavíkur hvetja fólk til að notfæra sér strætisvagnana dagana fram að jólum. Þannig má létta um- ferðina og spara sér tíma og erfiðleika við leit að bílastæðum. Er þessu sér- staklega bcint til starfsrhanna verslana og annarra fyrirtækja í miðborginni. skeið í skyndi- hjálp Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands gengst fyrir námskeiði í skyndihjálp og hefst það á mánu- daginn kemur og stendur í fjögur kvöld, kennt frá kl. 20-23. Þátt- taka er öllum heimil, sem orðnir eru 15 ára eða eldri. Kennt er í Fákafeni 11, annarri hæð. Nám- skeiðsgjald er 4 þúsund krónur, en skuldlausir félagar Rauða krossins og nemendur framhalds- skóla fá 50% afslátt. Meðal annars er blástursaðferðin kennd, endurlífgun með hjarta- hnoði, hjálp við bruna, blæðingum úr sárum og ýmislegt annað. Hjálp í viðlögum hefur hvað eftir annað koinið að notum hjá þeim sem kunna, og þeir eru margir, sem ein- mitt hafa lært fræðin hjá Rauða kross félögunum. OPNUNARTILBOÐ SEM ÍBÚAR HAFNARFJARÐAR OG NÁGRENNIS GETA EKKI HAFNAÐ! Vib höfum stórlega bætt og endurnýjab verslun okkar ab Reykjavíkurvegi 64. Nú bjóöum vib uppá fjölbreytt úrval tónlistar ásamt öllum nýjustu myndböndunum. í tilefni af því bjóðum vib ykkur velkomin í verslun okkar meb glæsilegu opnunartilboöi. ^//////////////////////////////////////////^^^ TILBOÐ Ef þú kaupir eina geislaplötu eða fleiri, fœrðu eitt myndband (að eigin vali) á leigu þér að kostnaðarlausu. (ath! þetta tilbob gildir ekki um plötur á útsölumarkabi) TILBOÐ Ef þú leigir eitt myndband fœrðu 200 króna afslátt á hvaða geislaplötu sem er. (ath! þetta tilbob gildir ekki um plötur á útsölumarkabi) TILBOÐ Efþú kaupir þrjár geislaplötur úr útgáfuröðinni „Hornsteinar íslenskrar tónlistar" fœrðu eina geislaplötu úr sömu útgáfu ókeypis 2 2 2 % % '//////////////////////////////////////////////////////////m^^^ JOLAUTGAFA STEINA hf. Fjölbreytt og glœsileg útgáfa um þessi jól œtti að Ennþá bœtast titlar í þessa frábœru endurútgáI sem lengi hafa verib ófáaniegir. kœta alla sem gaman hafa af tónlist. SÁLIN HANS jÓNS MÍNS - ÞESSI ÞUNGU HÖGG BUBBI MORTHENS - VON KURAN SWING - KURAN SWING |ET BLACK jOE |ET BLACK JOE MINNINGARTÓNLEIKAR KARLS j. SIGHVATSSONAR STÓRU BÖRNIN - HÓKUS PÓKUS ÝMSIR - REIF í FÓTINN ÝMSIR - GRIMM SJÚKHEIT ENDURMINNINGAR - ÍSLENSKAR BALLÖÐUR sígilt og íslenskt SIGRÚN EÐVALDSDÓTTIR, fiöla og SELMA GUÐMUNDSDÓTTIR, píanó - LjÚFLINGSLÖG GUNNAR GUÐBJÖRNSSON OG jÓNAS INGIMUNDARSON - FLYTJA 26 ÍSLENSK SÖNGLÖG SELMA GUÐMUNDSDÓTTIR - PÍANÓVERK BUBBI MORTHENS - PLAGAN HLJÓMAR - HLJÓMAR HAUKUR MORTHENS - GULLNAR GLÆÐUR GUÐMUNDUR INGÓLFSSON - ÞJÓÐLEGUR FRÓÐLEIKUR MANNAKORN - í GEGNUM TÍÐINA TRÚBROT - UNDIR ÁHRIFUM MÁNAR - MÁNAR STUÐMENN - TÍVOLÍ SPILVERK ÞJÓÐANNA • GÖTUSKÓR ÞURSAFLOKKURINN - ÞURSABIT ÚLLEN DÚLLEN DOFF ELLY OG VILHJÁLMUR - LÖG SIGFÚSAR HALLDÓRSSONAR jólaplötur: ÝMSIR - í HÁTÍÐARSKAPI ÝMSIR - JÓLASTJÖRNUR ELLY OG VILHJÁLMUR - SYNGJA JÓLALÖGIN BETRI VERSLUN AÐ REYKJAVÍKURVEGI 64 JM-lf-S-Mf & M-Y.N.D.I.R hljómplötuverslun, myndbandaleiga og söluturn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.